Vísir - 31.10.1961, Side 7

Vísir - 31.10.1961, Side 7
Þriðjudagur 31. október 1961 V í S I R Blaðagreinar Jóns Sigurðssonar. BlaSagreinar Jóns Sigurðs- sonar. Sverrir Kristjánsson bjó til prentunar. Bókaút- gáfa Menningarsjóðs. Heft kr. 200,00. Bundin í skinn- líki 255,00. í skinnbandi 290,00. Jón Sigurðsson var hinn mikli foringi þjóðarinnar. Hann þurfti að vísu aldrei að sitja í fangelsi eins og Jomo Kenyatta eða dr. Hastings Banda. En eins og þeir bar hann fram til sigurs sjálfstæðiskröfu þjóð- ar sinnar. Honum hefur verið lýst sem sverði og skildi,, kyndl- inum, 'orautryðjandanum. Fæð- ingardagur hans er þjóðhátíð íslendinga og myndastytta hans stendur á virðulegasta torgi höfuðborgarinnar. Þegar svo er komið eb alltaf | nokkur hætta á því að við föll- um í gryfju persónudýrkunar á Jóni Sigurðssyni, þ. e. að við förum að dýrka hann sem tákn eða trúa á hann hugsunarlaust sem slagorð í tækifærisræðu. tigna hann sem myndastyttu á Austurvelli án þess að hafa fyrir því að kynnast því, hver hann var í raun og veru. Þessi hætta kemur yfir okkur í ríkum mæli á hverju stóraf- mæli Jóns og þá ekki sízt á s.l. sumri, þegar við héldum upp á 150 ára afmæli hans, en þá kepptust allir við að skrifa greinar og flytja ræður um Jón Sigurðsson, stundum eins og til að eigna sér einhvern hlut í honum. Hitt er miklu þroskavænlegra að reyna að komast í samfélag við hann, t. d. gegnum hans eig- in rit eða vönduð söguleg verk, °ins og t. d. bók Lúðvíks Krist- iánssonar um hann sem út kom ? afmælinu. En nú fyrir nokkrum dögum ,-om út enn ein bók hjá Menn- ''tarsióði. sem ég tel einmitt Ar=takiega vel til þess fallna ð kofna okkur nútímamönnum 1 andiegt samfélag við Jón Sig- ■ 1 n'ðsson. Þetta er safn blaða- ■'reina hans og er hér þó aðeins ’im að ræða hið fyrsta af þrem- ur stórum bindum É-* hef haft mestu ánægju af 'að lesa þessa bók sem Sverrir Kristjánsson hefur búið tii útffáfu. Hér kemur Jón Sigurðsson til dyra eins og hann var kiæddur og þá ekki alltaf með geislabaug um höfuðið. Er það t. d. ekki tii fyrirmyndar að skrifa árásar- greinar nafnlausar eða undir +iibúnum nöfnum. En það er sannarlega gaman Qð Jóni þegar hann er í áfloga- ham. þegar hann ræðst með ó- hvegnum orðum á fjandmenn =ína eins og Pál Melsted. Gisia ^vnjóifsson og Grím Thomsen -t kallar þá stundum ..danskari °n Dani“. Flestar blaðagreinarnar eru •'Aiitísks eðlis. liður i frelsisbar- áttu þjóðarinnar. Jón er aldrei skáldlegur eða háfleygur í greinum sínum, en rökvís og hæðinn. Maður dáist lika að því, hve hann er djarfur er hann dregur Dani sundur í háði og hamrar á því að þeir hafi ekk- ert vit á málefnum íslands og hafi aldrei kunnað að stjórna landinu af viti. En um leið hlýtur maður að dást að því, að Danir skyldu þá þegar hafa til að bera slíkan pólitískan þroska að þola uppreisnarseggn um þetta. Ég held að jafnvel Sverrir Kristjánsson. á vorum tímum fengju serkn- eskir foringjar ekki birt sam- bærilegt efni í frönskum blöð- um. ♦ Þetta fyrsta bindi blaðagreina Jóns er í þremur þáttum. Fyrst* koma íslenzkar blaðagreinar sem birtust m. a. i Þjóðólfi. Reykjavíkurpóstinum, Ingólfi o. fl. og eru þær furðu