Tölvumál - 01.04.1983, Page 7

Tölvumál - 01.04.1983, Page 7
7 Þetta afmarkar Lfnu ekki einkvæmt. Við koinumst að >ví eftir Sðrum leiðum að Lína er innan við í)rítugt og bætum bví inn í fyrirspurnina: FJÖLDI( KYN=KVK AND HSTAÐA=Ö AND ALDUR<30 ) =1 Nú hðfum við afmarkað Línu einkvæmt og getum bví sótt upplýsingar um hana inn í gagnasafnið. Laun Línu: MLAUN( KYN=KVK AND HSTAÐA=Ö AND ALDUR<30 ) =12.000 Framlag Línu til Hins íslenska tðfuvinafélags: MFRT( KYN=KVK AND HSTAÐA=Ö AND ALDUR<30 ) =10 Vegna £>ess að Lína er eina konan í fyrirtækinu sem er yngri en 30 ára gátum við komist að öllu um hana. Leynd upplýsinga er bví ekki tryggð. TAKMÖRKUN SVARA. Hugsum okkur að nú séu svör við spurningurn takmörkuö. Svör við spurningum sem hafa að geyma skilyrði sem einn eða enginn uppfyllir eru ekki skilgreind. Til dæmis: FJÖLDIC KYN=KVK AND HSTAÐA=Ö AND ALDUR<30 ) =XXX Fram hjá pessari takmörkun er einföld leið. Spyrjum: Hvað vinna margir hjá fyrirtækinu? FJÖLDIC KYN=KVK OR ( NOT KYN=KVK )) = 9 Hvað vinna margir hjá fyrirtæklnu sem hafa ekki sömu einkenni og Lína? FJÖLDI( N0T( KYN=KVK AND HSTAÐA=ð AND ALDUR<30 )) =8 9-8=1 'því vitum við að við höfum afmarkað Línu elnkvæmt og spyrjum: SLAUN( KYN=KVK 0R ( NOT KYN=KVK )) =103-500 SLAUN( N0T( KYN=KVK AND HSTAÐA = ö AND ALDUR<30 )) =91-500 Laun Línu eru 'því: 103-500 - 91-500 =12.000 A svipaðan hátt finnum við framlag hennar til Hins fslenska tófuvinafélags.

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.