Vísir - 31.10.1961, Síða 3

Vísir - 31.10.1961, Síða 3
Þriðjudagur 31. október 19,61 v Ls JJt GuSmundur Mágnússon skeinkir í glas Auðar Júlíusdóttur. hefir verið tíðkuð og aka- demískir borgarar minnast góðlátlega á elliárunum. Rússagildi fór fram í Sjálfstæðishúsinu síðastliðið fimmtudagskvöld. Flugumað- ur var sendur frá Vísi á staðinn í fylgd með Ijósmynd ara. Klukkan er fimm mínútur gengin í níu, og teitin átti Rússagildi er sam- kunda, sem Stúdenta- félag Háskólans efnir til hvert haust til þess að bjóða stúdenta á fyrsta ári velkomna í akadem- ískt andrúmsloft. Ný- stúdentar kallast Rússar — dregið af rús, sem merldr víma. Enginn var sleginn til riddara á miðöldum né vígð- ur inn í musterisreglu nema hann hefði til þess unnið. Nýliðar urðu því stundum að þola vítisþrautir, svo að þeir væru taldir góðir og gildir. Nýju félagarnir í Há- skólanum eru hins vegar beittir kímni, látnir sötra slatta af sjóðheitri púnsbollu. AHt fer fram með stíl — þetta er hefð, sem löngum Að neðan: Skálað í hófinu. Séð eftir einu borðanna. — Norðanstúdentar eru þarna mest áberandi. Við liáborðið: (Talið frá vinstri að ofan) Örlygur Sigurðs- son, listmálari, frú Margrét Ingólfsdóttir Bruun, háskóla- rektor Ármann Snævarr, frú Martha Ólafsdóttir, Pétur Sigurðsson, háskólaritari, frú Valborg Sigurðardóttir, Knút- ur Bruun stud. jur. form. Stúdentafélags Háskólans, frú Uunnur Eiríksdóttir og Pétur Benediktsson bankastjóri. að hefjast kl. 8. Alltaf eru leigubílar að renna upp að húsinu, og út stíga stúdínur í blóma æskunnar, í Díor- kjólum og með Lótushár- greiðslu, blessunarlega laus- ar við latínusvip; herrarnir eru eins og pelíkanar í smó- kingunum, sem þeir fengu sér í fyrra, stöku koma í Framh. á 5. síðu. Til hægri. Brot af þjóna- liði: Viðar Hjartarson fremstur, þá Jón Ragnarsson (t.v.), Sigfús Erlingsson (t.h.) og aftast Birgir Her- mannsson^

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.