Vísir - 31.10.1961, Page 16

Vísir - 31.10.1961, Page 16
VISIR Þriðjudagur 31. , októbcr 1961 Ryk mælt MÆLINGAR á geisla- virku ryki, sem Eðlis- fræðistofnunin fram- kvæmir nú daglega á 24 klst fresti, fóru fram í morgun. I Ijós kom, að hið geislavirka ryk var með minna móti að því er próf. Þorbjörn Sigur- geirsson skýrði Vísi frá árdegis í dag. Gat hann þess ennfremur að á meðan rakin norðlæg átt væri, myndi helryksins frá risasprengjunni sem sprengd var á dögunum, við Novaja Zemlja, gæta miklu minna en ella. 1 ■ ■ ■ stúdentar stíga upp á stólj. jog segja nafn, menntaskóla'í ■og liáskóladeild. — Sjá'I ■mynilsjá Á Rússagildi (bls.*I ■3). ■: Togarasjómenn • r FJÓRIR brezkir togarasjó- menn eru nú rúmliggjandi vest- ur á Landakotsspítala, en allir að einum undanskyldum voru fluttir í Iand vegna slysa sem þeir urðu fyrir við störf sín úti á hafi. Einn þessara manna, sem leg ið hefur í 3 vikur, hlaut mjög slæmt fótbrot. Annar sem fyrir nokkru var lagður á land á Seyðisfii’ði hlaut mjög slæmt lærbrot, sá þriðji veiktist af heilahimnubólgu og fjórði Bret- inn var fluttur hingað austan af Neskaupstað en hann hafði hlotið höfuðkúpubrot er hann var að vinna við lagfæringu á aðalvél. IVIiklar hitaveituframkvæmdir hefjast í Laugarneshverfi. A MANUDAGINN komu forstöðumenn nokkurra verk- takafyrirtækja saman í skrif- stofu Valgarðs Briem forstöðu manns Innkaupastofnunar Reykjavíkurbæjar. — Tilefnið var, að opnuð voru (jjjpoð, verktakafyrirtækin höfðu gert í annan áfanga að lagningu hitaveitu í Laugarneshverfið, en í það verk bárust tilboð frá fimm fyrirtækjum. í þessum áfanga eru þessar götur hverfsins: Laugalækur, HrÝtateigur, Laugarnesvegur, Bugðulækur, Rauðilækur og Brekkulækur. Er miðað við að sá verktaki sem Reykjavíkur- bær semur endanlega við. um Þvermá ■■*■>■■■«■' verk þetta, liefji það í desem- ber og skili verkinu í hendur bæjarins 1. desember 1962. Skili uppsteyptum stokkum fyrir heitavatnsæðar og heim- æðar að húsunum. Er mikill fjöldi heimila við þesgar götur sem kunnugt er og verk þetta umfangsmikið. Heildartilboð Byggingarfé- lagsins Goða h.f. í allt verkið, var 6,4 milljónir. Almenna byggingafélagið hf. var með 5,4 millj. kr. tilboð, Trausti 8,1 millj. kr. Verk & Verklegar framkvæmdir 4,6 millj. kr. og Véltækni h.f. var með tilboð upp á 4,5 millj. kr. Innkaupastofnunin mun nú senda tilboð þessi til umsagn- ar hitaveitustjóra. Síðan fær stjórn Innkaupastofnunarinnar málið í hendur, að fenginni umsögn hans, og afgreiðir málið til bæjarráðs, er síðan felur Innkaupastofnuninni að ganga frá samningum við ein- hvei'n verktakanna. Ofveiii á hrygp' ieigarsvælum? var 4 kílómetrar [I Veðurstofa og kjarnorku- jl nefnd Bandaríkjanna skýra jí frá því að helskýið frá síð- jí ustu rússnesku risasprengj- £ unni berist í suðaustur frá \ sprengisvæðinu við Novaya ■: Zemlja yfir Úralf jöll og vest- ■J urhluta Síberíu. Verða Sov- % étþjóðirnar undir þessu ■: ægilega lielskýi næsta sólar- ■: hring, cn þá munu vindar ■: hafa borið það yfir norður- ■: hluta Kína. Engin tilkynning «: hefur verið gefin út um sprengjuna né ne.inar við- í* varanir til fólksins. Óhreinasta sprengjan. Kjarnorkunefndin telur, að þessi síðasta sprengja Rússa hafi verið óhreinasta sprengja, sem nokkru sinni hefur verið sprengd, þ. e. a. s. frá henni muni koma meira geislavirkt útfall en nokk- urri annarri sprengju. Það er álitið að þvermál blossans, sem myndaðist hafi veri3 um 4 kílóm. og þýðir það að hann hefur náð nið- ur til yfirborðs jarðar og þeytt frá sér miklu ai' jarð- efnum, sem hafa orðið geisla- virk. Næsta vor. Bandarískir vísindamenn seg.ja, að nú sem fyrr hafi mestur hluti hinna geisla- virku efna þeytzl upp í há- loftin. Muni þau taka til að falla niður til jarðar næsta vor og þá einkum á peim svæðum. þar sem rigninga- samt er. Þetta yai 26. sprengjan, sem Rússar hafa sprengt i haust. Af þeim hefur helm- ingurinn verið vetnissprengj ur, þ. e. sem hafa slíkan kraft að harin er mældur i mega- tonnum sprengiefnis. í GÆR var lögð fram á Al- þingi tillaga til þingsályktun- ar frá Guðlaugi Gíslasyni á 10.000 tn. af sail Skrifstofa Síldarútvegs- nefndar skýrði Vísi svo frá í morgun að á laugardaginn hefði hcildarsöHun Suður- landssíldar numið um 10,000 tunnum. Einkum er það millisíld sem búið er að salta, en einnig nokkuð af stórsíld og smásíld. Allmargar söltun- arstöðvar eru starfræktar og er saltað á Akranesi, Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík og nágrenni, Sand- gerði, • í Garðinum og í Grindavík. Sjá má af þessari tölu á uppsöltuðum tunnum. að síldarsöltunin hefur gengið allvel undanfarið. þessa leið: „Alþingi ályktar að fela Fiskifélagi íslands og fiskideild Atvinnudeildar Há- skóla Islands að gera tillögur um tímabundna friðun ákveð- inna hrygningarsvæða við strendur landsins". í greinargerð segir að aðai- hrygningarsvæðin séu talin vera á svæðinu frá Vestmanna eyjum að Reykjanesi. Þar er mikið veitt af bátaflotanum á vetrum, þegar hrygning þorsks- ins fer fram. Sjómenn eru margir orðnir uggandi vegna mjög minnkandi afla á- vetrar- vertíð og telja að ástæðan geti verið ofveiði, á þessum slóðum. Flutningsrriaður telur því nauðsynlegt að gera ein-' hverjar ráðstafanir til eðlilegra úrbóta að undangenginni rann- sókn. 'jfc- Anthony J. Drexel Biddle, sem varð ambassador Banda- ríkjanna á Spáni í april sl., liggur nú í sjúkrahúsi í Was hington til lækningar við lungnabrabba.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.