Tölvumál - 01.01.1983, Blaðsíða 7

Tölvumál - 01.01.1983, Blaðsíða 7
7 SKÓLI FATLAÐRA Siöastlióið haust mynduóu nokkrir áhugaaöilar samstarfshóp, sem hefur þaó aö markmiói aö koma á fót kennslu fyrir fatlaöa. Meó þessu veröi fötluóum opnaðar leiðir til starfa i þjóðfélaginu. Hópurinn beinir athyglinni sérstaklega aó svióum, sem tengjast tölvum og tölvuvinnslu. Aóilar aó samstarfshópnum eru Rauói Kross íslands, Öryrkjabanda- lagió, Félag vióskipta- og hagfræóinga, Félag löggiltra endur- skoóenda, Stjórnunarfélag Islands, Skýrslutæknifélag tslands og Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra (SEM). Samstarfshópurinn fól þeim dr. Kristjáni Ingvarssyni, verkfræó- ingi, og Ingimundi syni, rekstrar aó ýta þessu umrædda kennslustarfi úr vör. Þeim til halds og tra er Hólmfriður Gísladó fulltrúi hjá Rauða Kr Islands. Samist hefur um þaó við Ingvar Ásmundsson skólastjóra Iónskólans i Reykjavik, aö fá léó kennslurými og þrettán tölvur af Apple geró til þessarar kennslu - endurgjalds- laust. Undirbúningur þessa skólahalds hefur gengió meó ólikindum vel. Námsgreinar hafa verió ákveðnar, stundaskrá samin og kennarar hafa fengist og eru þeir flestir úr hópi samstarfsaðila. Náms- greinar eru bókfærsla, tölvufræöi, tölvunotkun, islenska, stærö- fræói og enska. Ákveðió var aó byrja nú i vetur á aö kenna sextán manns, og er þaó allt fólk, sem er meira og minna lamað. Sam- starfsaöilar gefa alla kennsluvinnu. Kennsla hófst mióvikudaginn 5. janúar sl. að lokinni skólasetningu. Voru þá samankomnir ásamt nemendum fulltrúar samstarfsaóila,

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.