Vísir - 16.02.1962, Side 11

Vísir - 16.02.1962, Side 11
Föstudagur 16. febrúar 1962 V t S I B H Skaðsemin maökinum Búnaðardeild Atvinnudeild ar Háskólans hefur nýlega gefið út ritið Grasfiðrildi og grasmaðkúr á íslandi, sem Geir Gígja hefur samið. Er ritið skýrsla um rannsóknir höfundar á undanförnum ár- um á þessum skaðsemdardýr- um, og ráðleggingar til bænda um varnir gegn þeim. Ritið skiptist í 7 aðalkafla auk Inngangs, þar sem skýrt er frá tildrögum rannsókn- anna, fyrri rannsóknum, ferðalögum og vinnuaðferð. Aðalkaflarnir eru: Lýsing og lífshættir grasfiðrildis og af- kvæma þess, Útbreiðsla er- lendis, Grasmaðksannáll, Grasfiðrildið og veðráttan, Stofnsveiflur, Grasfiðrildi og eldgos og Varnir gegn gras- maðki. Að lokum er Yfirlit, útdráttur á ensku og skrá um heimildarrit. Nokkrar myndir eru í rit- inu. Litmynd er af grasfiðr- ildi, gerð eftir erlendri fyrir- mynd, og myndir af gras- maðki og púpu teiknaðar af Sigrúnu Ragnarsdóttur. Enn- fremur er mynd af skemmd- um eftir grasmaðk í túninu á Prestbakka á Síðu. Línurit er af lífsferli grasfiðrildis og kort af útbreiðslu þess hér- lendis. Ritið er 48 blaðsíður í stóru broti. Prentun annað- ist Prentsmiðjan Edda h.f. ODYRAST AÐ AUGLYSA I VlSI ðf gras- SAIA syngur BORÐPANTANIR I SlMA 22643 íiiulio íjÁíxi LAUGAVEGI 90-92 SÉRSTAKLEGA BYGGÐUR FYRIR MALARVEGI AF SÆNSKU FLUGVÉLAVERKSMIÐJUNUM RYÐVARINN - SPARNEYJINN RÚMGÓÐUR - KRAFTMIKILL Sveinn Björnsson & Co. Reykiovík Sími 24204 Auglýsingasími VÍSIS er 11660 Auglýsingar, sem birtast eiga samdægurs, þurfa að berast fyrir kl. 10 f. h. til auglýsingaskrif- stofunnar Ingólfsstræti 3, og auglýsingar í laug- ardagsblað fyrir kl. 6 á föstudögum. Hatnarsfræfi 22 SELJ«Jti i i>A<i; VoUcswagen '61, sem nýr Benz 180, 1954, nýkominn til landsins Benz 220 ’51 Fiat 1100 ’54 og ’55 Taunus Station ’60 Bedford ’55, sendiferðabíll i góðu standi Gerið svo vei og skoð- ið bílana, þeir eru á staðnum. • Chen Yi, utanrikisráðherra hins kommúnistiska Kina, sagði í Tókió, þar staddur á þjóðhátíð- ardegi Indlands, i móttöku í indverska sendiráðinu, að Pek- ingstjórnin vildi lifa i sátt og samlyndi við Indland. Hann kvað innrásina i Goa hafa ver- ið réttmæta, en um innrás Kin- verja I Indland sagði hann, að landamæraágreininginn mætti leysa á grundvelli friðsamlegra samskipta. • Um þessar mundir fara fram sameiginlegar æfjngar Miðjarð arhafsflota Frakka og 6. flota Bandarikjamanna, sem hefur bækistöðvar við Miðjarðarhaf. ÍBIJD / Vantar 3ja herbergja íbúð sem fyrst, helzt á hitaveitusvæði. Sími 13270 kl. 9—17. Laus staða Starf við bókavörzlu og aðra afgreiðslu í ame- ríska bókasafninu í Reykjavík er laust til um- sóknar. Væntanlegur starfsmaður þarf að hafa gott vald á islenzkri og enskri tungu. Einnig þarf hann að hafa áhuga á því að læra bókasafnsrekstur, þannig að hann geti framvegis séð um 5000 eintaka bókasafn. — Umsóknir sendist til Administrativ Officer, American Embassy, Laufásvegi 21, Reykjavík. HÚSNÆÐI Til leigu er skrifstofuhúsnæði að Laugavegi 27. Uppl. gefur Sverrir Hermannsson. Sími 11660. Vantar 2 háseta á góðan línubát. — Uppl. gefnar á herbergi nr. 8, 'Hótel Vík. SNJODEKK 520x13 kr. 768.00 560/590x13 — 942,00 640x13 — 1075,00 650/670x15 — 1376,70 SIMJÓKEÐJUR 700x20 einfaldar kr. 1050,00 750x20 — — 1105,00 750x20 — — 1325,00 825x20 — — 1325,00 900x20 — — 1445,00 1000x18 — — 1445,00 750x20 tvöfaldar — 1325,00 MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105 — Sími 22469—70

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.