Vísir - 31.10.1961, Qupperneq 12
12
V I S I R
Þriðjudagur 31. október 1961
arsRA»»KNi>LiK. i.atiP okh
ur leig.ia — Lelffiimiflstönin.
Laucavegi !{» B. (Bakhfisiði
Slnn 10059 (1059
IBÍFÐ. 3ja herb íbúð til leigu.s
Uppl. í sima 12782. (1533
TIL leigu 1 herb., eldhús og
bað í kjallara. Aðeins reglu-
samur einstaklingur keríiur til
greina. Uppl. eftir kl. 6 i sima
16246. (1528
HERBERGI ðskast, helzt í
Austurbænum. Uppl. í síma
36847 kl. 6,30—9 í kvöld. (1524
3JA—4RA herbergja íbúð til
leigu, utan við bæinn (ca. 15
km), hitaveita. Uppl. gefur
Jón Sigurðsson í síma 26, um
Brúarland. (1523
HERBERGl til leigu með inn-
byggðum skáp. Uppl. í síma
36605.
HERBERGI óskast strax í
Laugarneshverfinu. Tilboð
sendist Visi merkt „Herbergi
411" fyrir fimmtudag. (1508
HERBERGI til leigu með inn-
byggðum skáp. Uppl. í síma
36605. (1505
BlLSKÚR fyrir 4ra manna bil
til leigu ódýrt. Verkfærakista
mjög sterk og margskonar
smíðaverkfæri fást á sama
stað fyrir hálfvirði Uppl. í
síma 12957 frá kl. 12—6 e.h.
(1522
LlTIÐ herbergi til leigu,
reglusemi áskilin, Sími 33818.
(1518
TVÆR reglusamar stúlkur úr
sveit óska eftir herbergi með
eldunarplássi sem næst Mið-
bænum. Lítilsháttai húshjálp
kemur til greina Til viðtals í
sima 35683 eftir kl. 5. (1516
TIL leigu lítil kjállaraibúð.
'Reglusemi áskilin. Sími 12473.
(1503
TIL leigu 2 herbergi og eld-
hús, í nýtizku húsi nálægt
Miðbæ, gegn léttri daglegri
húshjálp. Engin leiga. Fullorð-
ið rólegt fólk gengi fyrir. —
Uppl. i síma 14557 til kl. 6.
(1455
VIL taka íbúð á leigu 5 2—3
mánuði. Simi 15250 og 23711.
(1499
FORSTOFUHERBERGI til
leigu í Vogunum. Alger reglu-
semi áskilin Uppl i síma
32006 milli kl. 7 og 9 i kvöld.
(1550
HERBERGI til leigu. Uppl. í
síma 14232 eftir kl. 6. / (1540
REGLCSÖM stúlka óskar eft-
ir herbergi i Mið. eða Vestur-
bæ. Þarf að vera sem fyrst.
Uppl. í sima 23809 kl. 7—9.
(1514
HERBERGI óskast í Austur-
bænum Sími 15784. (1513
UNGTJR einhleypur maðuf ósk
ar eftir forstofuherbergi. Uppl.
í síma 24028. (1551
LlTIÐ herbergi óskast til leigu
Helzt fæði á sama stað. Sími
17041. (1542
ÓSKA eftir íbúð. Tvennt full-
orðið. Uppl. i síma 16659.
(1545
HERBERGI til leigu fyrir
reglusama stúlku. Uppl. í sima
37650 i kvöld. (1548
HERBERGI, stórt og rúmgott,
til leigu Vesturbænum. Til
greina kemur að leigja tveim-
ur ásamt fæði á sama stað.
Reglusemi áskilin Uppl. i síma
24621. (1553
KENHSLA
TUNGT1MAL Reiknineur Bók
' færsia - Harry Vilhelmsson,
Haðarstig 22 (Við Freyjugötu)
Simi 18128 (1360
•XvXvXvXv
EINHLEYPUR maður óskar
eftir ráðskonu, má hafa með
sér tvö til þrjú börn Gott sér-
herbergi og kaup eftir sam-
komulagi, Uppl. á Vitastíg 13
eftir kl. 7. (1504
KONA óskast til að þvo og
hreinsa stigaganga í Hvassa-
leiti. Uppl. í síma 37867. (1509
AFGREIÐSLUSTÚLKA ósk-
ast strax, meðmæli æskileg. —
Verzlunin Nova, Barönsstíg 27.
