Vísir - 23.12.1961, Side 8
8
V I S I H
Laugardagur 23. des. 1961
V:Wm
Lolrtfesting
Veggfesting
SIMI 13743
UNDARCÖTU 15
IVIæium upp — Setfum upp
Lokað
vegna vaxtareiknings 29. og 30. desember.
SPARISJÓÐUK REYKJAVÍKUR
OG NÁGRENNIS.
TILKVNNIIMG
frá HITAVEITU REVKJAVÍKUR
Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíðarnar,
verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 15359
(aðfangadag, jóladag, annan jóladag og nýárs-
dag) kl. 10—14.
HITAVEITA REVKJAVÍKUR
Hafnarf jörður! Hafnarfjörður!
Ungling vantar til að bera út Vísi.
Uppl. í síma 50641.
Dagblaðið VfSIR
Jólaskreytingar og Sala
i
Greni — Kransar — Skálar — Körfur — og
Kertaskreytingar.
Mikið úrval af alls konar jólaskrauti á góðu
verði. Fyrir þá sem vilja skreyta sjálfir alls kon-
ar skraut í körfur og skálar.
Gott verð — Góð þjónusta.
Blóma- og grænmetismarkaðurinn, \
Laugavegi 63, Torgsalan á Vitatorgi og
Blómaskálinn við Nýbýlaveg.
Athugið að Blómaskálinn við Nýbýlaveg
er opinn alla daga frá kl. 10—10. Sími 16990
Kópavogur - Kópavogur
Böm óskast til að bera út blaðið i Vesturbæ.
Uppl. í blómaskálanum, sími 16990.
Dagblaðið V IS I R
Bezt að auglýsa í VÍSI
HtJSHAÐENDUR. Lótiö okH-
ur leig.la - Leigumlðstöðin,
l-augavegt S3 B. (BakhQsiö)
Sími 10059. (1053
VÖFLUR annan hvern dag
Husqvarna
Vöflujám
á kaffiborðið.
Stílhrein, létt með hitastilli
Fást víða í verzlunum.
Gnnnai Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16.
AÐ AUGLYSA I VlSI
ODYRAST
.•jIMV.
LÆKKAÐ verð. Vínber 33 kr.
kg. Appelsínur 23 kr kg. Grape
Fruit aðeins 15 kr kg. Verzl-
unin Breltka, Asvallagötu l.
Símj 11678. (470
KAUPURI aluminium og eir.
Járnsteypan h.f. Sími 24406.
(000
HUSDYRAABUBÐUR til sölu
Uppl. í -'•'ia 12577. (1139
SEVIl 13562. — Fornverzlunin,
Grettisgötu — Kaupum hús-
gögn, vel með farin karlmanna-
föt og (itvarpstæki, ennfremur
gólfteppi o. m. fl. Fomverzlun-
in, Grettisgötu 31. (135
SAMKOMUR
K.F.U.M. A aðfangadag: kl.
10.30 f.h. Sunnudagaskóli. kl.
1.30 e.h. Drengjadeild Langa-
gerði. — Annan jóladag: Kl.
1.30 e.h. Drengjadeildir á Amt-
mannsstíg og Laugarnesi. Kl.
8.30 e.h. Samkoma. Gunnar
Sigurjónsson cand.theol. talar.
Kórsöngur. Allir velkomnir.
FÉLAGSLIF
SKIÐAKENNSLA £ Skíðaskál-
anuro f Hveradölum um jólin.
Kennsla hefst kl. 10 f.h annan
jóladag Ferðir frá B.S.R. kl.
9 f.h. Kennarar verða Stefán
Kristjánsson og Steinþór Ja-
kobsson.
Ferðir S.V.R,
um jólin
Þorláltsmessa: Ekið til kl. 01.00.
Aðfangadagur jóla: Ekið á öll-
um leiðum til kl. 17:30.
Aukaferðir verða að Fossvogs-
kirkjugarði á aðfangadag úr
Lækjargötu á 30 min. fresti frá kl.
13:00 til 17:00.
Ath.: A1 eftirtöldum leiðum verð
ur ekið á aðfangadagskvöld án
fargjalds, sem hér segir:
Leið 2 — Seltjarnarnes: Kl. 18:
30, 19:30, 22:30, 23:30. Leið 5 —
Skerjafjörður: Kl. 18:00, 19:00,
22:00, 23.00. Leið 18 — Hraðferð
Kleppur: Kl. 17:55, 18:25, 18:55,
19:25, 21:55, 22:25, 22:55. 23:25.