fáar, en aðalmálgagn Jóns voru Ný Fé- lagsrit. Þá koma greinar úr, dönskum blöðum og hefur þessi útgáfa nú mesta þýðingu fyrir okkur. Loks kemur sérstakur kafli, sem er fréttagreinar er birtust í norsku blaði . Christ- iania Intelligenssedler" Er hér aðeins um fyrsta þátt þeirra að ræða og vlrðist mér að hin tvö bindin verði mestmegnis með efni úr þessu norska blaði. Þessar greinar bera þess vitni, hve Jón hefur /erið gáfaður og fjölhæfur maður. Að visu var hann aldrei skáldlegur, en hér kynnist maður nýrri hlið á honum. frásagnargleði hans. Varla er hægt að kalla þetta ,.frétta“greinar. heldur er þetta eins og íslandslýsing í 14 köfl- um. aðallega lýsing á náttúru og dýralífi. T. d. er skemmti- legur kafli sem fjallar um hest- inn og hestamennsku, og fróð- legir eru þættir um fiskveiðar. Kr.lli frændi um steinbítinn, háfinn, hákarl- inn, selveiðar, hvalveiðar, æðar- varp, fuglatekjur, sölvatekju, saltvinnslu og þangbrennslu svo nokkuð sé nefnt. Hitt finnst mér ofmælt í inn- gangi útgefandans, að skipa Jóni fyrir þetta í stétt blaða- manna. ♦ Um útgáfu þessa er það ann- ars að segja, að Sverrir Krist- jánsson dvaldist fyrir nokkrum árum úti í Kaupmannahöfn og sat þar lengi á söfnum Meðal annarra verkefna pældi hann í gegnum gömul Eérlingatíðindi j og önnum gömul blöð og safn- > aði þessu þá saman. Er það allt vel og vandlega unnið. Síðan hefur Alþingi veitt 300 þús. kr. I styrk og Menningarsjóður ráðizt í útgáfuna. Er að sjá sem þetta verði umfangsmikil útgáfa.1 Þetta fyrsta bindi er stórt í1 broti, um 520 bls. Finnst mér betta óþarflega mikið belgt út með stóru letri og stórum spáss- íum. Og þá er komið að atriði’ sem fyllsta ástæða er til að gagn- rýna. Það er óskiljanlegt hvað^ þ'''ð'hgu bað hefur að gefa hinav dönsku blaðagreinar út á dönsk unni. Ég sé ekki neina þörf á slíkri textaútgáfu Enn síður nægir sú skýring, að betta sé gert ti) að sýna leikni .Tóns ' iaaðterð 1 dönskunnar. Hér er I um hrelfiW" meinloku að ræðri ■ Auðvitað h-fð* að þvð" allar greinarnar vfir á vandað ísl j má' eins og t. d. hefur verið gert með fnrfiqbók Eggert.s og rit Sveins Pálssonar. Útgef- anrh bókarinnar ,er einmitt a-! gætlega hæfur til að fram- j kvæma slíka þvðihgu á kjarn- gott mál. Á dönsku verða greinarnar ekki aðgengilegai- íslenzkum a’menninsi og þann- ig verður heldur aldrei í þær vitnað í íslenzkum ritum eða ræðum. Fyrir utan þetta hefur Sverr- ir Kristjánsson unnið sitt verk af vandvirkni. Skýringar hans sem fylgja aftan við eru mjög góðar og' í inngangi er hann rit- ar eru margir góðir, sprettkafl- ar, þar sem hann sýnir innlifun og ágætan málssmekk. En inn á milli gætir þess alltaf nokk- uð, að hánn vanti sjáifsgag'n- rýni svo að sumsstaðar teygja málalengingar innganginn um of. Bókin er prentuð i Prent- smiðjunni Odda og er frágangur all vandaður Prófarkaiestur er ágætur. nemfl ein leiðinleg villa á fyrst.ii hiaðsíðunni. Þorsteinn Thorarensen. Þingfréttirn- ar fengu skjót an og óvænt- an endi í gær- kvöldi. Frétta- maðurinn var varla byrjaðr ur lesturinn, fyrr en ókenni legar raddir toku að trufla hann í frásögninni um breyt- j ingartillögu kommúnista við