Vísir - 19.01.1962, Blaðsíða 6
6
V ! S 1 R
Föstudagur 19. janúar 1962
Nýtt Chessman-mál
Nýtt Chessman-mál virðist
komið til sögunnar í Banda-
ríkjunum.
Frétt frá Huntsville í Tex-
as hermir, að 6 mínútum áð-
ur en taka átti af lífi fanga
þar, hafi aftökunni verið
frestað um 10 daga.
Sá, sem dæmdur hafði ver-
ið til lífláts, heitir Howard
Stickney, og er 33ja ára.
Hann hafði verið dæmdur fyr
ir morð. Það átti að fara að
leiða hann í rafmagnsstólinn,
þegar tilkynningin um frest-
unina barst til fangelsisins.
Varð fanganum svo mikið um
að hann fékk taugaáfall.
Hann hafði margsinnis sótt
um náðun. Hann hefur setið
inni í yfir 33 mánuði.
Chessman fékk frestun 8
sinnum á seinustu stundu áð-
ur en hann var tekinn af lífi
í gasklefanum í Kalifomíu í
fyrra.
• Máritanía, sem varð á dögun-
um 103. meðlimariki S.Þ., er á
stærð við Noreg, Sviþjóð og
Finnland tekin í heild og er tal-
in hafa um 750.000 íbúa.
• Adolf Eichmann hefur óskað eft
ir því, að lík sitt verði sent til
fæðingarborgar hans, Linz í
Austurríki, og brennt þar.
• Ástralska lögreglan hefur feng-
ið fyrirmæli um að sekta kon-
ur, eem eru klæddar bikini-
bieðlum á baðströndum lands-'
ins.
IVIæSum upp — Setjum upp
Loftfesting
Veggfesting
1:WW
SÍMI 13743
UNDARCbTU 2.5
Glœný bátaýsa
ný síld, flakaður fiskur, saltfiskur útbleyttur.
Þorskur, heill og flakaður.
FISKHOLLIIM
og útsölur hennar.
Fasteignasala
Kópavogs
Skjólbraut 2
höfum til sölu húseignir af
ýmsum stærðum i Kópa-
vogi og Rvík. Einnig kaup-
endur að fasteignum i
Kópavogi og Reykjavík. —
FASTEIGNASALA
KÓPAVOGS, Skjólbraut 2,
sími 24647, opin kl. 5,30 til
7. Laugardaga kl. 2—4.
SKÓLAR
FÉLAG8HEIMILI
8AMKOMUHÓS
SJÚKRAHÚS
Bónáburðartækið
er ómissandi. f)vi J>að spar-
ar mikla vinnu.
Fyrirliqgiandi nokkur
sti/kki.
G. Msrteinsson hf.
Umboðs- oie heildverzlun.
Bankaatræti 10. Simi 15S96.
?.r.,
Ullar-jersey í kjóla
kr. 69,00 pr. m
UUarefni í dragtir og pils
kr. 149,00 (tvíbreitt)
Hanzkar frá kr. 29,00
Hálsklútar frá kr. 29,00
Amerískir nælonundirkjólar
frá kr. 98,00
Flónelsnáttföt
frá kr. 98,00
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11
liTSALA
Föt frá kr. 1100.00
Stakir tweed jakkar frá kr. 500.00
Stakar buxur frá kr. 275.00
GEFJUN IÐUNN
KIRKJUSTR ÆTI
Stór skoútsala
stendur yfir þessa dagana. Margskonar ógallaður skófatnaður seldur á mjög hagstæðu verði, til dæmis:
Karlmannaskór, áður kr.
do. — —
do. — —
do. — —
Bamaskór — —
Kvenkuldaskór — —
Bamainniskór — —
Kvenskór — —
Ennfremur fallegir kven-nylonsokkar áður kr. 69.50 nú kr. 35.00.
Aðeins fáir dagar eftir
621.00 Nú kr. 350.00
594.00 -------- 350.00
470.00 -------- 295,00
381.00 -------- 250.00
215.00 -------- 125.00
219.00 — — 165.00
74.00 --------- 45.00
497.35 -------- 250.00
Skóbúð Reykjavíkur
Snorrabraut 38