Tölvumál - 01.09.1981, Blaðsíða 6

Tölvumál - 01.09.1981, Blaðsíða 6
FÉLAGSFUNDURINN UM KENNSLU 1 TÖLVUNARFRÆÐUM O.FL. Hinn 15. júni 1981 gekkst Skýrslutæknifélagið fyrir félags- fundi i Norræna Húsinu, þar sem tekið var til meðferðar efnið "Kennsla i tölvunarfræðum, gagnavinnslu og skyldum greinum hérlendis". Á fundinum, sem var fjölsóttur, höfóu all margir fulltrúar framhaldsskóla framsögu. Á eftir framsöguerinduniim urðu siðan liflegar umræður. Það er von Skýrslutæknifélagsins, að þessi fundur hafi oróir gagnlegur og fræóandi - bæði fyrir þá sem þátt tóku i umræðum, sem aóra fundarmenn. Sú hugmynd kom fram á fundinum, að æskilegt væri aó fá framsöguerindin, sem flutt voru á fundinum, gefin út i Tölvumálum. Þetta hefur Skýrslutæknifélagiö i huga að gera. Siimarleyfi og aðrar annir i sumar, hafa þó gert það aö verkum, að ekki hefur enn tekist að ná öllum eða sem flestum erindunum saman. Það tekst þó vonandi nú með haustinu, og er stefnt að þvi að birta erindin, eða þau sem tiltæk verða, i næsta blaói. OTTAR KJARTANSSON SKYRR HAALEITISBRAUT 9 105 REYKJAVIK Pósthólf 681 121 REYKJAVÍK

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.