Tölvumál - 01.02.1980, Blaðsíða 4
DESEMBERFUNDURINN
Félagsfundurinn, sem haldinn var 10. desember sl. og
fjallaði um samtengingu tölva í neti og flutning gagna
með símalinum milli þeirra, var fjÖlsóttur, enda efnió
timabært. Greinilegt er, að margir hafa áhuga á aó fylgjast
meö þeirri hröóu þróun, sem nú á sér stað á þessu sviði.
Framsögumaðurinn, Olav Braaten frá Norsk Regnecentral,
flutti greinargott yfirlitserindi um þróun þessara mála
i Noregi. Siðan svaraói hann spurningum fundarmanna.
Á fundinum voru fulltrúar Pósts og sima og beindust margar
spurningar fundarmanna til þeirra. Þorvarður Jónsson,
yfirverkfræðingur, varð fyrir svörum og gerói glögga
grein fyrir þróuninni hér á landi.
Kaffihlé var gert er leið á fundinn, en siðan haldió áfram
umræðum. Fundurinn hófst um kl. 14.30 og lauk um kl. 17.
OTTAK KJAKTANSSON
SKYRR
NAALfciT ISíJkAUT 9
105 RfcYKJAViK
DUWhaFiíi}®
D
Pósthólf 681
121 REYKJAVÍK