(1539
RAÐSKONA óskast. Uppl. í
síma 24647 eftir kl. 5,30. (1541
STARFSSTÚLKA óskast. —
Veitingahúsið Laugavegi 28 B.
(1494
NOKKRAR stúlkur óskast
strax. Vaktavinna Kexverk-
smiðjan Esja h.f., Þverholti 13.
(1491
VÖN stúlka óskar eftir vlnnu
í verzlun. helzt í Miðbænum.
Uppl i síma 19221 í dag og
morgun. (1547
VANUR kennari tekur lands-
prófsnemendur og aðra í tíma
í stærðfræðj og íslenzku. Sími..
35683. (1527 i
FÉLAGSIIF
KF. ÞRÓTTUR Sþilað verður
bridge i Grófin 1 fimmtudag-
inn 2. nóvember kl 8. Spilað-
ur verður tímenningur og er
öllum heimil þátttaka. Stjórn-
in. (1530
TEPPAVIDCEniim. Tökum
að okkur viðgerðir og breyt-
in — r é tcprum. Fljót og góð
vinna. Uppl 1 sima 38462
(1331
HREIN GERNIN G AR. Fljót-
leg og þægileg vélhreingem-
ing. Sími 19715.
EGGJAHREINSUNIN
HtFSAVIÐGERÐIR. Gler- og
hurðaísetningar, þök o. fl. —
Uppl. í sima 37074. (1498
INNBOMMOM málverk, (jós-
myndlr og saumaðai myndir
Ashrti. Grettlsgötu 54 Slmi
19108. (393
ANNAST hvers konar raflagn-
' lr og viðgerðir Kristján J
Bjamason, rafvirkjameistari.
Garðsenda 5, Rvik, slmi 35475
(657
HREIN GERNIN G AR. Pantið
jólahreingerningar tímanlega.
Vönduð vinna. Uppl. í símum
22197 og 16448. (1529
STtFLKA óskar eftir vinnu
strax hálfan daginn frá kl. 1
—6. Helzt afgreiðslustörf. Til-
boð sendist Vísi merkt „Vinna
345". (1521
STARFSSTÍFLKUR vantar á
Kleppsspitalann, einnig vkontir,
sem gætu unnið ftá kl/18—‘12
f.h. Uppl. í síma 38160. (1506
SlMI 13562. Fornverzlumn,
Grettisgötu — Kaupum hús-
gögn, vel með farin karlmanna-
föt og útvarpstækr, ennfremur
gólfteppi o m. fl Fornverzlun-
tn, Grettisgötu 31. (135
KAUPUM aluminium og eir.
Járnsteypan h.f. Sími 24406.
(000
BARNAKERRA með skermi
og barnaleikgrind til sölu. —
Hraunbraut 9, Kópavogi. (1510
LlTIL þvottavél óskast. Sími
33789. (1507
SAUMAVÉL! Óska eftir
saumavél, zig-zag, til heimilis-
nota. Sími 15029 eftir kl. 1 í
dag. (1385
RAF3IAGNS hitadunkur ósk-
ast til kaups. Sími 17500. (1502
TVÆR nýjar kápur, nr. 42, til
sölu. Uppl. í síma 24535. (1,532
NOTAÐUR barnavagn óskast.
Sími 32419. (1410
REIKNIVÉL óskast. — Sími
11209. (1544
KOLAOFNAR óskast. Uppl í
sima 32270. (1552
GÓLFTEPPI til sölu ódýrt. —
Sími 19036. (1554
STtFLKA óslcar eftir vist. —
Uppl. í síma 33565. (1535
SMlÐUM eldhúsinnréttingar,
skápa í svefnhérbergi, glugga-
grindur og fleira. Vönduð
vinna. Uppl. í síma 12022.
