Vísir - 26.08.1961, Page 11

Vísir - 26.08.1961, Page 11
Laugardagur 26. ágúst 1961 V I S I R * Astin sigrar allt. Illary Burchell. ið að hún tók ekki eftir að Leyne var kominn aftur. Og hann var ekki einn — gamli maðurinn var með honum. Það var eitthvað alvarlegt á ferðinni hjá þeim. Dyrnar voru ekki alveg lokaðar, og Erica heyrði grama og kvart- andi rödd gamla mannsins og að Oliver bældi niðri í sér reiðina þegar hann var að svara honum. Henni fannst óþægilegt að hlusta á þetta og óskaði að hún gæti komist burt, en það gat hún ekki nema með því að fara um skrifstofuna hjá þeim. — Það dugar ekki, heyrði hún Oliver segja. — Við höf- um pexað svo oft um þetta að ég er orðinn þreyttuf á því. Ég hef ekkert hýtt að segja — og fyrirgefðu mér hrein- skilnina — mér finnst þú ekki hafa það heldur. — Þú getur ekki hummað þetta fram af þér svona, Oli- ver, nöldraði gamli maður- inn. — Þú talar eins og mont- inn skólastrákur. Skilurðu ekki að hér er um framtíð þina að tefla? — Jú, framtíð mína! svar- aði Oliver ákafur. — Viltu ekki lofa mér að ráða henni sjálfur? Erica flýtti sér að loka hurðinni — nokkuð hart, svo að þeir vissu að hún var þarna inni. Hún vissi hvað i þeir voru að pexa um: gamli maðurinn heimtaði að Oliver giftist, en Oliver var jafn1 staðráðinn í að giftast ekki. Hún hafði heyrt orð falla um: þetta sama efni áður, og nú var hún hrædd um að gamli maðurinn ofbyði þolinmæði sonar sins. Oliver var ekki vanur að svara honum jafn hvasst og hann hafði gert núna. Það var helzt að sjá að ( þeir væru báðir svo æstir að þeir hefðu ekki tekið eftir þegar hún skellti hurðinni, því að þeir voru enn svo há- værir að hún heyrði orða- skil gegnum þilið. — Ef ég vil giftast þá *er ég fullfær um að annast það sjálfur, sagði Oliver. — Og ef ég vil ekki giftast, þá get- ur hvorki þú né nokkur ann- ar talið mér hughvarf. Þetta Ííémur engum við nema mér. — Jú, víst kemur það öðr- um við! Gamli maðui’inn var æstari en hann átti vanda til. — Er engin ábyrgðartilfinn- ing til í þér ? Langar þig ekk- ert að einhver lifi þig þegar bú deyrð? — Æ, pabbi, sagði Oliver breytulega. — Hvers vegna talarðu eins og við værum af ''inhverri kjörætt, sem fyrir engan mun mætti hverfa. Það er tilgangslaust og gamal- dags — þó svo að ætt okkar væri einhvers virði. — Ætt — gömul ætt! Hver hirðir um gömlu. útlifuðu ætt- imar! Hugsar þú aldrei um það sem við eieum að láta eftir okkur ? Eitt stærsta fyrirtæki landsins, og eitt af þeim þýðingarmestu! Það er einstætt í atvinnulífinu að hafa skapað það og gert það að því sem það er. Og þú vilt að þetta deyi út með þér — verði að engu! Ég skil þig ekki, Oliver. Maður skyldi ekki halda að þú værir son- ur minn. — Ég skal játa að ég myndi ekki bylta mér í gröfinni þó fyrirtækið vrði gert að hluta- félagi eft.ir að ég er dauður, svaraði Oliver stuttur í spuna. — Hlutafélagi! — Bara að hann fái nú ekki slag, hugsaði Erica með sér. Henni leið illa og var að velta fyrir sér hvort hún -ættt-aé-finna sér einhverja á- tyllu til að trufla þá. En svo hélt gamli maður- inn áfram, og var nú rólegri: — Þú ert ekkert nema sjálfselskan, það er sannleik- urinn. Og hugsar aðeins um sjálfan þig. Þér eru dag- draumarnir þínir meira virði en skyldumar þínar. SKYT TURNAR ÞRJ4R 64 — Þú veizt þó hve miklu ég hef fómað fyrir firmað, og samt talar þú um skyld- ur! sagði Oliver með svo mik illi beiskju að Erica fór að velta fyrir sér hvað hann gæti átt við. — Maður skyldi ætla að þú gætir látið einkalíf mitt í friði, en reyndir ekki að spilla því líka. — Á að skilja það svo sem þú sért enn með grillur og draumóra • út af þessari Dredu? Þó að þú — eftir öll þessi ár . .. .