Tölvumál - 01.02.1980, Blaðsíða 2

Tölvumál - 01.02.1980, Blaðsíða 2
2 Tölvumái TÖLVA TEFLIR VIÐ SJÁLFA SIG I síóasta tölublaói Tölvumála fjallaói Páll Jensson um tafl-"mennsku" tölva og birti i því sambandi skák - þá fyrstu sem vitaó er til að skjalfest hafi verió hérlendis. Um er að ræöa skákforrit, sem starfsmenn á Reiknistofnun Háskólans hafa endurritað og útfært á PDP-tölvu stofnun- arinnar. Til aó fá tölvunni veróugri andstæóing en um var að ræða i þessari fyrstu skák (Radíó Schack heimilistölva) var PDP tölvan látin tefla vió sjálfa sig. Sú skák fer hér á eftir: 1. E2-E4 2. B1-C3 3. G1-F3 4. D2-D4 5. D4-D5 6. B2-C3 7. F3-E5 8. D1-G4 9. G4-G7 10. C1-H6 11. G7-F7+MATE E7-E5 B8-C6 G8-F6 F8-B4 B4-C3+ C6-E7 F6-E4 E4-C3 H8-F8 F8-G8 CONGRATULATIONS AÐSEND RIT Skýrslutæknifélaginu hafa borist eftirtalin rit, sem veróa látin liggja frammi á næsta almennum félagsfundi: 1 SPRAKDATA RESEARCH REPORT 1979 Ötgefandi: Instutionen för spráklig databehandling, Gautaborg. 2 Edb-bulletin, 1/80 Útgefandi: Edb-rádet, Danmörku. 3 Link, Issue 85, November 1979 Útgefandi: IBM United Kingdom Limited. Umboðsaóili: IBM á íslandi.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.