Vísir - 03.02.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 03.02.1962, Blaðsíða 12
12 V ISIR Pöstudagur 2. febrúar 1962 AKSTUR Í HÁLKU FÍB sýnir leiðbeiningarkvikmynd um þetta Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda gengst fyrir kvikmynda- sýningu um umferðarmál í Gamla Bíói kl. 3 í dag. Sýnd verður m. a. kvik- mynd með íslenzku skýringar tali um akstur í hálku og slæmri færð. Kvikmynd þessi er gerð af danska bifreiðaeig- endafélaginu og hefur verið sýnd víða í Danmörku við góðan orðstír. Myndin er tek- in við sambærilegar aðstæður og tíðkast hér á landi að vetr- arlagi. Myndin sýnir öku- mönnum hvernig haga beri akstri við hin erfiðustu skil- yrði, hvernig mint sé að aka í hálku og slæmri færð, án þess að hlekkjast á. Auk þess eru sýndar tvær Lá viö stórslysi. Litlu munaði, að 40—50 manns færust í flugslysi í fyrradag við bæinn Hickory í N.-KaroIina-fylki í Bandaríkj unum. Vegna mistaka flugu tvær flugvélar inn til lendingar samtímis — lítil sportflugvél með 4 menn innanborðs og farþegaflugvél, sem í voru 36 farþegar auk áhafnar. Far- þegaflugvélinni tókst að lenda heilu og höldnu, en litla flug- vélin hafði rekizt á hana og fórst og með henni mennim- ir fjórir. Skærur fara > • • - > 1 VOXt 1 Suður-Vietnam Kommúnistar eru farnir að færa sig upp á skaftið í skæru hemaði sínum í Suður-Viet- nam. Pyrir skömmu gerðu þeir fljótaskipi fyrirsát á Tan Rang-fljóti í Kien Giangsýslu, sem er um 200 km. fyrir suð- vestan Saigon, höfuðborg landsins. Á skipinu voru um 50 farþegar, þar á meðal her- menn og lögreglumenn Hófu skæruliðar á öðrum bakkan- um skothríð á skipið og varð af snörp senna. því að skot- hríðinni var umsvifalaust svarað. Á skipinu féllu 23 menn, en 21 særðist, en óvíst er um hversu marga menn kommúnistar misstu. stuttar, bandarískar myndir um akstur í þéttbýli og um- ferð fótgangandi manna. Vetrarumferðin er orðin geysilegt vandamál hér á landi. Alls hafa yfir 220 á- rekstrar verið tilkynntir til rannsóknarlögreglunnar í síð- astliðnum mánuði, og mun það vera hæsta tala, sem um getur yfir einn mánuð, enda oft slæm færð í mánuðinum. I árekstrum þessum varð mjög mikið tjón fjármuna, auk þess varð 21 maður fyrir meira og minna tjóni á líkama. Það er sorgleg staðreynd, að í allflestum tilfellum verða árekstrarnir og slysin fyrir gáleysi og vankunnáttu öku- manna. Því ber að fagna, að Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda. gengst nú fyrir þessari kvikmyndasýningu, og er að vona að sem flestir notfæri sér þann fróðleik, er þar er að finna. — Sérstaklega er kvik- myndasýningin tímabær, þar sem margir aka nú á snjóhjól- börðum, sem krefst aukinnar kunnáttu í akstri. Hugfast ber að hafa, að akstur í hálku og slæmu færi er vandasam- ur, en hægt er þó að læra hann. SKOSMIÐIR Skóverkstæðið Nesveg 39, Sími 18101. Nýsmíði og skóviðgerðir. Skóvinnustofa Helga B. Guðmundssonar, Borgarholtsbraut 5. Kópavogi. Sími 10991, Skó- og gúnimíviðgerðir. Skóvinnustofa Einars L. Guðmundssonar, Víðimei 30. Sími 18103. /Vlmennar skóviðgerðir. Skóvinnustofa Garðars Gíslasonar, Vesturgötu 24. Almcnnar skóviðgerðir. Skóvinnustofa Ániundá Kr. fsfeld, Garðastræti 13. Almennar skóviðgeröir. íæðurverzlun Macrnúsar Viglundssonar. Garðastræti 37 Sími 15668 Efnivörur til skósmíða HOSBAÐENBDR. Látið okk- ur lelgja - Lelgumiðstöðin, Laugavegi 33 B (Bakhúsið) Sím) 10059 (1053 EINBÝLISHÚS til leigu. — Til leigu er einbýlishús, sem er 2 hæðir, — á efri hæð eru 6 herb., eldhús og bað, neðri hæð 2 svefnherb., stofa og WC, á- samt geymslu, bílskúr og þvottahúsi, vel standsett lóð, á lóðinni er barnaleikvöllur. Hús- ið leigist frá næstu mánaða- mótum. Leigutími eftir sam- komulagi. Húsið leigist helzt með húsgögnum og' tækjum. Einnig getur komið til greina leiga á hverri hæð fyrir sig, — Engin fyrirframgreiðsla. Til sýnis að Kambsvegi 32 kl. 3—5 (uppl. ekki í síma). (116 EINHLEYP kona óskar eftir ibúð 1—2 herb. og eldhúsi. — Sími 33822. (103 IiERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku, gegn lítils- háttar húshjálp. Uppl. i síma 33802. (96 HJÓN með 1 barn óska eftir 2ja herbergja íbúð. Sími 32914 (94 TIL leigu mjög stór stofa á- samt eldhúsi í nýju húsi. