Vísir - 31.10.1961, Qupperneq 5
Þriðjudagur 31. október 1961
V í S I R
5
Hvað segja kommúnistarit-
höfundar um heisprengjuna?
innar óftasf
rússneskt hernám.
Vísir lagði þá spurningu fyrir nokkra kommún-
íska rithöfunda í gær, hver væri afstaða þeirra til
helsprengjunnar miklu cg hinna annarra hroðalegu
sprenginga, sem Sövétríkin hafa lagt sérstaklega
mikla stund á undanfarnar vikur, og fara svör
þeirra, sem til náðst, hér á eftir.
Einar Bragi:
Vorið 1958 vann ég að því
um skeið að taka saman efni
í bækling, sm samtökin
„Friðlýst land“ gáfu síðan út
og dreifðu um land allt í
þeim tilgangi að fræða þjóð-
Einar Bragi.
ina um þær skelfilegu ógn-
ir, sem öllu mannkyni stafar
af tilraunum með kjarfiorku
vopn. Af efnisvali þessa rits
er auðvelt að ráða, hver af-
staða mín var þá til slíkrar
glæfrastarfsemi, og hún er
enn hin sama. Leyfi ég mér
að senda yður, herra ritstjóri,
eintak af þessu riti í ven um
að þér getið þar fundið efni,
sem pér teljið ómaksins vert
að miðla lesendum blaðs yð-
ar. Ég minnist þess nefnilega,
að þegar ég var að safna efni
í bækling þenna, var ekki um
auðugan garð að grésja í blöð
um íslenzka Sjálfstæðis-
flokksins. Nú hefur þar nokk
uð úr rætzt hinar síðustu
vikur, og ber að fagna því.
Varðandi hinar síðustu til-
Laxveiðin —
Eramh nt !) síðu.
fyrr. Hinsvegar var stanga-
veiðin mjög lítil, nema á
Iðu (vatnamótum Stóru-
Laxár og Hvítár) þar er sagt
að veiði hafi verið góð.
Stóra-Laxá var með allra
lélegasta móti og mátti þó
ekki versna, og ekki mun
Sogið heldur hafa verið stór-
gjöfult fremur en undanfar-
in ár. Virðist auðsætt að
stangaveið'i muni senn hvað
líður verða úr sögunni þar
eystra, ef hinni skefjalausu
netarányrkju verður haldið
þar áfram eins og gert hefur
verið nú um alllangt skeið.
raunir Rússa sérstakiega
vildi ég mega vísa til sam-
þykktar, sem gerðar voru
um það efni í miðnefnd Sam-
taka hernámsandstæðinga
fyrir fáum dögum og munu
hafa verið sendar blaði yðar.
Þau viðhorf, sem þar ,koma
fram, eru einnig mín við-
horf.
Elías Mar
rithöfundur:
„Eg er á móti öllum kjarn-
orkusprengjum, hvort held-
ur þær eru í austri eða
vestri. Það er að vísu satt,
að þessar tíðu og hrikalegu
sprengingar Rússa upp á
síðkastið ganga í berhögg
við friðaryfirlýsingar þeirra.
En ég gæti hugsað mér, að
þetta eigi að vera einhver
diplomatisk tiltekt gagnvart
Bandaríkjunum. Eg trúi því
ekki, að með þessu séu
Sovétríkin að hrinda af stað
styrjöld. Fremur séu þeir að
Elías Mar.
sýna svæsnum andstæðing í
tennurnar, sýna þeim mátt
sinn. En mér er ekki um,
hve þeir gera það á skelfi-
legan hátt.“
Halldór Stefánsson
rithöfundur:
„Eg hef aldrei haft af-
skipti af stórpólitík. Eg er
s'vo gersamlega laus við það
og er ekki reiðubúinn að
Grein f jármálaráðherra.
Á morgun mun Gunnar
Thoroddsen fjármálaráð-
herra rita hina vikulegu
grein sína hér í blaðið.
Ríkissíiórnir Finnlands
og Svíhjóðar koma saman
á fundi í dag út af orð-
sendingu, sem sovétstjórn-
in lét afhenda finnsku
stjórninni í gær, en afiit
af þessari orðsendingu var
send sænsku stiórninni.
Gromykó utanríkisráðherra
sovétstjórnarinnar afhenti í
gær ambassador Finnlands orð-
sendinguna, en í henni var
farið fram á viðræður með skir-
Noregi og Danmörku og sam-
skiptum sænskra heryfirvalda
við Bonnstjórnina.
Varna- og vináttusáttmál-
inn milli Finnlands og Sov-
étríkjanna var gerður 1948.
Getgátur hafa þegar komið
fram, þar sem óskað er við-
ræðna á grundvelli hans, að
Rússar sjái sér leik á borði
nú, að krefjast herstöðva í
Finnlandi.
Sagt var í fréttum seint í gær-
kvöldi, að Tage Erlander for-
sætisráðherra Svíþjóðar vildi
f^r" lekkert láta hafa eftir sér, fyrr
skotun til varnar- og vinattu- en hann hefði rætt við rágherra
Hnlldór Stefánsson.
mynda
þefta.“
mér skoðun
samnings Finnlands og Sovét-
ríkjanna — um árásarhættuna,
sem Finnlandi gæti stafað af
endurvígbúnaði Vestur-Þýzka-
lands og stuðningi og samstarfi
Norður-Atlantshafsrikjanna. Er
vikið að herstöðvum NATO í
sína, en það gerir hann á stjórn-
arfundinum.