(1534
GOLFTEPPAHREIN8UN i
neimanusum - eða á verk-
•itæði voru - Vönduð vmna
- vamr menn — Þ'U h.t Simi
35357
VEI.AHKEI.NGEKNING
c'liótles — ÞæglleE — Vöniluð
vinn» — Þ B I f 8. P. Sinn'
35857 (1167
LYKLAKIPPA tapaðist við
Miklubraut 1. Skilist í verzlun-
ina Helmu eða Miklubraut 1.
(1531
SVARTUR köttur með stutt
skott hefur tapazt frá Bók-
hlöðustíg 11. Gjörið svo vel og
hringið í síma 12760. (1543
GULBRÖNDÓTTUR köttur,
(högni) I óskilum. Uppl. í síma
17974. (1549
• Hin franska deild Alþjóðadeild-
ar lögfræðinga hefur slitið öllu
sambandi við hana vegiia
skýrslu undirnefndar iiennar
um hryðjuverk Frakka
(franskra fallhlífahermanna) í
Bizerta.
• Þegar Tarah Singli, Sihkaleið-
toginn hóf hina frægu föstu
sína fyrir sjálfstæði Punja-
briki, hóf annar meinlætamað-
ur, Hindúi að nafni Raju Sury-
adev, einnig föstu — til þess
að mótmæla baráttu og föstu
Tara Singh. Og Suryadev gerði
betur, þvi að hann fastaði í 48
og hálfan sólarhring eða hálf-
um sólarhring lengur en Tara
Singh.
• Hvorki fleiri né rærri en tólf
flokkar sovétstarfsmanna vinna
í New York að undirbúningi að
þátttöku Sovétríkjanna í
heimssýningunni 1964.
HARMONIKKUR, namioniKk-
ur. — Við kaupum harmonikk-
ur, allar stærðir Einnig alls
konar skipti. — Verzl. Rin,
Njálsgötu 23. Simi 17692. (214
SAMUÐAKKORT Slysavarna-
rélags tslands kaupa flestir.
Fást hjá slysavarnadeildum
um land allt. — I Reykjavik
afgr^eidd 1 sima 14897. (365
Geirsgötu 14
vestan við Sænska frystihúsið.
Allskonar gúmmisuða.
Geri við gúmmililífðarföt og
allskonar gúmmískófatnað.
Sóla ennfremur aðra skó með
gúmmísólum.
Styrki og geri við bomsuhæla.
(1237
NÝLEGUR Pedigree barna-
vagn til sölu. Uppl. á Grettis-
götu 36. (1536
BARNAGRIND með föstum
botni óskast til kaups. Simi
10317. (1526
NÝLEG Tan Sad skermkerra
til sölu. Sími 35667. (1525
TIL sölu á Flókagötu 12 tvi-
settur klæðaskápur, dívan,
Rafha eldavél og afturstuðari
á Consul 1955. (1520
RAFHA eldavél til sölu. —
Kaplaskjóli 7, rishæð. (1519
NÝLEG svefnherbergishús-
gögn eru til sölu. Einnig vest-
ur-þýzkt segulbandstæki. Sann
gjarnt verð. Sími 50407. (1517
AUTOMATISK Pfaff sauma-
vél til sölu, einnig barnakerra,
poki og regnslá. Uppl. í síma
36035. (1546
WESTINGHOUSE eldavél til
sölu. Karlagötu 12. Sími 12034.
(1515
TIL sölu sem ný dönsk barna-
kerra, einnig vetrarkápa nr.
42. Uppl. í síma 13938 í dag.
(1511
TIL sölu ný ensk kápa með
skinnkraga, meðalstærð. Kjart
ansgötu 7, miðhæð. Sími 16059
Uppl. eftir kl. 4 i dag og næstu
daga. (1537
KLÆÐASKAPAR, borðstofu- l
borð með 6 stólum og stakir
stólar og skápar. Margt fleira
til sölu af góðum og vel útlít-
andi húsgögnum. Húsgagnasal-
an Laugavegi 48. (1538
SAMKOMUR
KFUK. AD. Fundur i kvöld,
kl. 8.30. Þátttakendur í Nor--
ræna KFUK námskeiði segia,
frá. Handavinna. Allt kvenfóilc
velkomið. (1512
I