Vísir - 23.12.1961, Blaðsíða 9

Vísir - 23.12.1961, Blaðsíða 9
V tSIR 9 Laugardagur 23. des. 1961 RaMjar Raftækjabúðir FYRIRLIGGJANDI: Lampasnúra, hvít, grá, svört Idráttarvír 2,5 og 4 q Tengiklær Hitatæk.|asnúrur t'yrir vöfflu lám, ofna, suðuplötur og þessháttar, eínnig með jarð tengingu. Rakvélatenglar, sem má nota i baðherbergi. VÆNTANLEGT á uæstunni: Handlampar og handlampa- taug. Rakaþéttir lampar I báta og útihús. Idráttarvir 1,5 q B.jöllu- og dyrasímavír. Straujárn „ABC“ Suðuplötur „ABC'* Hárþurrkur „ÁBC‘‘ Ofnar 1000 og 1500w „ABC“ Könnur „ABC" G. Marteinsson hf. Dmboðs- & heildverzlun Bankastræti 10. — Sími 15896. Kaupstaðir — Kauptún ?lestir kaupstaðir og kauptún andsins, litaðar ljósmyndir i 1 ’amma á kr. 350. Málverk og sftirprentanir í miklu úrvali. i Mjög ódýrt. \ Asbrú i Srettisgötu 54. Klapparstlg 40. Simi 19108. Kvenskór I , • ISLENZKIR AMERÍSKIR SVISSNESKIR E N S K I R I i MINEra skyrtur si-slétt poplin FÁST HRINGUNUM. PARNALL EZY PRESS — Útvarpið — I d a g : 12.55 Öskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. (15.00 Fréttir og tilkynningar). 15.20 Skákþáttur. 16.00 Veðurfregnir. — Bridge- þáttur. 16.30 Danskennsla. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Þorlákur Helga- son verkfræðingur velur sér hljómplötur. 17.40 Vikan framundan: Kynn- ing á dagskrárefni út- varpsins. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Bakka-Knútur" eftir sr. Jón Kr. Isfeld; VIII (Höf. les). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tilkynningar. . 19.30 Fréttir. 20.00 Jólakveðjur. — Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald á jólakveðjum og tónleikum. — Síðast danslög. 01.00 Dagskrárlok. — Messur — U M J O L I N DÖMKIRKJAN Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6, séra Jón Auðuns. Jóladagur: Messa kl. 11, séra Óskar J. Þorláksson. — Messa kl. 5, séra Jón Auðuns. — Dönsk messa kl. 2, séra Bjarni Jónsson. 2. jóladagur: Messa kl. 11, séra Jón Auðuns, þýzk messa kl. 2, séra Jón Auðuns. Messa kl. 5, séra Óskar J. Þorláksson. IíIRKJA ÓHAÐA SAFNAÐARINS f.h. séra Sigurjón Þ. Ámason. — Messa kl. 17, séra Jakob Jónsson. NESKIRKJA Aðfangadagur: Messa kl. 18. Jóladag: Messa kl. 14. Annar jóladagur: Barna- messa og skýmarmessa kl. 14. Séra Jón Thorarensen. HATEIGSPRESTAKALL Jólamessur í hátíðasal Sjó- mannaskólans: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðamessa kl. 14:30. Annar jóladagur: Barnaguðs þjónusta kl. 11 f.h. — Séra Jón Þorvarðsson. L AI7 GARNESKIRK JA Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Messa kl. 14:30. Annar jóladagur: Messa kl. 14. Barnaguðsþjónusta kl. 10:- 15 f.h. Séra Garðar Svavars- son. LANGHOLTSSÓKN Messað í safnaðarheimilinu: Aðfangadagur kl. 18. Jóladagur kl. 14. Annar jóladagur kl. 14. Séra Árelíus Níelsson. KÓPAVOGSSÓKN Kópavogsskóli: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Annar jóladagur: Messa kl. 14. Nýja hælið: Annan jóladag: Messa kl. 15:20. BÚSTAÐARSÓKN Jóladagur: Messa kl. 14. Séra Gunnar Árnason. Annan jóladag: Kl, 10 f.h. Ólafur Ólafsson kristniboði. — Heimilisprestur. ■rfr Bæjarbúar! — Mæðrastyrks- nefnd hefur hafið jólasöfnun sína. Skrifstofan er að Njáls- götu 3, sími 14349. gullsmiður Skólavörðustíg 21. Strauvélin er fljótvirkasta og vandvirkasta strau vélin á markaðnum. Verð aðeins kr. 4698,00. BBÍSun hrærivélin er marg verðlaunuð fyrir útlit og notagildi. Kostar aðeins kr. 2930.00. Jón Dalmannsson PFAFE hf. Skólavörðustíg 3. — Sími 1-27-25 SMYRILL, Laugavegi 170. — Sími 1-22-60. Aðfangadagskvöld: Aftan- söngur kl. 6. Jóladagur: Hátíðamessa kl. 3:30 e.h:, séra Emil Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA Aðfangadagur: Kl. 11 f.h. ensk messa. Séra Jakob Jóns- son. — Kl. 18 aftansöngur. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Jóladagur: Messa ld. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson, — Msesa kl. 17 séra Halldór Kolbeins. Annar í jólum: Messa kl. 11 FRlKIRKJAN Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Messa kl. 14. Annar jóladagur: Barnaguðs þjónusta kl. 14. Séra Þorsteinn Björnsson. ELLIHEIMILIÐ Guðsþjónusta aðfangadag kl. 18, séra Sigurbjörn Gíslason. Jóladag: Kl. 10 f.h. séra Bragi Friðriksson. :S á sönnum atburðum Skemmtisagnaútgáfan, Laugavegi 19B, sími 14045 RIP KIRBV Eftir: JOBN PRENTICB og FRED DICKENSON 1) — ]>ú þarft ekki að til þess, gungan þín. kemba hærurnar, ég skal sjá 2) Kraftajötuninn gefa hægri handar rothögg . . . hyggst 3) . . . en fær í staðinn vel útilátið kjaftshögg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.