Vísir - 31.10.1961, Page 13

Vísir - 31.10.1961, Page 13
Þriðjudagur 31. október 1981 v i s! n 13 1 k v ö l d : 20.00 Þjóðlög frá Júgöslaviu. (Þarlendir listam. syngja og leika). 20.15 Framhalöslsikrit: „Hulin augu" eftir Philip Levene. í þýðingu Þórð'-r Harðar- sonar; II. þáttur: Grvfjan — Leikstjóri Flosi Ólafs- son. Leikendur- Róbert < Arnfinnsson, Karaldur Björnsson, Helga Valtýs- dóttir, Nína Sveinsdóttir, Gísli Halldórsson. Ævar R. Kvaran o. fl. 20.55 Einsöngur: Aase Noi’dmo Lövberg syngur lög úr óperum eftir Wagner. 21.15 Erindi: Á meðan likam- inn sefur (Grétar Fells rithöfundur). 21.40 Tónleikar: „Le Cid“, bali ettmúsik eftir Massenet (Sinfóníuhljómsveit Lund úna; Robert Irving stj.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Jakob Þ. Möller). 23.00 Dagskrárlok. Togararnir Geir, Hvalfell og Freyr komu og í, gærkvöldi kom Hekla úr strandferð. I dag er Askja væntanleg að utan, einnig Lagarfoss og Hamrafell. —Fréttaklausur— TVlMENNINGSKEPPNI Tvímenningskeppni meistara flokks Birdgefélags Reykjavík- ur hófst þriðjudaginn 24. okt. 16 efstu pörin eru sem hér seg- „Og borgin sefur rótt við opinn glugga Þannig kveður sá blessaði Tómas. öllum leigubílstjór- ipn og öðrum ökumönnum voru gefin um það fyrirmæli að þeyta ekki horn bifreiða, nema umferðin gæfi tilefni til, og það var stranglega bannað að leigubílar gæfu merki er þeir kæmu að þeim húsum, sem þeir hefðu verið pantaðir til. Banni þessu var fyrst hlýtt, en smám saman fór að síga aftur á ógæfuhlið, án þess að lögreglan eða aðrir skiptu sér af. — Sérstaklega er þetta óþægilegt að sumarlagi og að nóttu til. Á lognnóttum sofa flestir Reykvikingar við opinn glugga og margsinnis hefir það hent, að tugir manna hafa ver- ið hraktir upp af værum svefni, ef til vill í mörgum húsum, sökum þess, að leigúbíll hefir komið að einhverju þeirra og fundist þeir bregða nógu skjótt við, sem bílinn höfðu pantað. 1 Lögreglusamþykkt Reykjavíkur er svo fyrir mælt, að bílar skuli rafa einraddaða lúðra, en þetta ákvæði hefir, eins og fleira, verið dauður bókstafur. Raddir • hinna stóru bíla eru margraddaðar og sterk ar og geta gert mörgu fólki óþolandi ónæði, ef þeim er beitt með þjösnaskap að næturlagi. 'fe'irfc En auðvitað getur Kvenfélag Laugarnessóknar heldur bazar laugardaginn 11. nóv. Félagskonur ag aðrir velunnarar félagsins, sem ætla að gefa muni á bazarinn, eru beðnir að hafa samband við Ástu Jónsdóttur, Laugarnesv. 43, sími 32060 eða Jennýu Bjarnadóttur, Kleppsv. 36, sími 32001. tr: 1. Arni M. og Be.t: I kt 539; 2. Eggert og Þórir 550; 3. Aata og Rcsa 527; 4. Símon og Þor- geir 518; 5. Einar og Gunnar 515; 6. Karl og Ólafur 507; 7. Jakog og Jón 504; 8. Jóhann og Guðjohnsen 501; 9. Ásmundur og Hjalti 500; 10. Brartdur og Ólafur 500; 11. ívar og Ragnar 487: 12. Edda og Rósa 481; 13. Jón og Sigurður 476; 14. Ás- björn og Vilhjálmur 467; 15. Hilmar og Rafn 451, og 16. Sigurþór og Stefán 450. — Alls verða spilaðar 5 umferðir á þriðjudögum í Skátaheimilinu og hefjast þær kl. 20:00. ★ 23. IÐNÞINGIÐ Næstkomandi miðvikudag kl. 2 síðd. verður 23. Iðnþing Is- lendinga sett í Tjarnarkaffi i Reykjavík. Til Iðnþings koma um 80 fulltrúar hinna ýmsu félaga iðnaðarmanna og iðn- skólanna í landinu. Á málaskrá Iðnþingsins eru fjögur mál, svo sem iðnfræðslu mál, lánamál iðnaðarins, út- flutningur iðpaðarvara, nýjar iðngreinar, skipulagsmál o. s. frv. — Iðnþingið er jafnframt aðalfundur Landssambands iðn aðarmanna. •k VERZLUN ARRÁÐIÐ Hin nýkjörna stjórn Verzl- unarráðs Islands kom saman 'á fund 26. okt. sl. Gunnar Guð- tónsson, skipamiðlari, var end- urkjörinn formaður ráðsins, Magnús Víglundsson, forstjóri, var kjörinn varaformaður og Sigurður Magnússon, kaupmað ur, annar varaformaður. Framkvæmdastjórn ráðsins skipa auk framangreindra mánna, þeir Kristján G. Gísla- son, stórkaupmaður, Magnús J. Þú segir að þú þekkir karrí I ið mitt, en hvers vegna | vilttu endiliga borða svona | margar brauðsneiðar á undan. lögreglan ekki alls staðar ver- ið, en hér verða borgararnir, sem á fleiri sviðum, að hafa samvinnu við hana. Þegar íbú- ar Reykjavíkur verða fyrir þeim óskunda, sem að framan greinir, eiga þeir að reyna að ná í númer viðkomandi bíla og kæra ökumenn þeirra tafar- laust fyrir lögreglunni. 