Vísir - 31.10.1961, Side 6
V I S I R
Þriðjudagur 31. október 1961
6
„Austin 1“
Aústin-bifreiðaverksmiðj-
umar í Bretlandi hafa nú
látið smíða nýja gerð af
smábifreiðum. Hann er
eins konar arftaki hins vel
þekkta „Austin 7“, sem
hefur reynzt svo mjög vel
hér á íslandi, og er þessi
einnig kallaður „Austin 7“
enda ætlað að gegna sama
hlutverki: Að aðstoða sem
flesta í því að eignast bif-
reið og njóta ánægjunnar
af því. Bifreiðin er tiltölu-
Líf og örorkutryggingar
sjómanna verði raunhæfar.
Aðalfundur Skipstjóra- og
stýrimannafélagsins Aldan í
Reykjavík var haldinn í fé-
lagsheimili samtakanna að
Bárugötu 11, 26. þ.m. For-
maður félagsins, Guðmundur
H. Oddsson, gaf yfirlit vfir
störf félagsins á árinu. Mörg
mál varðandi hagsmuni sjó-
manna voru tekin fyrir og
pædd, og voru m. a. gerðar
eftirfarandi samþykktir:
Stjóm félagsins var falið
að láta vinna úr þeim heim-
ildarritum Geirs heitins Sig-
urðssonar, sem eru í vörzlu
Öldunnar ásamt þeim gögn-
um er félagið á varðandi sjó-
sókn og útgerð hér við Faxa-
flóa frá aldamótum og gefa
það út á 70 ára afmæli fé-
lagsins 1963, enda verði bók-
in tileinkuð Geir Sigurðssyni.
Samþykkt var að gera Kol
bein Finnsson hafnsögumann
að heiðursfélaga Öldunnar
sem þakklætisvott fyrir 15
ára starf hans í þágu félags-
ins. N
Fundurinn taldi brýna
nauðsvn á því, að ákvæði síð-
, ustu kiarasamninga yfir-
i manna á fiskibátaflotanum
; varðandi líf- og örorkutrvgg-
j ingar verði raunhæf á þann
hátt, að Farmanna- og fiski-
mannasamband Islands og
Landssamband íslenzkra út-
vegsmanna leiti til Samgöngu
málaráðuneytisins með til-
mæli um að það leggi fyrir
i skráningastjóra, að skráning
S fari ekki fram, nema að ofan-
j greind trygging sé í gildi.
Aðalfundur Skipstjóra- og
stýrimannafélagsins Aldan
færir Slysavarnafélagi ís-
lands fyllstu þakkir fyrir for-
göngu um námskeið fyrir sjó-
menn um meðferð gúmbjörg-
unarbáta og hvetur sjómenn
almennt til þátttöku í nám-
skeiðunum. Jafnframt eru fé-
lagsmenn hvattir til að sjá
lega ódýr í kaupum og
rekstri. Hún er auk þess
rúmgóð fyrir fjóra, með
stórum gluggum sem veita
farþegunum gött útsýni og
veita mikilli birtu inn í bíl-
inn sjálfan.
Austin-verksmiðjumar
eru fyrir löngu orðnar al-
þekktar fyrir vandaða
framleiðslu. Það hefur
stundum verið sagt að full
komnasti bíllinn væri sá
sem hefði brezkan undir-
I vagn og yfirbyggingu
báðum framdyrum eru
geymsluhólf, sem eru sér-
teiknaða af ítala. Og svo
vill einmitt til í þetta sinn
að ýfirbyggingin er teikn-
! uð af ítölskum bifreiða-
teiknumm, en undirvagn-
inn er að sjálfsögðu brezk-
ur.
Af öðmm kostum en áð-
ur eru nefndir má teljá
upp rúmgóðar geymslur
aftast í bifreiðinni og í
um að öll skipshöfnin kunni
nauðsynlegustu handbrögð
við að koma gúmbátum í sjó-
inn.
Fundurinn skorar á 20.
þing F.F.S.f. að fylgja því
fast eftir, að komið verði á
alhliða vigtun síldar.
