Tölvumál - 01.04.1982, Síða 2

Tölvumál - 01.04.1982, Síða 2
2 TÖLVUMÁL 15.10-15.40 15.40-16.00 16.00-16.30 16.40-17.10 Information Resource Management. Sigvard Jönsson, INFORESMA, Svíþjóð. Kaffihlé. DP User Education. Sven Jakobsson, Lans- forsikringsbolaget, Svíþjóó. DP Based Production Control. Asbjörn Rolstad&s, prófessor, NTH, Noregi. Future trends in Data Base Management Systems. Dr. Jóhann P. Malmquist. Fjárlaga- og Hagsýslu- stofnun, íslandi. Samei^inleg dagskrá. Björn Friófinnsson, fjármalastjóri Reykjavxkurborgar, stjórnar sameiginlegum fundi í lok ráðstefnunnar. KYNNING FYRIRLESARA Auk Matthíasar Á. Mathiesen, fyrrverandi forseta Noróur- landaráós, sem flytja mun ávarp i upphafi Datadags '82, og Björns Friófinnssonar, fjármálastjóra Reykjavíkurborgar, sem mun stjórna fundi í lok ráðstefnunnar, veróa fyrir- lesarar á ráðstefnunni sjö talsins. Þeir eru kynntir hér á eftir ásamt efni því er þeir ræða um: Erik Bruhn er framkvæmdastjóri og útgefandi mánaðarritsins DATA og blaósins DATA-NYTT og aóalritari Nordisk Dataunion. Hann hefur starfaó vió gagnavinnslu síðan 1951. Information processing at the present, and future trends ... Staóa gagnavinnslu í nútíó og framtíó, meó sérstöku tilliti til þróunarinnar á Norður- löndum. Gunnar Nyström, M.Sc., sölustjóri. Full- trui Finnska skýrslutæknifélagsins í Nordisk Dataunion og DATA A/S. Hann hefur starfað að gagnavinnslumálum á sviði bankavióskipta og þjónustufyrirtækja á sviói hugbúnaðar i tíu ár. Hann er nú sölustjóri hjá Olivetti i Finnlandi. Word processing í erindi sinu mun Nyström fjalla um hvaó felst i orðinu ritvinnsla og siðan beina athyglinni að stöóu þessara mála nú, væntanlegri þróun á næstu árum og þeim tækninýjungum í vélbúnaði og hugbúnaói, sem vænta má aó verði á markaðinum innan tióar.

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.