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudags- kvöld merkt „Nýtt 7“. (91 HERBERGI til leigu fyrir full- orðinn reglusaman kvenmann. Uppl. í síma 10087. (88 HERBERGI tií leigu á Mána- götu 12. Uppl. i^síma 10445. (86 HERBERGI. Gott herbergi til leigu á Laugarásvegi 65. Uppl. á staðnum. (118 UNGAN reglusaman mann vantar gott herbergi í Vestur- eða Miðbæ. Sími 14769. (114 lBÚÐ óskast fyrir fámenna fjölskyldu í Reykjavík eða ná- grenni. Uppl. í síma 23202. (113 RÚMGOTT herbergi óskast ná- lægt Miðbæ eða nágrenni. At- vinna óskast, t. d. til keyrslu, vanur þungum bilum, fleira kemur til greina. Tilboð send- ist Vísi merkt „Herbergi- Vinna". (109 UNG hjón með tvö böm óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 24829. (108 HERBERGI til leigu. Sjómaður gengur fyrir. Leifsgötu 28. — Sími 16163. ) (107 KVENSEÐLAVESKl tapaðist. Merkt Hulda Finnbogadóttir. Skilist í Skóbúð Reykjavíkur, Aðalstræti 8. (121 ÖDÝRAST AD AlIGLÝSA í VÍSl §i§L MHÉM KAÚPUM lireinar Iéreftstusk- ur liæsta verði. Offsetprent h.f. Smiðjustíg 11 A. REMLAKOJUR með dýnum til sölu. Sími 18665. MIÐSTÖÐVARKETILL, brenn ari og stofu-termostat til sölu. Uppl. í síma 36365. (115 HÁRÞURRKA. Lítið notuð Siidwind hárþurrka til sölu. — Uppl. í síma 23007. (112 FORÐIST SLYSIN. Snjósólar, allar tegundir af skótaui. Vestan við Sænska frystihúsið. VIÐ kaupum gull. — Jón Sig- mundsson, skartgripabúðin, Laugavegi 8. (830 TIL sölu stofuskápur, rúmfata- skápur og borð með tvöfaldri plötu. Uppl. í sima 32571. (111 TVlBREIÐUR dívan til sölu. Uppl. í sima 37728. (120 GÓÐAR mjólkurkýr til sölu. Sími 19649. (63 SlMl 13562. — Fomverzlunin, Grettísgötu — Kaupum hús- gögn, vel með farin karlmanna- föt og'útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlun- In, Grettisgötu 31. (135 NOTUÐ prjónavél til sölu. — Uppl. í sima 33962. HREINGERNINGAR. Vönduð vinna. Sími 22841. (39 HÚSEIGENDUR athugið. Gler ísetningar, þakviðgerðir, breyt- ingai, hurðaisetningar o. f 1. — Sími 37074. PtPULAGNIR. Nýlagnir, breytingar og viðgerðavinna. Simi 35751. Kjartan Bjarnason. (18 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa Votnsveita Reykjavíkur. Simar 13134 og 35122. (797 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Simi 24406. 5000 Þús. kr. sófasett, stand- lampi, armalaus stóll með háu baki. Silver Cross barnavagn, 2000 kr. Nýtt gólfteppi 3%x4% m. kr. 4000. — Uppl. í sima 19367. (102 ÞRlHJÓLAVERKSTÆÐIÐ. — Geri fljótt og vel við þríhjól, hef nokkur standsett þríhjól til sölu. Lindargata 56, sími 14274. (101 TIL sölu mótor í Standard 8 með disk og pressu. — Simi 10239. (100 NÝLEG Servis þvottavél til sölu. Simi 22551 kl. 3—6. (99 ALSTOPPAÐ sófasett til sölu. Verð kr. 1800. Sími 33067. (95 TIL sölu er miðstöðvarketill ásamt rafmótor og blásara og karburator. Selzt ódýrt. Simi 24547 eftir kl. 8. (93 (000 UNG stúlka óskar eftir vinnu um óákveðinn tíma. Vön verzl- unarstörfum og símavörzlu. — Uppl. í síma 33570. (104 BARNARÚM með dýnu til sölu að Hjallavegi 28, kjallara. (92 MJÖLL þvottavél til sölu. Verð ltr. 2 þús., og barnastöll. Uppl. í sima 33650 eða 305 Akranesi. HATTASAUMASTOFA. — Sauma úr skinni húfur. Breyti höttum. Hreinsa. Pressa. Simi 11904. Helga Vilhjálms. (110 HÚSHJALP óskast fyrrihluta dags. Uppl. í síma 16958. (106 (89 BARNAVAGN. Silver Cross, til sölu. Njálsgötu 52 B (bak- . hús). DÚKIÍUVAGN, vel með farinn óskast. Uppl. í sima 12921 laug ardag og sunnudag eftir kl. 5. (98 ATHUGIÐ! Er byrjuð aftur að lesa framtíð ykkar. Sími 24748. Klippið úr og geymið. (117 SAMKOMUR K.F.U.M. A morgun: Kl. 10,30 Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 Drengjadeildir á Amtmanns- stíg og í Langagerði — Barna- samkoma í Kársnesskóla. Kl. 8,30 Almenn samkoma. Séra Jóhann S. Hlíðar. — Fórnar- samkoma. Allir velkomnir. TVEIR miðstöðvarkatlar með sjálfvirkum olíufiringum til sölu. Uppl. i sima 34321 og 32757. (45 FÉLAGSLlF AÐALFUNDUR Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í Skíðaskálanum i Hveradölum miðvikudaginn 7. febr. kl. 8,30. Farið verður frá B.S.R. kl. 7,30 í boði félagsins. — PS. Skiða- ferð á sama tíma. — Stjórnin. SKlÐAFERÐ um helgina, laug ardag kl. 2 og 6, sunnudag kl. 9 f.h. og kl. 1 e.h. Afgreiðsla hjá B.S.R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.