Tölvumál - 01.04.1983, Blaðsíða 11

Tölvumál - 01.04.1983, Blaðsíða 11
gagnasafnið nema þau svið sem ekki má tilgreina í skilyrðum spurninga. Um petta efni vísast til heimildar (2). Langflest gagnasöfn hafa sporhunda og yfirleitt er mjög auövelt að finna þá (heimild 2) . Einfaldast er sennilega að finna þá með ágiskunum. VARNIR GEGN SPORHUNDUM. 1. Sérhver spurning verður að eiga við alla í gagna- safninu. Þessi aðferð tryggir að sjálfsögðu leynd upplýsinga um einstaka aðila. Hins vegar er takmörkunin svo mikil að spyrjendur ná nánast engu út úr gagna- safninu. 2. Engar tvær spurningar sem sami notandi spyr mega vísa til V eða flelri sömu lína (ekki hún Lína okkar) í gagnasafninu har sem V er einhver fyrirfram ákveðin heiltala. Hvort sem þetta tryggir leynd upplýsinga eða ekki er ljóst að þetta er nær ðframkvæmanlegt. Ef þetta væri framkvæmanlegt gætu menn komist fram hjá þessu með því að vinna saman tveir eöa fleiri. 3. Gagnasafninu er sklpt niður í einingar og allar spurningar sem eiga við eitthvað í gagnasafninu eiga við a.m.k. eina einingu í því. Breytingar á línum innan einingar eru ekki látnar koma fram í tölf ræðilegum niðurstöðum fyrr en nokkrar breytingar hafa orðið hafa orðið. M eru þær allar látnar koma fram í elnu. I besta (versta) falli er hægt að afmarka eina einingu en upplýsingar um einstaklinga eru ðhultar. í>essi aðferð er illf ramkvæmanleg nema um m j ög stór gagnasöfn sé að ræða.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.