Vísir - 13.05.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 13.05.1961, Blaðsíða 11
VtSIK Lan"ardaginn 13. maí 1961 Fram 4 Þróitur 0. Fyrir 50 árum, einmitt á upp- stigningardag eins og nú, á- kváðu 15 unglingar, að stofna knattspyrnufélag. Eflaust hefur þá ekki órað fyrir að félag þeirra mundi lifa lengi, hvað þá að það yrði fimmtugt, eins og nú er komið á daginn. Það er sem sagt staðreynd, að Knattspyrnufélagið Valur er orðið hálfrar aldar, og i tilefni af því leyfir Visir sér að senda afmælisbarninu árnaðaróskir, og vonar að það megi enn sem fyrr, efla margan ungan mann- inn til dáða, á sinni eigin þroskabraut. Þýzka balettdansparið Liza Czobel og Alexander von Swaine koma fram í Þjóðleikhúsinu í kvöld og annað kvöld kl. 20. Þau hafa starfað saman í 12 ár og eru meðal þckktustu ballett- dansara Evrcpu. Þau munu hafa tveggja klukkustunda prógram og sýna 18 dansa, 10 dúct dansa og 8 sólódansa. Undirleikari er Yvonne Waldmeyer. Dansarnar komu úr fjögurra mánaða dansferðalagi sem hófst í Vín og mun ljúka hér. Þau ferðast nm allan heim á vegum vestur-þýzka utanríksráðuneytisins og komu hingað fyrir milligöngu ráðuneytisins og vestur-þýzka sendiráðsins hér. Gagnrýni listdómara hefur hvarvetna verið einróma lofsamleg. Hér munu þau cflausí vekja mikla hrifn- ingu enda um einstaklega snjalla listamenn að ræða. Myndin er af Lisu Czobel. Fttr ’eiksáýnlíig að HábpkndL M.a. sýna sSúikur 09 piitar Judo. Glímufélagið Ármann gengst fyrir íþróttasýningu sunnudag- inn 14. maí kl. 2,30 að Háloga- landi. Aðgangur að sýningunni er öllum heimill og ókeypis. Munu þarna koma fram hinir ýmsu flokkar félagsins og sýna meðal annars: Fimleika, hand- knattleik, körfuknattleik, glímu og Judó. Sýningin hefst með Júdó, en sú grein innan félagsins er mjög ung og hefur aðeins verið æfð um stuttan tíma hér. — Munu þar koma fram flokkar pilta og stúlkna, undir stjórn Sigurðar Jóhannessonar. Það má geta þess að fimleika Bergmál — Framhald af 6. síðu. virðingu og samúð allra heil- brigðra manna, sem að ein- hverju leyti kynna sér málefni þess. . Eg vona að svar forráða- manna Styrktaríélaga vang. verði félaginu jákvætt og ég óska því alis hins bezta í fram- tíðinni. — M. G.“ Athugasemd: Fleiri lesendur Bergmáls hafa spurzt fyrir um þetta, Þykir því nokkur ástæða að birta bréf M. G. Það virðist eft- ir auglýsingum að dæma nokk- ur vafi á því, hvort söngvarinn e'r á vegum Klúbbsins eða Styrktarfél. vangefinna. Þessu er hér með: vísað t-il stjómar þess félags. flokkur sá, er þarna kemur fram er nýkominn úr sýningarför frá ísafirði, og sýndi þar alls staðar fyrir fullu húsi og við mikil fagnaðaidæti áhorfenda. * Aburður. — rramh. sf 1. síðu. ill og áhugasamur um allt, sem lýtur að fiskirækt og veiði. Friðrik hefur á leigu veiðivatn í Norðurárdal í Borgarfirði, er Selvatn heitir. Hefur hann mik inn áhuga á að glæða veiði í þessu vatni eftir föngum, og því keypti hann í fyrra tvær lestir af humarskel frá Eyrar- bakka og dreifði í vatnið. Um humarskelina er það að segja, að enn hefur ekki fengizt reynsla fyrir ágæti hennar í sambandi við áburð í vötn; en líkur miklar á að hún sé sam- bærileg við rækjuskelina og auk þess skemmra að sækja hana. Öllum veiðimönnum á ís- lahdi leikur hugur á hvernig tilráunir þessar munu takast, emlíkur benda þegar í þá átt að .bær gefi góða raun. , SSGK^iFy SVEIW3SOM lögsdltur skjalaþýðandi «| dómtúlkur í þýzku. 