Vísir - 09.01.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 09.01.1962, Blaðsíða 6
6 V I S i u Þriðjudagur 9. janúar 1962 SKÓÚTSALA hefst á morgun Háhælaðir — kvarthælaðir — og flatbotnaðir KVENSKÓR seljast með mjög miklum afslætti. RÍHIA Austurstræti 10. Vantar verkamenn Einnig vanan mann á lyftara. Uppl. hjá verkstjóra. Jón Loftsson h.f. HRINGBRAUT 121. Verksmiðjnstj óri óskast Síldarverksmiðjur ríkisins óska að ráða mann til þess að sjá um daglegan rekstur og verk- stjóm í nýrri verksmiðju á Siglufirði, þar sem fyrirhugað er að leggja niður síld í dósir til út- flutnings. Umsóknif sendist skrifstofu vorri á Siglufirði fyrir 20. janúar n. k. StLDARVERKSMIÐJUR RlKISINS STARFSSTIJLKUR óskast að vistheimilinu að Elliðavatni strax. Upplýsingar í síma 2-24-00. SJUKRAHUSNEFND REYKJAVÍKUR. Börn óskíast I til að bera út Vísi í eftirtalin hverfi: SUÐURL AN DSBR AUT Uppl. á afgreiðslunnii Dagblaðið VÍSIR Ingólfsstræti. FRÆGT SKIP SELT Höggdeyfarnir komnir aftur fyrir: Buick Cadillac Chevrolet Chrysler De Soto Dodge Edsel Fargo Ford International Jeep Kaiser Lincohi Mercedes Benz Mercury Morris Moskwitch Opel Plymouth Vauxhall Volvo Willy’s Bílabúöin HÖFÐATÚNI2 SÍMI 24485 Svefnherbergissett fallegt og vandað til sölu, mjög ódýrt (af sérstökum ástæðum). Uppl. í síma 19768. ÖDÝRAST AÐ AUGLÝSA I VlSI FYRIR nokkru var eitt frægasta skip heims selt — til niðurrifs. Er það franska hafskipið Liberté- Kaupendur eru India Trading and Transport Co. ásamt Lutia Brothers and Co. í New York. f samn- ingunum er tekið fram, að skipið skuli rifið í ítalskri skipasmíðastöð. Ekki er þó víst, að það verði gert strax, bTTÍ °ð í samningunum er eði um, að hinir nýju eigend- ur megi leigja skipið sem fljótandi gistihús meðan Hjá Innsbruck í Aust- urríki er nú í smíðum ein- hver mesta brú Evrópu, sem kölluð er Evrópubrú- in. f framtíðinni munu fara um hana þeir Þjóðverjar, sem ætla að aka um Bren- nerskarð til ftalíu. Brúin liggur yfir Still-dalinn og hvílir á fimm risavöxnum heimssýningin í Seattle stendur. Verði skipið leigt í þessu skyni eiga eigendur skipsins að njóta góðs af samlwæmt nánari samn- ingum. Ekki hefur verið látið neitt uppskátt til birtingar um kaupverðið, en það mun vera 2.1—3 milljónir dollarar. — Liberté var kippt úr umferð fyrir nokkru aldurs vegna og þar sem það þótti ekki leng ur samkeppnisfært á sigl- ingaleiðum yfir Norður- Atlantshaf. stöplum. Sá hæsti verður 147 metra en mesta haf milli stöpla verður 198 m., en lengd brúarinnar verð- ur 820 metrar og breiddin 22 metrar. Frá miðju brú- arinnar verða 190 metrar ofan í dalbotninn. Myndin gefur nokkra hugmynd um þetta mikla mannvirki. ÖÐÝRT ÖÐÝRT Seljum í dag og næstu daga nokkur hundruð af ágætum SPORTSKYRTUM á aðeins kr. 100,00 stk. Notið þetta sérstaka tækifæri. * Komið fljótt! I.F, F AT ADEILDIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.