Tölvumál - 01.11.1978, Blaðsíða 1
tftgefandi: Skýrslutæknifélag Islands, Reykjavík
Ritnefnd: ðttar Kjartansson, ábm.
Oddur Benediktsson
Grétar Snær Hjartarson
7.tbl. 3.árg. nóvember 1978
Öll réttindi áskilin
FÉLAGSFUNDUR
Skýrslutæknifélagiö efnir til félagsfundar í Norræna
Húsinu þriðjudaginn 21. nóvember 1978, kl. 14.30.
Á fundinum verÖur til umræÖu efniö:
Frumvarp til laga um kerfisbundna skráningu
a upplysingum, er varöa einkamalefni.
Frummælandi verÖur dr. Ármann Snævarr, hæstaréttardómari.
SíÖan verÖa umræöur um málefniÖ, þar sem fundarmönnum gefst
kostur á aÖ lýsa áliti sínu á efni frumvarpsins og varpa
fram spurningum.
FélagiÖ mun bjóða fundargestum til kaffidrykkju í veit-
ingastofu Norræna Hússins, í lok fundarins.
Stj órnin.
OKTÖBERFUNDURINN
Á félagsfundinum 26. október 1978 voru flutt fjögur
stutt erindi um notkun tölva við stjórn fyrirtækja,
aðgeröarannskóknir, birgöastýringu o.fl.
Fyrirlesarar á fundinum voru:
1 Páll Jensson, forstööumaður, sem flutti yfir-
litserindi um aðgerðarannsóknir meö tölvum.
Hann lýsti meðal annars hugbúnaði eÖa forrita-
söfnum sem gerð eru til að vinna reiknilíkön
framkvæmda á mörgum ólíkum sviðum atvinnu-
lífsins.