Vísir


Vísir - 27.02.1962, Qupperneq 11

Vísir - 27.02.1962, Qupperneq 11
V í S I R Þriðjudagur 27. febrúar 1962 li „Tappagja og iðnaöurinn. Eins og þegar hefur verið getið hér í blaðinu hefur ver- ið lagt til í frv., sem liggur fyrir Alþingi, að hækka tappagjaldið svonefnda úr 10 aurum upp í 30 aura af hverri seldri flösku. Ölgerð- in Egill Skallagrímsson h.f., Sanitas h.f. og Verksmiðjan Vífilfell h.f., hafa gert grein fyrir viðhorfi sínu í bréfi til heilbrigðis- og félagsmála- nefndar efri deildar Alþing- is, og er þar m. a. tekið fram, auli þess sem áður hefur ver- ið getið: Auk hins óvenjulega háa framleiðslutolls, greiðir þessi iðngrein háa innflutnings- tolla af hráefnum og umbúð- um til framleiðslunnar. Þess- ir tollar eru mismunandi eft- ir vörutegundum 26—83 af hundraði, en meðaltal inn- flutningstollanna er 46 af hundraði. Þessi iðngrein hefur sjald- an kvartað undan því, hvern- ig að henni hefur verið búið af hálfu hins opinbera, vegna tolla og skatta, en nú þvkir oss langt gengið í tillitsleys- inu, ef með lagaboði á nú að hækka útsöluverð á öllum tegundum öls og gosdrykkja á sama tíma, sem þessum iðnaði er af hálfu hins opin- bera synjað um að taka inn i verðlagið bær verðhækkan- ir, sem orðið hafa á rekstr- inum, vegna almennra kaup- hækkana og gengislækkunar. Ö1 og gosdrykkja-iðnaður- inn er einn af viðurkenndum tekjustofnun ríkissjóðs og er ekkert við því að segja, svo lengi sem gætt er hófs í álög- um til hins opinbera. En hitt | mun óþekkt fyrirbrigði, þar ■ sem opinber f jármál eru ekki algerlega komin úr reipunum að tekjustofnar ríkissjóðs séu gerðir að féþúfu fyrir fé- lög einstaklinga, þótt þörf séu, eftir að ríkissjóður hef- ur tekið þann toll af tekju- stofnunum, sem fært þykir. Sú leið, sem hér hefur ver- ið valin til tekjuöflunar fyr- ir styrktarfélög einstaklinga, hlýtur að verða ríkisstjóm og Alþingi óþægur ljár i þúfu, er fram líða stundir. Er þegar farið að brydda á því, að styrktarfélög leita nú inn á þessa sömu leið, með því að heimta til sín skatt af ýmsum neyzluvörum al- mennings. Vér mótmælum mjög ein- dregið, að öl og gosdrykkir verði hækkaðir í verði með þeirri gjaldahækkun, sem að er stefnt í áðurgreindu frum- varpi. Ef Alþingi telur þjóð- félaginu nauðsynlegt að styrkja það málefni, sem hér er um að ræða, liggur beint við, að það sé gert á hefð- bundinn hátt, með fjárveit- ingu í fjárlögum, en ekki með ráðstöfunum, sem hljóta að draga dilk á eftir sér, með- al annars vegna ranglætis gagnvart öðram styrktarfé- lögum, er ekki fá að njóta svo stórkostlegra fríðinda. Mætti þá svo fara að ýmsar iðngreinar yrðu gerðar að fé þúfu fyrir margháttaða styrktarstarfsemi einstakl- inga. Með því væri iðnaðar- framleiðslu í landinu stefnt í beina hættu og mundi á- byrgðin af slíkum ráðstöfun- um hvíla á Alþingi. Franskar bifreiðir eru effirsóttar. Eftirspurn að frönskum bifreiðum i heiminum hélzt mikil árið sem leið og var um mikla framleiðsluaukningu að ræða. Citroen-verksmiðjurnar til dæmis framleiddu 337.316 bif reiðar (316.218 árið áður), þar af 251.106 farþegabif- reiðar eða um 20 þúsund fleiri en 1960. — Pegigot- verksmiðjurnar framleiddu 236.637 bifreiðar (218.509 árið 1960). MIKIÐ ÚRVAL Prentvél af ódýrum og fallegum (handrokkur) H ÖT T U M. óskast til kaups. — Sími IIATTABÚÐIN H U L D 24649. 'JFUR SIQW'* ^5ELUR SELJITM I DAG: Chevrolet hard-top 1959, selzt með veltryggðu fasteignabréfi. Volkswagen 1960. Kr. 95 þús. útborgun. Ford Anglia 1957. Falleg- ur bíll. Mercedes Benz 220 1955. Samkomulag. Chevrolet 1953. Skipti j koma til greina á Mosk- vitsh árg 1957. Vauxhall 1947—’55. Chevrolet 1950. Kr. 40 þús. útborgað. Dodge 1950, 2ja dyra. Góður bíll. Mercedes Benz, diesel 1961 Km. 4 þús. Með eða án krana. Bílleyfi óskast. BORGARTÚNI 1. Heimasími 36548. Símar 18085—19615. LAUGAVE6I 90-92 Nýir verðlistar koma fram dag. Gjörið svo veJ og skoð- ið bílana. Þeir eru á staðnum. YNDLISTASKQLINN 1 Reykjavík, Freyju- götu 41, inngangur frá Mímisvegi, sími 11990. Um mánaðamótin hefst nýtt námskeið í barna- deildum. Innritun daglega frá kl. 8—10 e.h. Sunnudaginn 4. n.m. hefjast eftirtaldir náms- flokkar á vegum Félagsmálastofnunarinnar: Fundarstörf og mælska. 10 málfundir með leiðbeiningum. um ræðugerð, fundarstjóm og rökfræði. Þátttökugjald kr. 250.00. Verkalýðs- og efnahagsmál. 10 erindi um efni, sem varðar alla launþega. — Þátttökugjald kr. 150,00. Innritunar- og þátttökuskírteini seld í Bókabúð KRON, Bankastræti. Félagsmálastofnunin SÍMI 19624. Kópavogur Sölubörn Unglingar óskast til að selja Vísir í Kópavogi (sérlega Vesturbæ). — Komið á Nýbýlaveg 53 (eða hafið samband við afgreiðslu Vísis Ing- ólfsstræti 3). Auglýsingadeild VÍSIS Ingólfsstræti 3 sími 1-1-6-6-0 Auglýsingar, sem birtast eiga samdægurs, þurfa að berast fyrir kl. 10 f. h. til auglýsingaskrif- stofunnar og auglýsingar í laugardagsblað fyrir kl. 6 á föstudögum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.