Lcið 15 — Hraðferð Vogar: Kl. 17:
45, 18:15, 18:45, 19:15, 21:45, 22:
15, 22:45, 23:15. Leið 17 — Hrað-
ferð — Austurbær-Vesturbær: Kl.
17:50, 18:20, 18:50, 19:20, 21:50,
22:20. 22:50, 23:20. Leið 18 —
Hraðferð Bústaðahverfl: Kl. 18:
00, 18:30, 19:00. 19'30, 22:00, 22:30
23:00, 23:30 Leið 22 — Austur-
hverfi: Kl. 17:45. 18:15, 18:45, 19:
15, 21:45, 22:15. 22:45, 23:15. —
Blesugróf — Rafstöð-Selás-Smá-
lönd Kl. 18:30, 22:30.
Jóladagur: Ekið frá kl. 14:00—
24:00 Annar jóladagur: Ekið frá
kl. 09:00—24:00. Gamlársdagur:
Ekið til kl. 17:30. Nýársdagur:
Ekið frá kl. 14:00—24:00.
Lækjarbotnar: Aðfangadagur
jóla: Síðasta ferð kl. 16:30. Jóla-
dagur: Ekið kl. 14:00—15:15—17:
15 — 19:15 — 21:15 — 23:15. —
Annar jóladagur: Ekið kl. 9:00—
10:15 — 13:15 — 15:15 — 17:15
— 19:15 — 21:15 — 23:15. Gaml-
ársdagur: Síðasta.ferð ki. 16:30.
Nýársdagur: Ekið kl. 14:00 —
15:15 — 17:15 — 19:15 — 21:15
— 23:15.
ATH.: Akstur á jóladag og ný-
ársdag kl. 11 og annan jóladag
kl. 7 á þeim leiðum, sem að und-
anförnu hefur verið ekið á kl. 7—
9 á sunnudagsmorgnum. Einnig
verður ekið á sömu leiðum frá kl.
24:00—0:1 á 1. og 2. jóladag og
nýársdag.
QleÁdeg jól!
KINVERSKAB eftirprentanir,
fallegar, ódýrar. Myndabúðin,
Njálsgötu 44. (441
LEIKFANGABAZARINN,
Spítalastig 4, tilkynnir: Ódýru
jólagjafimar eru hjá okkur. —
Leikfangabazarinn, Spítalastíg
4. (147
KLÆÐASIíAPUR, ódýr, ósk-
ast til kaups. Uppl. í síma
. 23421 kl. 5—7 í dag. (707
BARNAIÍERRA óskast til
kaups. Uppl. í síma 19457.
(706
VEGNA flutnings er prjónavél
til sölu með borði og öllu til-
heyrandi á gjafverði. Stóra-
gerði 18, 3.h. t.h. (708
NYTSÖ3I jólagjöf. Ónotuð
Knitax, prjónavél selzt fyrir
aðeins kr. 1800.00. Fornverzl-
imin Grettisgötu 31. (709
HRELN GERNIN GAR, Tökum
hremgemingar, vönduð vinna.
Sinu 22841. . (979
ATHUGIÐ Annast viðgerðir
á jóiaserium Til sölu útiseri-
ur. Uppl. i sima 37687. (640
EGGJAHREINSUNIN
FLJÖTLEG og þægileg véi-
hreingerning Sími 19715.
KlSILHREINSA miðstöðvar-
ofna og kerfi með fljótvirku
tæki. Einnig viðgerðir, breyt-
ingar og nýlagnir. Simi 17041.
SKÓLAFÖLK. Notið jólafriið
og látið gera við töskumar
ykkar. Lásar af nokkrum
gerðum. Laugavegi 30 B, geng-
ið upp sundið. (712
HEIÐARLEGI samborgari! Þú,
sem hefur undir höndum gulan
litinn bréfpoka með tveim háls-
festum, sem töpuðust laugard.
16. þ.m., annað hvort í skart-
gripaverzlun Laugavegi 50, eða
á leið ofan t Bankastræti. Það
var fullt nafn eigandans og
hús- og götunúmer skrifað ut-
an á pakkann Þetta var vinar-
gjöf til mín. Guðbjörg Vídalin,
Njálsgötu 32, Rvík.
TAPAZT hafa gleraugu á Unn-
arstig eða Öldugötu s. 1. laug-
ardag. Skilvís ^innandi hringi í
síma 32944. (710
KVENUR tapaðist í gærmorg-
un i eða fyrir utan verzlunina
Liverpool, Laugavegi. Finn-
andi vinsamlega beðinn að
hringja í síma 15818. .(711