Vísir - 08.11.1961, Blaðsíða 12

Vísir - 08.11.1961, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 8. nóv. 196 í y VetrBrhjáSpin gíj SoftvarnaRðfsid. Á FUNDI bæjarráðs er hald- €nn var á föstudaginn, skýrði borgarstjóri frá því að hann ihefði skipað menn í forstöðu- viefnd Vetrarhjálparinnar liér í íteykjavík. Menn þeir, er borgarstjóri fikipaði eru þeir séra Óskar J. £>orláksson, Kristján Þorvarðs- son læknir og Skúli Tómasson yfirframfærzlufulltrúi. Á þessum sama fundi var samþykkt að Gunnlaugur Pét- ursson borgarlögmaður taki sæti Tómasar Jónssonar borg- arlögmanns í loftvarnanefnd 'bæjarins, en Tómas hafði óskað eftir því að verða leystur frá störfum í nefndinni Örcngtir stérsEasast. SEX ÁRA drengur úr Hafharfirði, Gunnar Ing- ólfsson, Birkihvammí 16, liggur þungt lialdinn í Landa kotsspátala liér í Reykjavík, ! cn drengurinn varð fyrir bíl um klukkan 6 á fostudags- kvöldið. Slysið.var skammt þaðan frá sem drehgurinn á heima. Hann mun hafa hlaupið þvert í veg fyrir bílinn. Var höggið mikið sem drengur- inn hlaut, því framljós brotn aði. Þá þegar um kvöldið var drengurinn fluttur í Landa- kotsspítala og var sérfræð- ingur með hann á skurðaf- borðinu í nær 4 klst. í Ijdfs kom að lifr.in hafði skaddazt alvaiTega við höggið. Hann er nú við sæmijega líðan, eftir atvikum. ' Veburspá Sjálfstæcisíiússins: „Suiman kvöld. Revían „Sunnan 6“ undir íitjórn Flosa Ólafssonar verð- fir frumsýnd í Sjálfstæðishús- Énu annað kvöld, fimmtudags- •Tsvöld kl. 20.30. Hér er á ferð- ínni gamanleikur með léttum oöngvum, sem kemur við kaun imargra. Höf. kallar $ig Jón Blámann, en Magnús Ingimars- «on hefir samið flest lögin. — Hljómsveit Sverris Garðarsson- ar annast undirleik. ii Þetta ágætisflólk leikur í í revíunni, Sunnan 6, sem verður frumsýnd í Sjálf- stæðisliúsinu annað kvöld. (Talið frá vf.) Baldur Hólm- j geirsson, Anna Harðardóttir, Kristín Einarsdóttir og Ivristjana Magnúsdóttir. (Ljósm. Vísis I.M.) sem hvor skiptist í þrjú atriði. Fyrri hlutinn gerist á skrif- Leikendur eru Karl Sigurðs- Eon, Baldur Hólmgeirsson, Karl .Guðmundsson, Nína Sveinsdótt- ir, Guðrún Stephensen, Harald- tir Einarsson og þrjár þokka- dísir, Kristjana Magnúsdóttir, Anna Harðardóttir og Kristín Einarsdóttir. Revían er í tveimur hlutum, stofu Skreiðarsamtakanna h.f. en seinni lilutinn á þjóÖhelgum stað, eða því sem næst. Þjóðfrægir menn og frelsaðar sálir, miðill meðgáfur ljóðagagn rýnanda, svartir viðskiptamála- ráðherrar og töfímeyjar koma fram innan um brandararegn og gamansöngva. spurðu tiöruiu f gærmorgun, þegar gagn- ffræðaskólakennarar komu til skóla sinna víðsvegar í bæn- Ttim urðu þeir mjög varir við fiað, að nemendur þeirra höfðu ekki lítinn áhuga á beirri frétt að kennararnir ætluðu e. t. v. að láta sig vanta í kcnnsluna mokkra daga fyrir jól. Var ekki > dim annað meira talað í skól- ' umum, f sumum bekkjardeildum spuþðu nemendurnir kennar- ana beint út, hvort það væri xétt að þeir ætluðu að „iáta sig vanta“ nokkra daga, Urðu kenn«riam4p þá hátó hýsnmsa við og