Skipstjómarmenn, sem
fundinn sátu álitu, að vinna
bæri að því að bætt væri a.
m.k. einu skipi við í síldar-
leitina á næsta sumri, og enn
fremur að yfirstjóm síldar-
leitarinnar í landi verðinstað-
sett á Raufarhöfp.Tcrf rm
Þá var það skoðun sömu
aðila, að tæki Síldarleitarinn-
ar til viðskipta við síldveiði-
skipin þyrfti að endurbæta
svo að starfsemin kæmi að
betri notum fyrir síldveiði-
skipin.
Formaður Öldunnar var
pndurkjörinn: Guðm. H.
Oddsson. Varaform.: Andrés
Finnbogason, skipstj. Gjald-
keri: Steindór Ámason skip-
stj. og ritari Jón B. Einars-
son, skipstjóri.
ÓDÝRAST
AÐ AUGLÝSA í VÍSI
staklega hagkvæm þegar
frúin fer í innkaup eða f jöl
skyldan í stutt skemmti-
ferðalag með kaffi á brúsa
Þá er að nefna það, sem
er kannske mikilvægast,
keyrsluhæfnina. Fjöðrun-
arkerfi bifreiðarinnar er
þrautreynd nýjung, sem
hefur þann kost í för með
sér að bíllinn haggast að-
eins lítið eitt í holum og
liggur mjög vel í beygjum,
m. ö. o. hann „slær ekki
niður.“
Vélin er 37 hestafla.
Hreyfillinn liggur þversum
og er sámbyggður við
skiptikassa og drif, sem
knýr framhjólin. Hámarks
hraði er 115 kílómetrar á
klukkustund. Benzínnotk-
un hefur verið mæld 5’/2 j
■líter á hverja 100 kíló-
metra, en gera má ráð fyr- \
ir lítið eitt hærri tölu á
okkar ójöfnu vegum. Hrað
auki bifreiðarinnar er sér-
lega góður á lægri ,,gírum“
og hefur vagni þessum
aukizt vinsældir vegna
þess hve lipur hann reyn-
ist í umferð. Það er athygl
isvert hve lágt lætur í vél-
inni í keyrslu.
„Austin sjö“ er í harðri
samkeppni við aðra smá-
bíla í Evrópu. Hann er
langmest seldur í Bret-
landi af öllum slíkum smá-
bílum, hefur sótt mikið á
í Danmörku og er sérlega
vel kynntur í Norður-Finn-
landi, á þeim slæmu og ó-
jöfnu vegum, sem þar eru
í skógarbeltunum.
Garðar Gíslason h.f. á
Hverfisgötu hefur pmboð
fyrir Austin-verksmlðjurn-
KVIKMYNDIR
tír kvikmyndinni „Hvernig drepa skal ríkan frænda“.
STJÖRNUBÍÓ er nú að
hætta að sýna kvikmyndina
„Hvemig drepa skal ríkan
frænda“, en þetta er ensk-
amerísk skop- og háðmynd,
vel gerð og með ýmsa beztu
kosti enskra gamanmynda.
Allt snýst um að losna við
ríka frændann frá Ameríku,
og sannast hér lengst af, að
ekki verður ófeigum í hel
komið. Ég mundi telja rétt-
asta lýsingu á þessari mynd,
að hún væri skemmtilegur
skopreyfari, þ. e. blendingur
af skopmynd og reyfara. Ein-
hvem veginn finnst mér hið
humoristiska við enska nafn-
ið (How to kill a rich uncle)
hverfa við að þýða heitið
orðrétt á íslenzku, en hvað
um það, myndin er skemmti-
leg og hefur líka verið vel
sótt. Charles Coburn er ágæt-
ur í hlutverki frændans og
önnur hlutverk ágætlega leik-
in flest, einkum Katie John-
son alveg ágæt í hlutverki
Alice.
Vörður — Hvöt — Heimdallur — Óðinn
Spilakvoid
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 31. okt. kl. 20.30.
Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl. 20.30.
1.
2.
3.
4.
5.
Spiluð félagsvist
Ávarp: Sigurbjöm Þorbj rnsson
Spilaverðlaun afhent
Dregið í happdrættinu
Kvikmyndasýning.
SKEMMTINEFNDIN
i