Vísir


Vísir - 02.05.1962, Qupperneq 7

Vísir - 02.05.1962, Qupperneq 7
VISIR Miðvikudagurinn 2. maí 1962, vissu að þar myndi hlutur okk- ar réttur. Mál okkar horfðu þunglega um sinn og hlakkaði mjög í óhelgismönnum. Nú hafa hinsvegar veður skipazt i lofti og mjög vænkazt okkar hagur. Því skulu þó ekki gerðir skórnir hér og nú hver afdrif okkar mála verða fyrir dómstól- Framh. á 10. síðu. fram i uppkasti okkar er sú, að við viljum fá fram raunhæfar kjarabætur fyrir launþega, kjarabætur sem ekki verða tekn ar aftur í hækkuðu vöruverði og sköttum, en ekki einblína á krónutölu kaupsins. Til raunhæfra kjarabóta telj- um við næga og örugga vinnu, því hvaða gagn er fólki að háu við önnur verkalýðssamök inn- an þessa. þjóðfélags. veginn til uppbyggingar efna- hagsins og bættrar afkomu al- þýðunnar? Það eru að sjálfsögðu skiptar skoðanir manna á framkvæmd efnahagsmálanna, en ég lield að okkur sé kunnugt um að atvinna hefur aldrei verið meiri en sl. ár að atvinnutækin hafa verið í fullum gangi að álit þjóðarinpar meðal allra lýðræðisþjóða hafi aukizt og vaxið svo að nú er hún komin í tölu sjálf- stæðra og fullvaldra þjóða að íslenzka krónan er nú skráð meðal gjaldmiðils annarra þjóða að sparifé fólksins hefur auk izt á liðnu ári um hundr- uð milljóna króna. Nú spyrja menn, ef það er til uppbyggingar og jafnvægis í efnahagsmálum þjóðarinnar, sem nú hefir verið gert, hvers vegna var þá háð hin örlaga- ríka barátta í launa- og kjara- málum alþýðunnar á Iiðnu ári? Að sjálfsögðu varð ríkisvald- ið að grípa til rótttækra að- gerða til að vinna efnahagskerfi þjóðarinnar upp úr því hyldýpi eymdar og gjaldþrots, sem vinstri stjórnin, stjórn kommún istanna leiddi yfir þjóðina, á meðan hún sat að vöidum, sem var orðið svo alvarlegt að hún sá sér þann kost vænstan að flýja af hólmi. Camtök verzlunarfólks eru skipulögð með nákvæmlega sama hætti og félög skrifstofu- verzlunarfólks á öðrum Norð- urlöndum. Á öðrum Norður- löndum hefir aldrei verið minnsti vafi um réttarstöðu verzlunarmannasamtakanna. Þar njóta verzlunarmannasam- böndin fyllsta réttar á borð við önnur verkalýðssamtök. Hér uppi á íslandi skulu samtök verzlunarfólks hinsvegar sett hjá og þeim skammtaður réttur, réttur sem er frumskilyrði fyrir vexti þeirra og viðgangi og hæfni þeirra til baráttu fyrir bættum kjörum launþega í verzlunarstétt. Samtökum verzlunarfólks, Landssambandi íslenzkra verzl- unarmanna, er meinuð inn- ganga í Alþýðusamband íslands. Þeim er meinuð innganga í Al- þýðusamband íslands þrátt fyrir það að þau eigi til þess siðferði- Úr ræðu Guðjóns Sigurðs sonar, form. Iðju Sverrir Hermamisson. tímakaupi ef atvinna er engin. Þess vegna er það ein krafa okkar í dag, að stjórnarvöld landsins geri allt sem þau geta til að fjölga framleiðslutækjum í iðnaði og við sjávarsíðuna með skynsamlegum ráðstöfunum á því fé, sem til framkvæmda er ætlað. Stjórnarvöldin verða að hafa í huga, að iðnaðurinn er vaxtarbroddur efnahagslífsins og þangað verður að beina meira fjármagni en gert hefur verið. Raunhæfar kjarabætur teljum við það, ef við fáum betri vör- ur og ódýrari en við höfum feng ið á undanförnum árum. Það getur drýgt kaupið mikið ef Framh. á 10. síðu. Úr ræðu Sverris Hermanns sonar, form. L.V. /a lþýðunni er það fyllilega Ijóst að skerðing varð á kaupmætti launa, sem sízt mátti, en án aðgerða