Vísir - 12.07.1961, Blaðsíða 13

Vísir - 12.07.1961, Blaðsíða 13
i >» 1 heimsókn hjá Kenyatta. Frétt frá Kenya hermir, að aðalræðismenn 6 landa hafi heimsótt Jomo Kenyatta. Áttu þeir við hann viðræð- ur, sem stóðu 5 klukkustundir. Það voru ræðismenn Banda- ríkjanna, Frakklands Vestur- Þýzkalands, Ítaíu Somalilands og Eþíópíu. Ekkert hefur verið látið uppskátt um hvað umræðurn- ar snerust. Miðvikudagur 12. júlí 1961 £ 106.24 U.S. $ .................. 38.10 Kanadadollar ............ 36.74 100 d. kr.......... '19.80 100 n. kr.......... 531.50 100 s. kr.......... 737.50 100 finnsk mörk .... 11.88 100 fr. frankar ...... 776.60 100 belg. fr....... 76.25 100 svissneskir fr. .. 882.90 100 gyllini .......... 1.060.35 100 tékkn. fr...... 528.45 100 V.-þýzk mörk .. 959.70 1000 lírur .............. 61.39 100 austur. seh....... 146.60 100 pesetar ............. 63.50 Vöruskiptaiönd ......... 100.14 Gullverð ísl. kr.: 100 gull- krónur = 0.0233861 gr. af skíru gulli. X 'OÓÓCj- dta Eimskipafél. Reyk.iavíkur: Katla er í Archangels. — Askja er í Riga. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykjavikur i dag frá Norð- urlöndum. Esja er á Vest- fjörðum á norðurleið. Herj- ólfur kom til Reykjavíkur í morgun frá: Vestmannaeyj- um. Þyrill er á leið frá Akur- eyri til Reykjavi'kur. Skjald- breið er á Húnaflóa á vestur leið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. — Jón Trausti fer frá Reykjavík kl. 21 i kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Onega, fer þaðan 15. þ. m. áleiðis til Stettin. Arnarfell er í Arch- angelsk, fer þaðan 18. þ. m. áleiðis til Rouen. Jökulfell er í New York, fer þaðan 14. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. — Dísarfell fer á morgun frá Austfjarðahöfnum til Rvík- ur. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun — Helgafell er í Ábo, fer þaðan á morgun til Ventspils. — Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 16. þ. m. frá Batumi. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Norðfirði í gær til Eskifjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Vestmanna- eyja, Keflavíkur og Reykja- víkur. Dettifoss fer frá New York 14. þ. m. til Reykjavík- ur. Fjallfoss fer frá Reykja- vík í kvöld til Akraness. Keflavíkur, Vestmannaeyja og þaðan til London, Hull, Rotterdam og Hamborgar. — Goðafoss, Lagarfoss og Tungufoss eru allir í Reykja vík. Gullfoss fór frá Leith 1 rrær til Kaupmannahafnar. — Pevkiafoss kom til Rotter- dam 10. þ. m.. fer þaðan til Hamborgar, Rotterdam og Revkjavíkur Selfoss fór frá Rotterdam 8. b. m. kemur til Revkiavíkur i dag. Tröllafoss fór frá Revkiavík i kvöld til Ventspils. Kótka. Leningrad og Gdvnia. í kvöld: 18.30 Tónleikar: Óperettulög. ■19Jiö..»Vöð*ií’Ít'í-„'Jl^3íl-"Eí:éttir. I Jefialöq Ferðafélag fslands ráðger- ir brjár sumarleyfisferðir n. k. laugardag. — 9 daga ferð um Vestfirði. — 10 daga ferð um flesta fegurstu staði Norðurlands. Ekið um Mý- vatnsöræfi suður í Herðu- breiðarlindir. — 9 daga ferð um Fjallabaksveg nyrðri. (Landmannaleið). -— Uppl. á skrifstoíu félagsins, símar: 19533 og 11789. Farmiðar séu teknir fyrir annað kvöld. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð. Nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóð- gjafar. Enginn veit, hvenær hann þarf sjálfur á.blóði að halda. Opið kl. 9—12 og kl. 13—17. Sími 19589. Tilkynningar sem birtast eiga í bæjarfréttum Vísis þurfa að hafa borizt fyrir kl. 5 daginn áður eh þær eiga að birtast. (ji^tihgar Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju, ung- frú Unnur Björgvinsdóttir og James E. Morgan. Heimili þeirra verður í New York. Sl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Guðrún Erlendsdóttir, cand. jur. og Örn Clausen hdl. Heimili þeirra verður að Gunnarsbraut 26. Áskriftasímí Vísis er 1-16-60. Skýringar við krossgátu nr. 4428. Lárétt: 2 til íþyngingar, 5 biblíunafn, 6 mjúk, 8 sam hljóðar, 10 garðávöxt, 12 ti1 eldis, 14 hás, 15 ýlfra, 17 tveir eins, 18 engin undan- skilin. Lóðrétt: 1 Komna í kör, 2 læt af hendi, 3 mælieining. ' kýrheitin, 7 ekki eins langt frá, 9 húsgagn, 11 karl- mannsnafn (jjf), 13 vond, 16 sérhljöðar. Lausn á krossgátu nr. 4427: Lárétt: Snagana, 2 BSR, 3 lauf, 4 áróðurs, 7. men, 9 á- lag, 11 rík, 13 agn, 16 AI. Lóðrétt; 2 Blóta, 5 Nasa, 6 rum, 8 gá, 10 ferð, Í2 ala, 14 níu, 15 naga, 17 KR, 18 agnið. Loftleiðir: Leifur E iríksson væntanleg- ur frá Amsterdam og Glas- gow kl. 24.00. Heldur áfram til New York kl. 01.30. Þor- finnur karlsefni er væntan- legur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Oslo kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. Ge-ðn þóv ekki of miklar1 1 vonir — ég er hrædd við mýs. ÍMI®íí»ÍD!La© 20.00 Tónleikar: „Stormur- inn“, sinfónísk fantasía op 18 eftir Tchaikowskv. 20.25 Á förnum vegi i Rangárþingi: Kynnisför í grasmíölsverk- smiðjuna á Hvolsvelli (Jón R. Hjálmarsson skólastjóri). 21.05 Tónleikar: Fjórir síð- ustu sörn'var eftir Richard Strauss. 21.25 Tækni og vís- indi; III: Ratsíáin (Páll Theódórsson eðlisfræðingur). 21.45 Tónleikar: ..Ameríi'-u- maður í París“ eftir George Gershwin. 22.10 Kvöldsagan: „Ósýnilegi maðurinn" eftir H. G. Wells I. lestur (Indriði G. Þorsteinsson rith. býðir og les). 22.30 „Stefnumót í Stokkhólmi": Norræöir skemmtikraftar flytja gömul og ný lög. Bez! a5 auglýsa í VÍSI Miðvikudagúr 12. júlí, 1961 193. dagur ársdns. Sólarupprás kl. 2.21. Sólarlag kl. 22.33. Árdegisháflæður kl. 05.09. Síðdegisháflæður kl. 17.31. Ljósatimi hitrniða er ens inn frá 14 mai til 1. ágúst Slvsavárðstofan e opin ailan sólarhringinn Lækna vörður er á sama stað kl 18 til 8 simi 150300 Næturvarzla þessa 'dku er í Revkiavikur-apóteki. sími 11760. Roltsapótek ou Garðsapð- tek eru opin virka daga k! 9 — 19 lauenrdapa kl 13—16 Kópavosrsnnótek er onið alla virka da^a kl 9.15T 8. laugardaea frn kl 9.15- 4. helmd frá 1—4 