Vísir - 23.12.1961, Qupperneq 3
Laugardagur 23. desember 1961
V í S I R
3
ÚfWMS HAHGIKJÖT
Svínakjöt, kótelettur og steikur. Nautakjöt í buff og
gullach. — Folaldakjöt í buff, gullach, saltað.
Lifur; svið, hjörtu. Vafin og fyllt læri. Epli pr. 18 kr. kg.
Appelsínur. Bananar. Grapefruit.
Við útbúum steikur í ofninn.
W£J3m*$9Úö
HÓLMGARDI 34 - SÍMI 34995
TIL IÓIMW
Svínakótelettur, svínasteikur, hamborgarhryggir,
alikálfafile, snittur, beinlausir fuglar, steikur,
ungar hænur, lambahamborgarhryggir, lamba-
hamborgarlæri. — Urvals hangikjöt. — Margs-
konar réttir á kvöldborðið. — Allar nýlenduvörur.
Hlíðarkjör Eskihlíð 10 sími 11780
VELJIÐ SJÁLF!
Það' er fljótlegt að gera jólainnkaupin
í Egilskjöri.
EGILSKJÖR H.F.
Laugavegi 116. Sími 2-3-4-5-Ó.
Hijómlistin eykur heimiiisánægjuna
ítalskar liarmonikkur. Zero Gítarar með hreyfanlegum Allir beztu harmonikku-
Setti, módel 1962, nýkomnar. hálsi, sem ekki springa. — spilarar landsins nota
Verð frá kr. 398—449. harmonikkur frá Verzl. RÍN.
Rafmagnsgítarar, 5 gerðir.
☆
Trommuskinn,
kjuðar,
burstar,
rúmbukúlur
og margt fleira.
☆
Ba r n a liljóöiæri
í miklu úrvali, lítil trommu-
sett kr. 150, spiladósir, úr-
val af blokkflautum, barna-
harmonikkum, banjó, bala-
Iæka o. fl.
É---—----------------
Nýjung
Munnhörpur (klarinetta).
Þetta hljóðfæri er mjög vin-
sælt erlendis.
Stærsta harmonikkuverzlun landsins.
Höfum verzlað með hljóðfæri í 18 ár.
Vertslunin JiÍJV
Njálsgötu 23, sími 17692.
Þjóðsögur —
Frh. af 7. s.
gömlu galdranna í gamni
eða alvöru, verður að við-
urkenna, að skilnings- og
skuggadrættir í viðsjálum
20. aldar hreyfingum eiga ná-
in sálarlífstengsl við þá
manntegund, eins og Einar
skáld hélt fram. Þá hefur j
einnig orka, sem gjarnan
varð .galdramannslundinni
samferða, losnað úr læðingi
og fjörgað nútímaþjóðlíf.
Fræðimennirnir Árni
Böðvarsson og Bjarni Vil-
hjálmsson og allir aðilar, sem
standa að stórvirki því, sem
þessi sex binda fullnaðai'út-
gáfa á safnverki J. Á. varð,
hafa ekkert til sparað að1
gera það vel úr garði og eiga
þjóðarþakkir skilið.
Björn Sigfússon.
Leíðrétting
í ritdómi um „Skáldkonur
fyrri alda“ í aukablaði A í
dag féll niður ein lína í eft-
irfarandi málsgrein:
Hagmælska hefur líka ekki
þótt prýða konur um of.
Kynþokkinn hefur verið
þyngri á metunum í augum
fornmanna.
Frá Ti*é§miðjunni VIDI li.í. laugavegi ie«.
☆ VIÐ BJÖÐUM AVALLT FJÖLBREYTT HOSGAGNAVAL. Lítið inn í hina stóru sölubúð okkar og kynnið yður það sem þar er á boðstólum. HAGKVÆMT VERÐ OG EÍNKAR HENTUGIR GREIÐSLUSKILMÁLAR.
% HIII M®IP» *Sími verzlunarinnar: 22229.