sumir reyndu að\draga j úr þessu. En nemendurnir létu j í ljós, að þeir hlöklcuðu til að fá svona aukalegt mánaðarfrí. I Það væri ekki amalegt! Skcðanakönnun meðal kenn- ara um aðgerðir í þessum efn- um mun fara fram í skó-lunum 'næstu daga. Það er einstakt í sinni röð, að kennarar grípi til slíkra aðgerða, en nokkur dæmi þessa eru erlendis frá. í haust „skrópuðu enskir barnakenn- arar einn til tvo daga og vakti það mikiu ánægju skólabarna. Líkt-gerðíst úti i Noregi iyric tveúnwiT ároí'tr. 1 Ks Von á 6 7000 tn. dag. SÆMILEGASTA veður var í nótt á síldarmiðunum, og nokk- ur veiði, því í morgun var vitað um milli 6000—7000 tunnu afla hjá bátum úr verstöðvum á Suðurncsjum, í Reykja.vík og á Akranesi. Veður hafði verið betra á miðum bátanna en t. d.;hér inni á Faxaflóa, en Suðurnesjabátar sögðu yfir talstöðvar sínar, að síldin væri erfið viðfangs, brell- in í meira lagi. En þetta hafði verið mjög falleg sild. Hingað til Reykjavíkur var kominn í morgun Pétur Sig- urðsson með um 600 tunnur; von var á bátum ísbjárnarins h.f. og voru þessir bátar með um 2000 tunnur sildar að því er tal’ð var. Ætlaði ísbjörninn að taka nokkuð af síldinni til vinnslu í frystihúsinu, en mest- meg'nis átti að ísa síldina í tog- arann Frey, sem hér liefir nú beðið nokkra daga eftir síld. Var talið sennilegt að fleiri bát- ar myndu koma hingað í dag. Fréttaritari blaðsins á Akra- nesi sagði, að þangað væri von á 2.200—2.300 ín. Er Anna frá Siglufirði með 600 tunnur og Höfrungur II og Haraldur með 500 tn. hvor. Mun síldin öll sem fyrr verða frys.t og söltuð. Fréttaritarinn, Sigurður Vigfússon sagði, að líklega væru nú alls í flotanum, sem byrjaður er veiðar, um 100 síld- veiðiskip. Ekki eru þau öil úti samtímis, sldpin, og í nótt höfðu 7 Aranesbátar fengið það góðan afla, að þeir fóru með hann inn. Nú eru 19 Akranes- bátar komnir á síld, sagði Sig- urður. Albert Bjarnason í Keflavík sagði blaðinu i morgun, að Suðurnesjabátum hefði _ekki gengið vel í nótt. Úr Keflavík, Grindavík og Sandgerði eru 23 bátar byrjaðir á síld, en í dag var von ' bátum með úm 2000 tunnur r •J og er Guðfinnur KE með ms.--.an afla, 4000—5000 tunnur. herra ef fjfflgmama,, .,i Sjárfstælfsfbkksms Eftir viku verður dregið um hina glæsilegu vinninga. Þeitv sem hafa feaagiB núsS a Ss»ada heim, -eru béðnir að qbcq ská) setív allra frrst. Bjarni Benediktsson forsret- isráðherra hélt utan flugleiðis til fundar við forsætisráðherra hinna NorðurSandiuma ■ morg- un. Munu þeir áitja fund í Hiilsingfors f. lausfardag og Sunnudag. Einnig fóí-u 1 itnorgvm Gísli Jóusson alhingjsniaðv!r cy Frið- jón Sigvurósioív akrcí'tiíofi Afþingik tii BÍjöxa^BÍtmthsc NorfkiffanUwðBa. Eftir stjórnarfundinn heldur Gisli til þingmaimafundar At- lantshafsbandalagsins. Aðrir fulltrúar íslands verða Einar Ingimundarson, Björn Fr. Bjornsson Benedikt Grön- dal. Þeir halda utau rétt fyriir helgina. I»orvaIdur Garðar KristjánS - »on tmm væntanlega taka scéíé Gísla Jónssonar á Alþingl £

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.