Vísir - 01.06.1961, Blaðsíða 2
VÍSIR
Fimmtudaginn 1. júní 1961
Challe og Zeller halda lifi.
JFengu 15 ára fangelsi ag
þraeUianareinnn hrar.
\
Austfirðingar á
síld eftir helgina
Vaöandi síld úti fyrir Austfjörðum.
2
Sœjarfréttir
Útvarpið í kvöld:
18.30 Tónleikar: Lög úr ó-
perum. 19.20 Veðurfr. 20.15
Norsk tónlist. — 20.35 Úr
Heimskringlu. (Helgi Hjörv-
'ar). 20.55 Tónleikar: Walt-
er Gieseking leikur lýriska
píanóþætti eftir Grieg. 21.15
Erindi: Framkvæmdir
Frakka í Alsír (Eiríkur Sig-
urbergsson viðskiptafræð-
ingur). 21.40 fslenzk tónlist:
Lagaflokkur eftir Skúla
Halldórsson við ástarljóð
Jónasar Hallgrímssonar. —
22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 Úr ýmsum áttum
(Ævar R. Kvaran leikari).
22.30 Sinfónískir tónleikar:
Sinfónía nr. 2 í B-dúr eftir
Johan Svendsen — til 23.00.
Sjómannadagsráð
Reykjavíkur
biður þær skipshafnir og
sjómenn, sem ætla að taka
þátt i róðri og sundi á sjó-
mannadaginn, sunnudaginn
4. júní, að tilkynna þátttöku
sína sem fyrst í síma 15131.
Pan American flugvél
kom til Keflavíkur í morgun
frá New York. Vélin hélt
héðan til Glasgow og Lon-
don. Flugvélin er væntanleg
í kvöld á leið til New York.
Eimskipafélag fslands:
Brúarfoss kom til Hamborg-
ar 28. f. m. frá Rotterdam.
Dettifoss fór frá New York
26. f. m. til Reykjavíkur.
Fjallfoss er í Reykjavík. —
Goðafoss fór frá Keflavík
í gærkvöld til Hull, Grims-
by, Hamborgar, Khafnar og
Gautaborgar. Gullfoss fór
frá Leith í fyrradag til
Khafnar. Lagarfoss fór frá
Vestmannaeyjum í gær til
Hull, Grimsby, Hamborgar
og Noregs. Reykjafoss kom
til Nörresundby 25. f. m., fer
þaðan til Egersund, Hauge-
sund og Bergen. Selfoss fpr
frá Vestmannaeyjum í fyrra
dag til New Yorlr. Trölla-
foss er í Reykjavík. Tungu-
foss kom til Rotterdam 29.
f. m., fer þaðan til Ham-
borgar, Rostock, Gdynia,
Mantylouto og Kotka.
Skipadcild SÍS:
Hvassafell er í Onega. Arn-
arfell er í Archangelsk. Jök-
ulfell er í Hámborg. Dísar-
feli er væntanlegt á morg-
un til Hornafjarðar frá
Mántyluoto. Litlafell losar á
Norðurlandshöfnum. Helga-
feil er í Reykjavík.
Ríkisskip:
Hekla, Esjg, Þyrill og Skjald
breið eru öll í Reykjavík.
Herjólfur fer frá Vest-manna
eyju^n kl. 22 i kvöld til
Reykjavíkur. Herðubreið er
á Austfj^rðum á suðurleið.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er í Archangelsk.
Askja er í Grangemouth.
v
Jöklar:
Langjökull lestar á Vest-
fjörðum. Vatnajökull er í
Grimsby.
Maurice Challe og Zeller,
fyrrverandi hershöfðingjar,
voru sekir fundnir um það í
gær í sérlcgum rétti í París,
að hafa stofnað til hernaðar-
legrar unpreistar í Alsír fyrir
mánuði og teflt ríkinu í hættu.
Þeir voru dæmdir í 15 ára
fangelsi og þrælkunarvinnu.
Áður hafði saksóknari lýst yfir,
Upp undir tvær milljónir
manna fögnuðu bandarísku for
setahjónum við komuna til Par-
ísar.
Fyrsti viðræðufundur forset
anna stóð 2% klst. Blaðafull-
trúi Kennedys sagði eftir fund-
inn, að viðræðurnar hefðu far-
ið fram í vinsemd og samlyndi.
Rætt var um Berlin og voru
forsetarnir sammála í öllum
höfuðatriðum. Einnig ræddu
þeir um Suðaustur-Asíu og La-
osráðstefnuna. Eftir er að ræða
hin viðkvæmu mál, sem eru
tengd því, að De Gaulle hefur
viljað fara sínar götur án til-
lits til skoðana bandamanna
sinna, en hann hefur m. a.
haldið til streitu áforminu um,
að Frakkland verði kjarnorku-
veldi, og tregðast við að fall-
að hann mundi ekki krefjast
líflátshegningar, heldur að þeir
fengju 20 ára fangelsi og
þrælkunarvinnu.