Frh. af 3. s.
dökkum sparifötum. Unga
fólkið sáfnast í anddyrinu
og bíður. Það þykir ekki
nema sjálfsagt að hófið byrji
ofyseintiuÞfitta er fyrsta lex-
ía rússanna í sjálfsagðri ó-
stundvísi — þykir hlýða að
taka sér akademiskt kortér,
ekkert verið sagt við því allt
frá dögum Svartaskóla.
Tímaglasið sýnir kortér
yfir, þegar rektor, Ármann
Snævarr, lagaprófessor, birt-
ist ásamt konu sinni.
Stud. juris, Knútur Bruun,
formaður Stúdentafélags
Háskólans, gengur til rekt-
orshjóna og býður þau vel-
komin í fagnaðinn. Það er
skotið af mynd, og blaðamað-
ur segir erindið.
— Þetta er óvanalegt, seg-
ir rektor, — eg hélt, að það
væri aðallega Hannes á
horninu, sem skrifaði um
Rússagildi.
Kannskc hefir smádálka-
höfundur Alþbl'. aldrei feng-
ið tækifæri til að kyrtnast
samkundunni nema af af-
spurn. .Stúdentar ættu ann-
ars að bjóða honum á skemmt
un fyrir vitnisburðinn, sem
hann gefur þeim.
Nú ganga stúdentar inn í
salinn. Það stirnir á fíneríið.
Svo koma kvalararnir trítl-
andi, allsgáðir.eins og sóma-
piltar á kaffikvöldi í
menntaskóla. Það er veru-
ega siðlegur blær á þessu.
Heiðursgestir rektor, magist-
erbibendi eða drykkjustjóri,
ræðumenn og frúr þeirra
setjast við háborð.
Áskriftasími Vísis er
1-16-60.
Þegar allir eru setztir, eru
ljós slökkt að mestu í saln-
um, og inn þrammar skutil-
sveinn eða bolluberi. Hann
gengur svalirnar hægra
megin á enda og allan^tím-
hann heldur hann á logandi
bollunni yfir työfði sér, nem-
ur staðar sem snöggvast —
það vekur eftirvæning —
snýr svo á hæli og gengur
sömu leið til baka.
Formaður flytur nú vél
valin orð og felur Pétri Sig-
urðssyni, skólaritara, stjórn
samdrykkjunnar. I Vinsælir
drykkjustjórar meðal stú-
denta hafa m. a. þótt Níels
Dungal, krabbameinssér-
fræðingur, og Sigurður Nor-
dal, prófessar. Formaður af-
hendir nú magister bibcndi
lögregluflautu sem embætt-
istákn í þessu tilefni. Sigur-
ján Sigurðsson, lögreglu-
stjóri, móðurbróðir for-
manns, hafði undanfarin ár
lánað þessa flautu stúdcnt-
um í Rússagildi. Þetta er
ensk pólísblístra — en nú
gefið liana til fullrar eignar.
Heyrist vel til hennar í vín-
þoku.
Magister bibendi flautar
af ákefð. Inn ganga mjöðber-
ar og bera bolluna í tin-
könnu.
Svo cr byrjað að sötra.
Nokkru síðar taka ræðu-
menn að kveðja sér hljóðs.
Aðalræður kvöldsins flytja
Pétur Benedíktsson. banka-
stjóri ‘Sigurðsson,
HstmáGr' TTvoru,rur er
• 'v • rtt, er góður
r'n’iir ’ft (7 nikið hlegið.
Af hálfu eldri háskólastú- (
denta tala Halldór Blöndal, )
blaðamaður á Mbl., en (
Hjörtur Pálsson mælir fyrir ^
munn rússanna. Á milli
|íátta er sungið.
Síðast í prógramminu ger-
ist það, að stúdentarnir nýju
stökkva upp á stól og kynna
sig hver á fætur öðrum, til- /
greina nafn og deild í Há- (
skólanum og hvaðan þeir ^
fengu passann. ^
Þegar nokkuð er liðið á
drykkjuna, kemur stallari til (
stallara og segir: — Heiðar ^
Astvaldsson danskennari er
kominn og vantar bollu og
brauðsneiðar.
— Varð hann stúdent í
vor? spyr fréttamaður.
— Já, hann er innritaður
í lögin með okkur, segir Jón
Ragnarsson, s(utl. juris, —
þegar hann mætti í deildinni
í haust, héldum við, að það
ætti að fara að kenna okkur
dans......við vissum ekki,
hvort liann ætlaði að kenna
okkur lögin eða læra lögin.
Tíminn líður. Það er hellt
meira í glösin af þessari
blöndu rauðvíns og brendra
veiga og vatns og kanel-
dropa.
Þegar Friðjón stud, juris
Guðröðarson, gjaldkeri fé-
lagsins, náfrændi Kristmanns
Guðmundssonar, var inntur
eftir því, hveénig bollan væri
í ár, svaraði hann:
— Þykir góð .... hún var
ekki þynnt með vatni í seinni
umgangnum stjórnin
stal engu. —
Að tveim tímum liðnum
hafði nóg aflazt fyrir mynd-
sjána.
' stgr.
I