Tölvumál - 01.04.1983, Qupperneq 8

Tölvumál - 01.04.1983, Qupperneq 8
8 Ljóst er að takraarka 'þarf svör enn frekar. Skilgreinum >ví: annars Skýringar: S = Einhver tölfræðileg spurning. C = Skilyrði sem afmarkar hóp. N = Fjöldi lína í töflunni. K = Lágmarksfjöldi sem þarf að afmarkast af skilyrðlnu C t.þ.a. spurningu sé svarað. N-K = Hámarksfjöldi sem skilyrði má afmarka t.l>.a. spurningu sé svarað. Athugum nú hvort við getum komist að hlutum sem á að halda leyndum í einhverju gagnasafni. Takmarkanir á svörum eru eins og getlð er að ofan og l<K<=N/2 . Við vitum (eftir einhverjum leiðum) að einstaklingur I ákvarðast einkvæmt af skilyröinu C. Vlð viljum komast að því hvort hann uppfyllir einnig skilyrði a. Nú er FJÖLDI( C AND a ) < = FJÖLDI (C) =1<K þ.a. við getum ekki notað aðferöina sem við notuðum áöur. SPORHUNDAR. Hér hefur J. Schlörer aðferð sem getur komið að notum (heimild 2) . Ef við getum brotið C niöur í tvo hluta þ>á getur verið að við getum fundið út FJÖLDI( C AND a ) með "því að spyrja tveggja spurninga sem hafa að geyma brotin úr C. Hugsum okkur að hægt sé að brjóta C, sem við teljum að einkenni I einkvæmt, niður í C=( A AND B ) þ.a. svör fáist við spurnlngunum FJÖLDI( A AND ( NOT B )) og FJÖLDI(A). Þ.e.a.s við viljum að eftirfarandi gildi: K<=FJÖLDI( A AND ( NOT B ))<=FJÖLDI(A)<=N-K Jafnan T=( A AND ( NOT B )) er kölluð sporhundur (tracker) v.þ.a. hún gerir okkur kleyft að þefa uppi ýmis leyndarmál um I.

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.