Tölvumál - 01.04.1983, Side 6

Tölvumál - 01.04.1983, Side 6
6 MFRT( ) Skilar meðalframlagi, 'þeirra sem uppfylla skilyrðin innan svigans, til Hins íslenska tófuvinafélags. SFRT( ) Skilar heildarframlagi, þess hóps sem tilgreindur er innan svigans, til Hins islenska tófuvinafélags. Innan sviganna má afmarka hópa eftir kyni, hjúskapar- stöðu, aldri, launum og framlagi til Hins íslenska tófuvina- félags. Nota má aögeröirnar: =,<,<=,>,>=, AND, OR, NOT Dæmi um fyrirspurnir og svör: Hver eru meöallaun kvenna í fyrirtækinu? MLAUN( KYN=KVK ) =9000 Hvað vinna margar konur hjá fyrirtækinu? FJÖLDI( KYN=KVK ) = 4 Hver eru heildarlaun giftra karla á aldrinum 21 árs til 33 ára? SLAUN( KYN=KK AND HSTAÐA=G AND ALDUR>=21 AND ALDUR<=33 ) =18000 Hvað gáfu starfsmenn fyrirtækisins samtals til Hins íslenska tófuvinafélags? SFRT( FRT>=0 ) =715 Bannað er að spyrja t.d. hver séu laun Bárðar. SLAUN( NAFN=BárÖur ) =XXX LEYND UPPLÍSINGA. Er leynd upplýsinga í gagnasafninu hér að framan tryggð? Hugsum okkur að við viljum komast að því hver laun Línu eru. Við vitum (eftir einhverjum leiðum) að hún er ógift og spyrjum því: FJÖLDI( KYN=KVK AND HSTAÐA=Ö ) =2

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.