Vísir - 16.02.1962, Síða 2

Vísir - 16.02.1962, Síða 2
?. V I S I n Föstudagur 16. fcbijí&r 19JS2 sem gestur. Hann er nú, og hefur raunar lengi verið: The grand old man danska leikhússins, — dáður og elsk- aður af leikhúsgestum. Um nokkurt árabil á sínum yngri árum, lék R. í fjöl- mörgum óperettum við mik- inn orðstír. Á fimmtíu ára leikafmæl- inu fékk Konunglega leik- húsið í Kaupmannahöfn sjálfa Kristjánsborgarhöll til umráða til veizluhaldanna til heiðurs listamanninum. Einungis þau miklu salar- kynni gátu rúmað þann mikla mannfjölda sem vildi hylia listamanninn. Poul Reumert hefur hlot- ið miklar og margvíslegar viðurkenningar fyrir sinn þýðingarmikla skerf til menningarmála þjóðar sinn- ar, og í sannleika til leik- menntar allrar Skandinavíu, má e. t. segja allrar Evrópu. Því hann er leikari á heims- mælikvarða. Heiðursmerki enn stærri stórborga að fót- um sínum, m. a. í borg borg- anna, — París. ' í sjálfu Þjóðleikhúsi Frakka ,,Húsi Moliers“ lék hann Tartuffe Moliers. Hann umskapaði og blés nýju lífi listar og skilnings í hefðbundnar og dálítið staðnaðar leikvenjur þessa fræga húss, og elzta leikhúss álfunnar, sem dáðst var að, og lengi verður minnzt. Auðvitað er, að leikgeta slíks leikara spennir yfir stórt og margbreytilegt svið. Enda hefur hann leikið flestar, — ef ekki allar teg- undir leikrita. Allt frá létt- ustu skopleikjum til þyngstu harmleikja. — Strindberg — Shakespeare — Kaj Munk — svo nokkrir höfundar séu nefndir. Mörg hans stórkost- legustu og ógleymanlegustu hlutverk, eru einmitt úr þessum verkum. Poul Reumert er heill og ósvikinn tengiliður, sem á genialan Hcr sést Poul Reumert í frægu hlutverki sem Herodes í leikritinu „En Idealist“ eftir Kaj Munk. Leikrit þetta var í fyrstu talið misheppnað, en Reumcrt barðist fyrir bví,' las upp úr því og breytti því, þangað til það er talið höfuðverk danskra leikbókmennta. Sextíu ára leikaf- mæli Poul ICeumerts Eftir Harald Björnsson icjafat e bnficf WiIIiam’s Bloch. Leikpersón- an hét Herbert Corrie. Þá var Reumert sjálfur 21. árs. Það mun varla ofmælt, að þessi frumraun hins unga manns hafi í raun réttri valdið þýðingarmiklum list- rænum tímamótum í sögu þessarar gömlu virðulegu stofnunar. Svo dýpra sé tek- ið í árinni — í lpiklist alls Danaríkis, — og eiginlega allrar Skandinavíu. Það er 16. febrúar árið 1902. — — Poul Reumert leikur sitt fyrsta hlutverk á sviði Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn. Þetta var enskur gleðileikur, „Þegar við vorum tuttugu og eins“ („Da vi var enogtyve“) und- ir leikstjórn hins ágæta danska leikstjóra prófessors Siðan hefur þessi leikari staðið í fylkingarbroddi leiklistarmenningar í landi sínu. Fjölhæfni hans á sér engin takmörk. Snilligáfa og aðrir andlegir yfirburðir, samfara ódrepandi starfsþreki, vinnugleði og virðingu fyrir starfinu, hafa nú um 60 ára skeið lýst og ljómað, ekki einungis á flestum leiksvið- um í heimalandi hans, heldur og á leiksviðum allra hinna norðlægu landa. Hér á ís- landi minnumst við hans, bæði frá gamla leiksviðinu í Iðnó, þar sem hann jafnan hafði konu sína, hina ágætu leikkonu Önnu Borg að mót- leikaía, og svo af fjölum Þjóðleikhússins. En ekki er nóg með það, að list P. Reumerts hafi glatt og yljað þúsundum leikhús- gesta á Norðurlöndum. Hann hefur þar að auki lagt vandfýsnustu leikhússgesti Eitt frægasta hlutverk Poul Reumerts er Swedenhjelm í leikriti Svíans Hjalmars Bergmans. í því lék Reumert fyrst órið 1925 og oft síðan. h'átt bindur saman beztu kosti hinnar gömlu menn- ingar leikhússins og hinar nýju stefnur og strauma sem nýrri tíma leikritagerð og leikmáti hefur fram að færa. Á þessum tímamótum sinnar merkilegu og við- burðariku listamannsæfi, er þessi frábæri listamaður dáður og mikils metinn af þjóð sinni, — og ekki ein- ungis af henni, heldur og, og ekki síður af þeim fjöl- mörgu þjóðum fjær og nær þar sem hann hefur leikið hans eru legio. Fáir munu þeir vera, leikarar sem nú eru uppi sem standa honum jafnfætis. Örstuttur teksti með þess- um myndum getur lítið sagt af því sem hægt væri að segja um slíkan mann. Ganv all nemandi hans hefði haft mikla gleði af, að gera þessu betri skil. Um hann mætti skrifa langa og merkilega bók. Verður það eflaust gert. Öllum mönnum er gleði Frh. á 10. síðu. Andlitsmynd af Poul Reumert, gerð í marmara af / Johanncs Bjerg.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.