helsprengjutillöguna, sem af- greidd var fyrir helgi. Raddir þéssar mæltu sumpart á ís- lenzka tungu, en sumpart á danska, og var sem þingfrétt- irnar væru teknar upp á skemmtikvöldi í Det danske Selskab. Eftir hetjulega frammi stöðu varð þó fréttamaðurinn að láta í minni pokann, enda voru raddirnar orðnar háværar og hlátrasköll farin að glymja við. Var því lesturinn stöðvað- urýog kennt um galla é segul-\ bandi, en hlustendum bættur missirinn með ágætis óperu- söng. / Séra Emil Björnsson flutti frettaauka og sagði frá Öskju- för. Var frásögn hans all ýtar- leg og skáldleg i meira lagi, þótt hann segði sig skorta lýsingar- orð. Líkti hann Öskju við eitt herjans útileikhús i fornum stíl, þar sem nú væri sett á svið stórfenglegasta leikrit vorra tíma og bliknaði þar allt við samanburð. Það var skrítin tilviljun, að Andrés Kristjánsson, ritstjóri skyldi velja sömu samlíking- una, þegar hann gprði Öskju- gosið að umtalsefni i spjalli sínu um daginn og veginn. Andrés sá annars strompleiki, hvert sem hann leit, en Öskju- strompleikurinn fannst honum samt mikilfenglegastur. Ég er nú þegar orðinn leiður á þessu tízkuyrði, strompleikur, þvi fólk virðist nota það í mjög víð- tæki'i merkingu. Það er leitt, að sótarar skulj ekki fyi’irfinnast lengur á voru landi, því þeír gætu þó með sanni kallað slg strompleikara. (Andrés lét ann- ars gamminn geisa, og gerði fyrst' að umtalsefní Heljarslóð- arorustu Gröndals, og sagði, að vel myndi fara á því að gefa hana út í veglegri, helzt mynd- skreyttri útgáfu, nú á hundrað ára afmæli hennar. Hann vildi líka láta skipuleggja öræfaferð- ir fyrir næsta sumar, og með tilliti til títtnefnds Öskjugoss, beina ferðamannastraumnum inn á Ódáðahraun og að Herðu- breiðarlindum til að skoða verksummerkin. Hann hefur áður sett fram' þá tillögu, að haldið verði eins ltonar öræfa- sumar og finnst mér þetta at- hyglisverð uppástunga. Bjarni Einarsson, cand. mag. flutti fyrsta þátt sinn' um dag- legt mál,en úr því vígi sínu mun nann i vetur beina skeytum sínum að þeim, sem á opinber- um vettvangi fara með málleys- ur. Færi vel á því, að hann minntist bráðlega á notkun al- hliða nýyrðis eins og stromp- leikur. Sveinn Einarsson, fil. kand. flutti fróðlegt viðtal við Bald- vin Halldórsson, leikara um borgarleikhús og feira. Auk þessa heyrðum við svo söng Elsu Sigfúss, útvarpssögulestur Kristmanns Guðmundssonar, kantötu eftir Bach og hljóm- plötusafnið hans Gunnars Guð- mundssonar. Þórir S. Gröndal. a perunm. í Alþingishúsinu eru þrjár ljósatöflur með 60 perum, einni fyrir hvern þingmann. Um leið og þing- maður gengur í Alþingis- húsið er kveikt á peru, sem stendur ivið nafn lians á ljósatöflunni og slökkt á henni begar þingmaðurinn gengur út. Þingverðir líta venjulega i'yrst á ljósatöfl- una hjá sér, hegar gestir spyrja et'tir þingmanni. Dag nokkurn fyrir skömmu kom maður nokk- ur og snurði eftir Eysteini Jónssyni fyrrum fjármála- rá'ðherra. Þingvörðurinn leit á töfl- íma og síðan á gestinn og svaraði: N.ei, það er slökkt á lion- um. ■fo Halvard Lange utanríkisráð herra Noregs fer í heimsókn til Moskvu í nóvember.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.