'k'k'k Þeir menn, sem panta bíl, eiga sjálfir að hafa gát á hvenær hann kemur að húsinu, án þess hann gefi neitt hljóðmerki. Vanreksla yrði á þeirra kostnað, því stöðumæl- irinn telur jafnt og þétt. Bifreiðastjórar! Steinhœttið öllum nœturblœstri. Brynjólfsson, kaupm., Gunnar Ásgeirsson, stórkaupm. og Tómas Björnsson, kaupmaður. ★ Reykjávíkurafmælið l Eamborgarútvarpinu Á afmælisdegi Reykjavíkur hinn 18. ágúst sl. var fluttur af segulbandi í útvarpið í Ham- borg, þáttur um Reykjavíkur- bæ, í tilefni 175 ára afmælinu. Var hann saminn og fluttur 'fyrir þýzka útvarpið (Nord Deusche Rundfunk Aussen Re- ferat) af frú Irmu Weile Jóns- son sem las hann á segulband hér í Reykjavík. Var þetta 6. fyrirlestur frú Irmu um Reykja vík fyrr og nú, í útvarp í Vest- ur-Þýzkalandi, en hins vegar var þetta 28. sinn sem frúin talaði í þýzka útvarpið um Is- land og íslenzk efni. Eftir ósk- um þýzka útvarpsins er frú Irma nú að undirbúa fleiri er- indi til flutnings á næstunni, þar á meðal sérstakt erindi um Háskóla Islands og hátíðahöld- in á 50 ára afmæli hans. Enn- fremur 1 klst. erindi um Bjarna Þorsteinsson tónskáld og ís- lenzk þjóðlög, verða i þættinum leikin íslenzk þjóðlög. ★ —Bréfasambönd— Ostyl Mathhews í Brezku Guiana hefur skrifað Vísi og beðið um, að þess verði getið í blaðinu, að hann óski eftir pennavini, pilt eða stúlku. Á- hugaefni sín segir hann: Frí- merki, bókalestur — og crick- et. Hann getur ekki um aldur sinn. Utanáskrift hans er: Mr. Ostyl Matthews, Pln Farm, Mahaicoby, E. C. Demerara, British 'Guiana, South America. „Minni og menn“ Nýútkomin er bókin „Minni og menn", kvæðabók eftir Kristin Reyr, safn tækifæris- ljóða frá liðnum árum. Þetta er fimmta bók höfund- ar, sem fram að þessu hefir gengið undir sínu skírnar- og föðurnafni, Kristinn Pétursson, en aðspurður kveðst hann hafa verið tilneyddur að skipta að einhverju leyti um nafn, þvi að það varð oft bagalegt, hve þeim alnöfnum var ruglað sam- an, honum og Kristni Péturs- syni myndhöggvara og málara, sem lengi hafði reyndar aðset- ur í Hveragerði. Þegar svo Kristinn ljóðskáld (sem einnig er bóksali í Keflavík) fór að fást við málverk, og hélt sýn- ingu suður í Keflavík, fór fyrst að kárna gamanið, svo að hann sá sér þan kost vænstan að taka sér skáldanafn með kurt MSMilBSL&ÍD Nœturvörður þessa mku er í Laugavegs apóteki. Slysavarðstofan er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður kl. 18—8 Sími 15030. Minjasafn Reykjavíkur, Skúla- túni 2, opið kl. 14—16, nema mánudaga. - Listasafn Islands opið daglega kl. 13:30—16. — Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74, opið þriðju-, fimmtu- og sunnu daga kl. 1:30—4. — Listasafn Einars Tónssonar er opið á sunnud. og miðvikud, kl. 13:30 og pí, til að alnafni hans og sjálfur hann gætu haft ein- hvern frið fyrir þessum nafna- ruglingi. En Kristinn Péturs- son (nú Reyr) hefir áður gef- ið út þessar bækur: Suður með sjó 1942, Sólgull í skýjum 1950, Turnar við torg 1954 og Ten- ingum kastað 1958. Kvæðin í nýju bókinni birtast mörg þar í (yrsta sinn og ekk- ert þeirra er að finna í fyrri bókum hans. Eru Minni og menn prentuð sem handrit í 300 tölusettum, árituðum ein- tökum, 95 blaðsíður í stóru- broti. Káputeikning og teikn- ing af skáldinu eru gerðar af Hákoni Sumarliðasyni. Krist- inn menntaðist í Verzlunarskól anum og starfaði mörg ár sem verzlunarmaður í Reykjavík áð ur en hann gerðist bókakaup- maður í Keflavik. —15:30. — Þjóðminjasafnið er opið á sunnud., fimmtud., og laugardögum kl. 13:30—16. — Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29A: Útlán kl. 2— 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnud. 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnud. 2—7. — Útibúið Hólm garði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Úti bú Hofsvallagötu 16: Opið 5,30 —7,30 alla virka daga, nema Iaugardaga. RIP KIRBlr Eftir: JOHN og FRED l THAT'U. BE FIVE CENT6 EACH. SIPPAP/ VO YOU 60 TO HARMONY? ^ 'COUR5E/ 'TAINT no OTHER PLACE TO GO! Áfram nú. — Auðvitað, hvert ætti hann annars að fara? Það kostar 5 cent Harmony ? fyrir manninn, I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.