Vísir - 31.10.1961, Blaðsíða 11

Vísir - 31.10.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 31. olitéber ÍDGI V 1 S I R 11 NÝJAR BÆKIIR FRÁ ÍSAFOLD Saga bóndans í Hranni eftir Guðmund L. Frifðinnsson Endurminningar J n n a s a r bónda Jónssonar í Hrauni í Öxnadal spegiast í skáidlegri meðferð Guðmundar á Egilsá. Þetta er saga hins dugmikla islenzka bónda á fyrri hluta tuttugustu aldar. Börn eru bezta fólk eftir Stefán Jónsson Fáir barna- og unglingabóka- höfundar hér á landi eiga jafn miklum og almennum vinsæld- um að fagna og Stefán Jóns- son. Frægastur er Stefán af „Hjalta-bókunum“. „Börn eru óezta fólk“ er . Reykjavíltur- saga, sem gerist í barnaskóla og í skólaumhverfj. Næturgestir eftir Sigurð A. Magnússon Fyrsta skáldsaga Sigurðar, en hann er áður þjóðkunnur m. a. af blaðagreinum sinum og bókinni „Grískir reisudagar". — Verð kr. 160,— Skuggsjá Reykjavíkur eftir Árna Óla A meir en 40 ára blaðamanna- ferli sínum hefur Arni Öla bókstaflega „andað að sér“ Reykjavík og sögu Beykjavík- ur. — Verð kr. 248,— Bókaverzlun ísafoldar Nýir verðlistar Uoma frani i dag. B8FREBÖASALAIM Laugaveg 90—92 UUUU VIIXNiINOAK M «KI 30 krónur miðinn Salarr ei oirugg hiá olikur. Járnsmiðir - Jámsmiðir Járnsmiðir óskast út á land. Mikil vinna. Uppl. í síma 19126 frá kl. 10—12 og 1—7. §kélagerðishúar Ef einhver sem hlotið hefur 3ja herbergja íbúð á 2. hæð, en vildi frekar fá íbúð á 1. hæð, þá hringið í síma 15250 og eftir kl. 6 23711. M.s. HEKLA vestur um land hinn 2. nóv. n. k. Tekið á móti flutningi í dag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Súgandaf jarðar, ísa fjarðar, Siglufjarðar, Ak- . ureyrar, Húsavíkur, Kópa- skers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Farseðlar seld ir á miðvikudag. M.s. HERJÓLFUR fer frá Reykjavík á morg- un til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Vörumót- ! taka í dag. M.s. BALDUR fer frá Reykjavík á morg- un til Króksfjarðarness, Skarðstöðvar, Hjallaness og Búðardals. — Vörumót- taka í dág. ODVRAST AÐ AUGLVSA I VtSl Simar: L9092, 18966, L9168 STEYPULITIR? LÝKDR HEFUB ERU = jJL 10600 í söluturn. Tilboð sendist Vísi fyrir kl. 12 á hádegi 1. nóv. merkt „Ábyggileg 700“. Vinmimiðstöðm Sími 36739. Hreingerniiigar o.fl. unnið af vönum mönnum. H. Jensson. A! HLíilll \ Smáauglýsingai, sem birtast eiga samdægurs, þurfa afi berast Tyrii kl XU t. b alla daga nema laugardagshlaðið t'yrir kl 6 síðd á föstudögum. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu sveitarstjórans í Seltjarnar- neshreppi úrskurðast hér með lögtök fyrir eft- irgreindum gjöldum til sveitarsjóðs Seltjarnar- neshrepps: 1. ógreiddum útsvörum, er falla í gjalddaga 17 nóv. 1961, annarra en þeirra, er kaupgreið- endur greiða fyrir fasta starfsmenn með jöfn- um greiðslum. 2, Ógreiddum vatns- og holræsagjöldum er fallin voru í gjalddaga 15. júní 1961. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þess- um auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar að átta dögum iiðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 24. október 1961. Björn Sveinbjörnsson, settur. IsMlalektor í Bergen Með fyrirvara um samþykki Stórþingsins verð- ur skipaður lektor í íslenzku við Háskólann í Bergen frá 1. janúar 1962 að telja. Staðan verð- ur veitt til óákveðins tíma, ef til vill með heim- ild til endurveitingar að 3 árum liðnum. Lektorn- um ber skylda til að kenna annað hvert misseri við Háskólann í Osló. Aðalkennslugreinar lektorsins-- verða íslenzkt mái og bókmenntir. En æskilegt er, að sá, sem skipaður verður í stöðuna, geti stuðlað að auk- inni þekkingu á íslenzkri menningu yfirleitt. Krafizt er kandidatsprófs, méistaraprófs eða annarrar hliðstæðrar menntunar. Lektorinn tekur laun samkvæmt 19. launa- flokki Launareglugerðar (norska) ríkisins (árs- laun n.kr. 26.403,— nettó), en hafi hann doktors- nafnbót, hlýtur hann laun samkvæmt 20. launa- flokki (árlaun n. k. 27.719,— nettó), og er lektörinn meðlimur Eftirlaunasjóðs (norska) ríkisins. Sá, sem skipaður verður, þajrf að leggja fram heilbrigðisvottorð, og ber honum að fara eftir þeim reglum, sem á hverjum tíma gilda um þessa stöðu. Umsókn með vottorðum sendist Det akadem- iske kollegium, Universitetet i Bergen, fyrir 1. desember 1961. Húseigendur á hitaveitusvæðinu stilhloka. — Nánari upp- lýsingar veitir I Sparið hitunarköstnaðinn nm 10—30% með því að HÉÐINN = Vélaverzlun SlMl 24260

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.