'Melhaga 16, simi 1-28-25 Þegar fyrirliði Vals hafði tekið á móti fögrum blómvendi frá Akurnesingum, hófst leikur- spennandi eins og margir höfðu inn. Leikurinn varð ekki eins búizt við. Fyrri hálfleikur var jafn, og áttu bæði liðin tækifæri sem mistókust. Fyrsta tækifæri leiksins áttu Akurnesingar er 5 mínútur voru af leik, og lenti skotið í hliðarneti. Næsta tækifæri átti svo Valur, en það nýttist ekki heldur. Sigurmark Akurnesinga kom á 10. minútu síðari hálfleiks, eftir að Þórður Jónsson hafði lagt knöttinn inn undir mark- teig til Ingvars sem skaut í hægra hornið. Tækifæri liðanna urðu þó nokkur, en einna óvæntast og um leið skemmtilegast var, er Hörður Felixson lyfti knettin- um aftur fyrir sig, og fór knött- urinn hárfínt yfir þverslá. lag- lega tekinn bolti, en auðvitað hefðu margir kosið að þarna yrði mark. Eins og fyrr segir, er þessi leikur tæpast mælikvarði á getu liðanna, en ef það væri gert, myndi eg segja að Akur- nesingar væru vart eins brattir og þeir hafa verið á vorin. En sem sagt, við bíðum spenntir eftir komu þeirra næst til bæj- arins. Beztir í liði afmælisbarnsins voru Árni og Ómar, einnig Hörður sem kom dálítið á ó- vart, með uppbyggjandi sam- leik. Sérstaka ánægju var að sjá Halldór Halldórsson aftur. Hjá Skagamönnum voi’u það framverðirnir og Þórður Jóns, sem þó varð haltur, sem voru beztir. Dómari var Jörundur Þor- steinsson. St. B. Sjötti leikur mótsins var leik- inn á miðvikudagskvöldið. — Áttust þá við Fram og Þróttur. Fyrsta opna marktækifærið átti Dagbjartur, Fram, á áttundu mínútu, en skotið geigaði og tveim mínútum síðar skaut hann i stöng. Þegar 12 mínútur voru af leik léku þeir skemmti- lega upp hægfi kantinn, Björg- vin og Grétar, og rak Grétar endahnútinn á það með því að ,,leggja“ knöttinn í netið. Dá- lítill vindur var og höfðu Fram- arar hann i fangið allan hálf- leikinn. Fram skapaði sér nokkur marktækifæri í þessum hálfleik, en þau runnu út í sandinn. Það var eins og sumir hefðu gleymt ,,skotskónum“ heima. Á 8 mín. síðari hálfleiks lék Björgvin í gegn-og skoraði annað mark Fram. Á 20. mín. átti Axel, Þrótti, skot framhjá, eftir sæmilegt upphlaup. Þegar 26. mín. voru af síðari hálfleik gerði Dagbjartur þriðja markið. ' síðasta markið gerði svo Grétar, en áður hafði mark Þróttar tvívegis verið í hættu, og hafði markmaðurinn varið í annað skiptið en hitt var skot í stöng og þaðan hrökk knötturinn til Grétar, sem skoraði eins og fyrr segir. Það má segja um leik Þrótt- ar í þessum leik, að þá hafi skort leikgleði, en án hennar næst ekkert markmið. Fram aftur á móti hafði sigurinn strax frá byrjun í hendi sér, og hefði hann vel getað orðið stærri, ef þannig hefði borið við. Sér* stal-ca athygli vakti leikur Björgvins, en hann