Vísir - 23.12.1961, Page 4
4
V í S 1 R
Laugardagur 23. desember 1961
Tilkynning
Bankarnir hafa opnar afgreiðslur fyrir hlaupa-
reiknings- og sparisjóðsviðskipti í dag, laugardag-
inn 23. desember kl. 5-—8 síðdegis, auk venjulegs
afgreiðslutíma, eins og hér segir:
LAIMDSBAIMKIIMM:
Austurbæjarútibú, Laugavegi 77.
Vegamótaútibú, Laugavegi 15.
BÚMAÐARBAMKIMM:
Austurbæjarútibú, Laugavegi 1 14.
Miðbæjarútibú, Laugavegi 3.
LTVEGSBAMKIMM:
Sparisjóðsdeild aðalbankans við Lækjartorg.
Utibú Laugavegi 105.
Auk þess verður tekið við fé til geymslu á sömu
stöðum af viðskiptamönnum bankanna,
kl. 0,30—2,00.
Landsbanki íslands,
Búnaðarbanki íslands,
Otvegsbanki Islands.
Best að
.■ ítf V; ■; ^
auglýsa í
Vísi
Bókin handa konunni
eða dótturinni er
Silkislæðan
norska ættarsagan cftir Anitru, sagan af huldu-
konunni fögru og íslenzku konunni Guddu.
VEGLEG GJÖF
NÆLONPELS
NINON H.F.
Sími 13669. Ingólfsstræti 8.
TIL JÖLAGJAFA
ÓDÝRU VÖRURNAR FRÁ NINON
STÍF SKJÖRT, 8 gerðir kr. 235,00
Greiðslusloppar, tvöfalt nælon — '390,00
Greiðslusloppar vatteraðir — 520,00
Brjóstahöld, 3 gerðir — 70,00
Golftreyjur 100% ull — 341,00
Peysur 100% ull ‘ — 265,00
Terylenepils, slétt og felld — 580,00
Stromphúfur í stíl — 70,00
Treflar — 110,00
Mohair treflar — 126.00
Loðhúfur í gjafakössum — 199,00
Loðkjusur í gjafakössum — 130,00
Slæður í gjafakössum — 27,00
Skinnhanzkar, 10 litir — 235,00
Poplinkápurnar vinsælu m. vatt
eða loðfóðri — 940,00
Poplinkápur m. loðfóðri, loðkraga og
lausri hettu — 1150,00
Poplinhettukápur m loðfóðri — 1000,00
Nælon kápur, 4 gerðir, 8 litir — 798,00
NINON H.F.
Sími 13669. Ingólfsstræti 8.
Einbúinn í
Himalaja
Paul Brunton
Hugleiðingar og ferðasaga
frá tindi jarðar, eftir fræg-
asta yogann á Vesturlöndum.
Rauði
kötturinn
Gísli Kolbeinsson.
Skáldsaga um íslenzka
sjómenn og suðrænar konur
með eld í æðum.
Þessi bók hefir hlotið ó-
venjulegar vinsældir alls al-
mennings í landinu, ekki síð-
ur en bókagagnrýnenda.
»
Ástir
Dostóevskys
Marc Slonim
Töfrandi saga um einn
mesta ritsnilling Rússa á
nítjándu öldinni, saga um
ástir hans og spilafíkn, óeirð
hans og endanlega hamingju.
Unglinga-
bækurnar
Börn eru bezta fólk (Stefán
•Jónsson) og Litli vesturfar-
inn (Björn Rongen, fsak
Jónsson þýddi) eru framúrr
skarandi góðar bækur og
yður til sóma að gefa.
Bókaverzlun
ÍSAFOLDAR
I