Vísir - 23.12.1961, Síða 10
10
VtSIR
Laugarclagui' 23. des 1961
’ Gamla bió •
8imi 1-14-75
y
ENGIN SÝNING
I KVÖLD.
JÓLAJYIYNDIN 1961
TUMI ÞUMALL
(Tome Thumb)
Bráðskemmtileg ensk-banda-
rísk œvintýramynd í litum,
gerð eftir hinni frægu sögu í
Grimmsævintýrum.
Aðalhlutverk:
Russ Tarublyn
Peter Sellers
Terry-Thomas
Sýnd annan í jólum
kl. 5, 7 og 9.
Mjallhvít
og dvergarnir sjö
Sýnd kl. 3.
Qleíileg jál!
• Hafnarbió •
KODDAHJAL
Afbragðs skemmtileg, ný, ame-
rísk gamanmynd í litum og
CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Rocl< Hudson
Doris Day
Sýnd annan jóladag
kl. 5, 7 og 9.
ViIIi spæta í fullu fjöri
16 nýjar „Villa Spætu" teikni
myndir í litum.
Sýnd kl. 3.
* Kopnvogsbió *
Siml: 19185.
ENGIN SÝNING
I KVÖLD.
ÖRLAGARÍK JÖL
Hrífandi og ógleymanleg, ný,
amerisk stórmynd i litum og
CinemaSeope. Gerð eftir met-
sölubókinni „The day they
gave babies away“.
Aðalhlutverk:
! Glynis Johns
Cameron Mltchell
Sýnd kl. 7 og 9.
I EINU SINNI VAR
Bráðskemmtileg, snilldarlega
gerð ný, ævintýramynd í litum,
þar sem öll hlutverkin eru leik-
in af dýrum.
Sýnd kl. 3 og 5.
Bamasýnjng kl. 3.
Simi m-8S.
SÍÐUSTU DAGÁR
POMPEII
(The last days of Pompeii)
Stórfengleg og hörkuspennandi
ný, amerísk-ítölsk stórmynd í
litum og Supertotalscope, er
fjallar um örlög borgarinnar,
sem lifði i syndum og fórst í
eldslogum.
Aðalhlutverk:
Steve Reeves
Christina Kauffman
Sýnd á annan i jólum
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3.
SMÁMYNDASAFN
Sprenghlægilegar teiknimyndir
í litum.
CgleÁileg jál!
Þessi heimsþekkti
skóáburður fæst
• verzlunum okkar
Margir fallegir
tizkulitir
Aðalstrætl 8.
Laugavegi 20..
Snorrabraut 38.
)
Málverk
eftir Sigurð Rristiánsson o. fl.
listmálara tdst.
Skínandi tækifæris- og
jólagjafir
Afborganir — Vöruskipti. —
CJmboðssala.
Vörusalan
Oðinsgötu 3. - Simi 17602.
MUNCHHAUSEN
I AFRÍKU
Sprenghlægileg og spennandi,
ný, þýzk gamanmynd í litum.
Dariskur texti.
Aðalhlutverk:
Peter Alexander
Anita Gutwell.
Sýnd á annan í jólum
kl. 5, 7 og 9.
Nýtt teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
(gleíileg jól!
• Stjörnubió •
ENGIN SÝNING
I KVÖLD.
SUMARÁST
(Bonjour Tristesse)
Ógleymanleg, ný, ensk-ame-
rísk stórmynd í litum og Cin-
emaScope, byggð á metsölubók
hinnar heimsfrægu frönsku
skáldkonu Francoise Sagan,
sem komið hefur út í íslenzkri
þýðingu. Einnig birtist kvik-
myndasagan í Femina undir
nafninu „Farlig Sommerleg".
Aðalhlutverk:
David Niven
Sýnd á annan í jólum
kl. 5, 7 og 9.
Hetjur Hróa Hattar
Sýnd kl. 3.
Cjf leÁtleg jól!
111
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
SKUGGA-SVEINN
— 100 ÁRA —
eftir Matthías Jochumsson
Tónlist: Karl O. Runólísson
o. fl.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson
Hljómsveitarstjóri: Carl Billich
Frumsýning annan ióladag
klukkan 20.
U P P S E L T .
önnur sýning 28. des kl. 20.
Þriðja sýning 30. des kl 20.
Aðgöngumiðasalan opin í dag,
þorláksmessu. frá kl. 13:15 til
17. — Sími 1-1200.
- simi ZZIVO-
Slmi 22140.
TVÍFARINN
(On the Double)
4
ON
iku
■ i
Bráðskemmtileg amerísk gam-
anmynd tekin og sýnd í Techni
color og Panavision.
Aðalhlutverk:
Danny Kaye
Dana Wynter.
Sýnd annan jóladag.
kl. 3, 5, 7 og 9.
CjleÁtleg jól!
mí
EYKtAVÍKUg
Kviksandur
sýning annan jóladag kl. 8:30.
Gamanleikurinn
SEX EÐA 7
sýning fimmtudagskv. kl. 8:30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl 2—4 í dag og frá
kl. 2 anan jóladag. Sími 13191.
LAUGAVE6I 90-92
Skoðið bílana.
Bifreiðar við
Bifreiðar með
afborgunum.
Salan er örugg
hjá okkur.
• Nýja bíó •
Simi 1-15-44.
Ástarskot í skemmtiferð
(„Holiday for Lovers")
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
CinemaScope-litmynd.
Aðalhlutverk:
Clifton Webb
Carol Lynley
Sýnd aunan jóladag
kl. 5, 7 og 9.
Kátir verða krakkar
(„Ný smámyndasyrpa")
4 nýjar CinemaScope teikni-
myndir — 2 Chaplin-myndir —
Geymferðarapinn o. fl.
Sýnd annan jóladag kl. 3.
CjleÁileg jól!
Simi: 32075.
EN6IN
SÝNING'
FYKR ENN
Á A N N A N
í J Ó L U M
, Cjlecii leg jól!
Minerva skyrtur
fásf hjá
Þvottavélarnar
eru komnar
SlVfi YRILL
Laugavegi 170. — Simi 1-22-60.