e.h Simi 23100 Slökkvistöðin hefur sima moo Lögregluvarðstofan ’iefur síma 11166 VISIR16 síöur alla daga. Arbæjarsafn — opið dag lega nema mánudaga ld. 2—6. Á sunnud. kl. 2—7. Minjasafn Reykjavíkur, — Skúlatúni 2, er opið daglega kl. 14—16 e.h. nema mánud f*ióðminjasafn íslands er opið alla dagá kl 13.30—16 Listasafn rSkisins er opið daglega kl. 1.30—16. Listasafn íslands er opíð alla daga frá kl. 13,30 til 16.00 Ásgrimssafn, Bergs*aðasti 74 er opið þriðiud.. fimmtud og sunnudaga kl 13,30—16. Bæ.iarbókasafn Reykjavil: ur. Aðalsafnið binghol.tsl r 29A: l'tlán 14—22 alla virká claga. nema laugard. 13—16 Lokað á snnrfúdögum, Les stofa: 10 -22 alla' virka daga nema l'augár.daga 10- 16. ’.o að á sunnud Utihúi Hólr- garði. 34: Ooið 17 19 all yirka rlaga nema laugard. Otibú. Hofsvallagötu 16. Oni'' kl. 17.30—19.30 alla virk daga nema lau°rarrlaga. Tæknibókasafn j.M.S.Í. opið ménudaga (il 'föstud: kl. 1 — 7 p. h. (ekki kl. 1 3 c h. laugardaga eins oá er hitv mánuði ársins) Konungurinn gekk fram „Það er skylda mína og for- fyrir og hindraði menn sína réttindj að drepa morðngja sonar míns“. Phipps og varð Reed grimmur á svip Reed störðu. Skyndilega Nyt frá Island, 2. hefti annars árgangs hefur borizt Vísi. Ritið hefst á þjóðsöng Islendinga, þá ritar dr. phil. Finnbogi Guðmundsson um Jón Sigurðsson. Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarrsstjóri skrifar grein um Þjóðleik- húsið. Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra á grein sem nefnist „Island og Nord- en“. Bjarni M. Gíslason, rith. ræðir um „Dansk og islandsk sagainteresse". Grein er um Ólaf Thors, forsætisráðherra. Loks er „Noter og nyt“, og sitthvað fleira. — Timaritið er gefið út af Dansk-íslenzka félaginu. Saga Rafmagnsveitu Reykjavíkur, fylgirit 1 með ársskýrslu Sambands ísl. rafveitna, er komin út. Ritið er hið fróð- legasta, og eru í því margar góðar greinar um þróun raf- magnsmála, auk þess sem þeim fylgja margar töflur til skýringa. Það er stjórn sambandsins sem gefur ritið út, en það er á annað hundr- að síður, prýtt fjölda mynda. Úr Visi 13. júlí 1936: Skipstjórinn á Nab Wyke, sem Ægir tók, sektaður um 10,000 gullkrónur. Akureyri, 11. júli. í fyrrakvöld kom varð- skiplð Ægir til Akureyrar með enskan togara, Nab Wyke frá Hull, er staðinn \*ar að ólöglegum veiðum í landhelgi austur við Tjörnes. Próf í málinu stóðu yfir í gær og í dag fyrir hádegi. Kvað Sigurður Eggerz, bæj- arfógeti, upp dóm yfir skip- stjóranum O. C. Collinson. Er skipstjóranúm gert að greiða j sekt 10 þúsund gull- krónur, þ. e. 20124.77 seðla- krónur, eða 10 mánaða fang- elsi. Afli og veiðarfæri skal gert upptækt — alls metið kr. 6900.00. — Skipið var ná- lega fullhlaðið fiski. (Heim- ild fréttaritara bæjarfógeta- skrifstofunni.). CLYPE AT EACH OTHE& IN 5LANIÍ. A.AAZEAAENT, NAMI7SOM2 FACE CHÁMÖI7 INTO AM EVJLv I f - •■-- ■ i, 44 >, - \/ | \ »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.