lék nú á hægra kanti. En eftir hægri kanti fóru flest upphlaup Fram. Eflaust er það nokkur huggun fyrir Þrótt er þeir minnast sigursins yfir Fram í þessu móti í fyrra. Dómari var Einar Hjartarson. St. B. 107 HUITU LISTA- I AR. Úthlutunarnefnd listamanna- launa fyrir áiið 1961 hcfur lok- ið störfum. Hlutu 107 listamenn laun að bessu sinni. Nefndina skipuðu Helgi Sæmundsson rit- stjóri (formaður), Sigurður Guðmundsson ritstjóri (ritari), Bjartmar Guðmundsson alþing ismaður, Halldór Kristjánsson bóndi og Sigurður Bjarnason ritstjóri. Listamannalaunin 1961 skipt- ast þannig: Kr. 33.220: Veitt af Alþingi: Gunnar Gunnarsson. Halldór Kiljan Laxness. Veitt af nefndinni: Ásmundur Sveinsson, Davíð Stefánsson, Guðmuindur G. Hagalín, Jóhannes S. Kjarval, Jóhannes úr Kötlum, Jón Stef- ánsson, Kristmann Guðmunds- son, Páll ísólfsson, Tómas Guðmundsson, Þórbergur Þórð- arson. Kr. 20.000: Finnur Jónsson, Guðmundur Böðvarsson, Guðmundur Daní- elsson, Gunnlaugur Blöndal, Gunnlaugur Scheving, Jakob Thorarensen, Jón Björnsson, Jón Engilberts, Jón Leifs, Jón Þorleifsspn, Júlíana Sveinsdóít- . ir, Ólafur Jóh/Sigurðsscm; Rík- ai;ður Jónssori, Sigurjón Qlafs- sqn, Snoýri Hjartarson, Þor- stéirin Jónsáon ' (Þórir Bergs-, son), Þórarinn Jónsson, Ki. 10.000: Agnar Þórðársón, : Baldyin Halldórsson, Bfagi | Sigurjqris- sonl Eggert Guðmúndsson, El- ínbqrg Lárúsdóttiri, Guðmund- .u5t>/,',.Í^jiarsón; gr.uðrifund.úr Fri- Gu^.n|tu£SUÉ!! Ingi.: Kíistj - ánsson, Guðrún frá Lundi, Guð- , rún Kristinsdóttir, Gunnar M. Magnúss, Halldór Stefánsson, Hallgrímur Helgason, Hannes Pétursson, Hannes Sigfússan, Heiðrekur Guðmundsson, Hösk- uldur Björnsson, Indriði G. Þor steinsson, Jakob Jóh. Smári, Jóhann Briem, Jón Dan, Jón Helgason prófessor, Jón Nor- dal, Jón úr Vör, Jónas Tómas- son, Karen Agnete Þórarinsson, Karl O. Runólfsson, Kristinn Pétursson listmálari, Kristján Davíðsson, Kristján frá Djúpa- læk, Magnús Á Árnason, Nína Tryggvadóttir, Ólöf Pálsdóttir, Óskar Aðalsteinn, Ragnheiður Jónsdóttir, Sigurður Einarsson, Sigurður Þórðarson, Sigurjón Jónsson, Stefán Jónsson, Stef- án Júlíusson, Svavar Guðnason, Sveinn Þórarinsson, Thor Vil- hjálmsson, Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson, Þorsteinn Valdi- marsson, Þorvaldur Skúlason, Þórleifur Bjarnason, Þóroddur Guðmundsson, Örlygur Sig- urðsson. , . þ Kr. 5.000. Ármann Kr. Einarsson, Eg- ill Jónsson á Húsavík, Einar Baldvinsson, Eyþór Stefánsson, Filiþpía Kristjánsdóttir (Hug- rúri), Gís'Ii Ólafsson, Guðmund ur L. Friðfinnsson, Gunnar Gunnarsson- listmálari, Gunn- fríður, Jqnsd'óttir, Hafsteinn j Au.stmánn,', jielgi Pálsson, |,HjálnT,á.r Þórqtéins.sþri á Hofi, Hóiður' .'Ágú.stsson, Ingólfur Kristjánssdn, ; Jnk.oþ Jónsson, Jóhanries Geir, Jóhannes Jó- hánnésson,. Jó'n Þórarinsson, órunn Viðar, Ólafur Túbals, Rósberg G. Snædal, Sigurður Helgason, Skúíi-Halldórsson, .Sverfií- IJaraIdss<Éi: listmálari,. V.altýr Péturssoi^’ Veturliði Gunnarsson, Vigdis Kristjáns- dóttir, Þóra Friðriksdóttir, , '): 'fCi t bt) -ÍA'U

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.