Hermennirnir voru þögulir
meðan dómurinn var upp kveð-
inn og hreyfðu engum mótmæl-
um og varð engra svipbreyt-
inga vart hjá þeim. Mæltu
þeir ekki orð af munni, er þeir
voru leiddir út.
ast á, að leggja franskan her-
afla undir stjórn NATO.
í ræðu, sem Kennedy flutti í
gær í forsetaveizlunni, sagði
hann, að Bandaríkin myndu
hafa áfram herafla í Evrópu,
meðan þess væri þörf. Hann
kvað ástæðulaust að dveljast
um of við þau mál, sem einhver
ágreiningur kynni að vera um,
heldur beri að leggja áherzlu á
að efla enn betur hefðbundna
vináttu og samstarf.
Forsetarnir halda áfram við-
ræðum sínum í dag.
Brezki rithöfundurinn
Aldous Huxley missti ómet-
anleg handrit og bókasafn,
er heimili hans í Holly-
wood brann 14. maí af völd-
um skógarelds.
TVEIR Austfjarðabátar eru í
þann veginn að leggja af stað á
síldveiðar. Það eru m.s. Gunn-
ar og m.b. Snæfugl frá Reyð-
arfirði. Fyrir um það bil hálf-
um mánuði sögðust skipverjar
á Arnarfelli hafa séð vaðandi
síld 90 sjómílur út af Norðfjarð
arhomi og í gær sagðist skip-
stjórinn á Braga, sem var á
heimleið frá Noregi, hafa mælt
síld austur af íslandi.
— Ég er tilbúinn að leggja
af stað, sagði Hjalti Gunnars-
son skipstjóri á m.b. Gunnari,
er Vísir átti símtal við hann í
gær. Hinsvegar er nokkur ó-
vissa hvað hægt er að gera, ef
kemur til verkfalla hér fyrir
austan. Eins er það miklum erf
iðleikum bundið fyrir tvo báta
að leita síldar austur í hafi og
finnst mér nauðsyn að leitar-
skip eða fleiri bátar fari strax
af stað því það_þenda allar lík-
ur til þess að þama sé síld og
tök á að ná henni ef hægt væri
að hafa skip til að fylgjast með
síldargöngunni.
í gærkvöldi bárust þau tíð-
indi út um heim, að einrœðis-
herrann í Dominikanska lýð-
veldinu á Haiti, Rafael Trújillo,
hefði látizt eftir að hafa orðið
fyrir skotárás.
Árásin var gerð; er honum
var ekið í forsetabifreiðinni um
höfuðborgina, og voru það sjö
merin í aðvífandi bifreið, sem
skotárásina gerðu. Þetta var á
þriðjudagskvöld, en andlátið
staðfest í gærkvöldi.
í stuttu rabbi um síld og
síldarleit sagði Jakob Jakobs-
son í gær. Við vorum að koma
á Ægi í morgun úr karfaleið-
angrinum og á mánudaginn
kemur fer Ægir í síldarleiðang
ur. Ægir fer vestur fyrir land,
en á sama tíma fer G. O. Sars
frá Bergen. Það ætti því að
vera hægt að fá upplýsingar
frá G.O. Sars um síldina á haf-
inu milli Færeyja og íslands í
næstu viku. Það er ekkert ó-
vanalegt að það verði vart við
síld á þessum slóðum um þetta
leyti. Þetta er norska síldin á
leið vestur yfir hafið upp að
íslandi og það eru allar líkur
fyrir því að þarna mætti fá
góða veiði ef veður og aðrar
aðstæður leyfa.
Það má því gera ráð fyrir að
síldveiðar frá Austfjörðum
hefjist upp úr næstu helgi og
er það jafn óvenjulegt að sum-
arsíldveiði hefjist þar í byrjun
júní og sú staðreynd að síld
hefur verið veidd í hringnót
frá því um áramót til þessa
dags í Faxaflóa.
Undir eins og Kennedy
forseti barst fréttin til París-
ar simaði hann til Washing-
ton og bað Dean Rusk utan-
ríkisráðherra að hœtta við
flug sitt til Parísar í dag, —
bíða heldur átekta í bili og
gefa nánar gœtur að öllu.
Triijillo var vellauðugur og
er sagt, að hann og fjölskylda
hans hafi ráðið yfir Vz alls rækt-
arlands í lýðveldinu.
Maðurinn minn, faðir okkar og sonur
BRAGI BRYNJÓLFSSON,
bóksali,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 2. þ.m.
kl. 1,30 e.h.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Dóra Thoroddsen og börn,
Katrín Jónsdóttir, Brynjólfur Magnússon.
Tvær mllljóitlr Parísarbúa
fögnuðu Kennedy.
Engin ágreiningur hans og De Gaulles
varðandi Berlín.
Rejt ai aucflijAa í VUi
Trujillo myrtur.
Var einræðisherra í Dominikanska
lýðveldinu í 30 ái*.
/