— Nú er nóg komið! Erica skildi að Oliver hafði sprott- ið upp og hrint stólnum til , baka. — Við gætum að | minnsta kosti haldið Dredu utan við þetta, og ég vil ekki . . . ég vil ekki rífast meir um I þetta mál! Gamli maðurinn ætlaði auð- sjáanlega a ðsvara, en Oliver varnaði honum máls: — Ég verð því miður að biðja þig um að fara, pabbi, j en ég á margt ógert og get j ekki undir neinum kringum- stæðum eytt meiri tíma í þetta. Erica heyrði fast fótatak hans á gólfinu og hún heyrði að hann hafði opnað dyrnar út á ganginn. Svo heyrði hún gamla Leyne tauta eitthvað, og svo var hurðinni lokað. | Erica heyrði að húsbónd- inn skálmaði fram og aftur um gólfið, og hún átti erfitt með að hafa hugann við það sem hún var að gera. Loks lauk hún við það og fór svo að skrifa á ritvélina. Eóta- takið í fremri skrifstofunni þagnaði allt í einu, og svo opnaði Oliver dymar inn til hennar. — Hafið þér verið hérna allan timann ? spurði hann stutt. — Já, þér hljótið að hafa verið það. — Já, því miður, hr. Leyne Erica horfði á hann, eins ró- lega og hún gat. — Ég .. . ég lokaði hurðinni eins áberandi og ég gat, sagði hún afsak- andi. Hann Ieit snöggt á hana. — I rauninni skiftir þetta I millitíðinni var Mylady eins og ljón í búri á skipinu, sem sigldi yfir til Englands. Oftar en einu sinni reyndi hún að stökkva í sjóinn. En hún gerði sér grein fyrir að ei hún segði frá Athos og rán- inu, þá mundi hann segja frá henni og brennimarkinu. Hún vissi því að hún varð að þegja, vinna sitt verk og krefjast síðan kardinálann um hefnd. En skipið lenti í óveðri og komst ekki fyrr en eftir níu daga að Frakklands- strönd. Planchet hafði komið skilaboð- unum ti) Winter eins og áætlað hefði verið, og hann hafði sent skip mannað hermönnum á móts við skip það sem Mylady var með Maður fór um borð og sagð- ist etga að rannsaka alla farþeg- ana. Þegar hann kom að Mylad.v leit hann hvasst á hana án þess að, segja eitt orð. Hún var vön að geta lesið úr andlitum manna leyndarmál þeirra, en þarna mætti hún and- liti sem ekkert var hægt að lesa úr „Viljið þér ekki gjöra svo vel að fylgja mér", sagði liðsforing- inn. „Ef það er siður hjá ykkur hérna i hernum að fylgja konum tii lands, þá kem ég með yður". „Þetta er gömul regla hjá hern- um, sem ekki verður komizt hjá", sagði liðsforinginn. engu máli, sagði hann allt í einu þreytulega. — Það var aðeins leiðinlegt að þér urð- uð nauðug að vera vitni að —fjölskyldumisklíð. Hann kom hægt inn og, settist á stól hjá borðinu hennar. Henni sýndist hann mjög daufur í dálkinn ogj nærri því óeðlilega þreyttur.' — Þér megið ekki gera yð- ur áhyggiur út af mér, sagði hún alvarleg. — Svona deil- ur verða í hér um bil öHum fiölskvldum. Það var bara leiðinlegast að ég skyldi hlusta á þetta. —Deihir? Hann hló þurra- hlátur. — Kallið þér það deilu? Það var vingjarnlega orðað. En því miður var þetta rifrildi, ljótt rifrildi. Æ, þér ættuð að vita hve þreyttur ég er á því. Hann strauk þétt, dökkt hárið frá enninu. Hann var mjög fölur og svitadropar á enninu. Erica var forviða á að hann skvldi tala svona op- inskátt við hana. Hann mundi eflaust iðrast eftir það síðar. En hún mátti til að svara honum. — Ef faðir yðar væri ekki svona æstur, sagði hún. — Ef hann vildi beita meiri nær- gætni og skilningi, gæti hann . . . hún hikaði augnablik, — mundi hann ekki hrinda yð- ur frá sér áður en hann kem- ur að sjálfu málefninu. Oliver leit upp, svo brosti hann káldranaiega. — Er það svo að skilja sem þér séuð á hans bandi, þó að þér fallist ekki á aðferðina sem hann beitir? spurði hann. — Ég? spurði Erica for- viða. •— Nei, ég meinti það ekki þannig, sagði hún for- viða. — Það hlýtur að vera algert einkamál hvort mað- ur giftist eða ekki. En í raun- inni skyldi mig ekki undra ... nei, ég bið afsökunar, þetta kemur mér alls ekki við. — Það er rétt að yður kem ur það ekki við. En haldið þér áfram samt. Mig langar til að vita hvemig þér lítið á þetta. Erica roðnaði því að rödd- K V I S T 39£ Við höfum mjög slæman kjallara, en Úlli hefur alltaf reynt að fá það bezta út úr öllu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.