og sam- skilnings verður ekkert aðhafst. Framh. á bls. 10 legan og lagalegan rétt, — þrátt fyrr það að samtök verzl- unarfólks á íslandi hafi fengið fyllstu viðurkenningu gamalla og gróinna alþýðusambanda á Norðurlöndum sem fullveðja verkalýðssamband, — — og þrátt fyrir það þótt verzlunar- fólk þurfi frekar en flestir aðr- ir á öflugum bakhjarli að halda í baráttunni fyrir bættum kjör- um sinna lægstlaunuðu. Og hverjir eru það, sem hindra verzlunarfólk í að ná rétti sín- um? Hverjir eru það sem leggja steina í götu verzlunarfólks í baráttu þess fyrir bættum kjör- um sínr í? Hverjir eru það sem brjóta lög og rétt á verzlunarmönnum í frumbaráttu þeirra fyrir kjara- bótum? Það eru þeir menn sem eru sannir fulltrúar þeirra aust- rænu erlendu afla sem eru hin einu í heiminum í dag sem skammta mönnum frelsi, skammta mönnum brauð, skammta mönnum rétt til að lifa. Það eru þeir sem af póli- tfsku siðleysi láta sig ekki muna um að fótum troða rétt þeirra launþega í Iandinu, sem eru að hefja baráttuna fyrir velferð sinni. í ræðu sinni sagði Sverrir Hermannsson, formaður Lands- sambands fslenzkra verzlunar- manna m. a.: Fyrir örfáum árum hefði það þótt með öllu útilokað að skrif- stofu- og verzlunarfólk og sam- tök þess ættu aðild að hátíða- höldum verkalýðsins 1. maí. Þá hefði mönnum komið undarlega fyrir sjónir af fulltrúi launþega í verzlunarstétt ætti erindi á málþing verkalýðsins 1. maí. Nú hafa hinsvegar mál, með skjótum hætti, skipazt á þann veg, að fulltrúi verzlunarmanna þykir eiga þangað erindi til jafns við aðra fulltrúa hinna ýmsu verkalýðsfélaga og sam- banda. Fyrir þann skilning og stuðning sem lýðræðisöflin inn- an verkalýðshreyfingarinnar hafa sýnt og veitt samtökum verzlunarfólks í baráttu þeirra fyrir rétti sínum og sinna, þakk- ar verzlunarfólk í dag. Jafnframt strengja verzlunar- menn þess heit að láta aldrei hlut sinn fyrr en þeim hefir tekizt að skipa sér í fylkingar lýðræðissinna innan allsherjar- samtaka íslenzkra alþýðu Al- þýðusambands íslands, í hik- lausri baráttu gegn þeim öflum sem þar ráða ríkjum í dag. Samtök verzlunarfólks eru ung að árum, aðeins tæpra fimm ára gömul. Á þeim skainma tíma hefir þeim þó tek- izt að skipa málum sínum þann veg að samtökin mega heita fullmótuð, mótuð meðþeimhætti að f fyllsta samræmi er við ís- lenzk lög og reglur um stéttar- félög og stéttarsambönd og eiga því vímælalaust rétt á borð Guðjón Sigurðsson. T upphafi ræðu sinnar minntist v Guðjón Sigurðsson, formað- ur iðju, á hið furðulega plagg, sem hinn kommúniski meiri- hluti 1. maí nefndarinnar hefði sent frá sér. Þar væri Atlants- hafsbandalagið fordæmt, en hvergi væri minnzt á hersetu Rússa í leppríkjunum eða nern- aðarbandalög þeirra austan manna. Varanlegar og raunhæfar kjarabætur væru hvergi nefnd- ar, — aðeins heimtað hærra kaup að krónutölu. Allir þekktu vinnubrögð kommúnista í kjara- málum verkalýðsins. I fyrra hefði verkamönnum verið hald- ið f verkfalli vikum saman án þess að þeir fengju neinar raun- verulegar kjarabætur, sem um- talsverðar voru. Efnahagslegur glundroði væri takmark komm- únista í verkalýðsbaráttunni, ekki raunhæfar kj^rabætur. — Hverjir hafa ráðið ferðinni í kjaramálum, spurði Guðjón, hverjir hafa tekið að sér að vera leiðsögumenn á eyðimörlc kjarabaráttunnar og hver hefir árangurinn oft orðið, Úr ræðu Bergsteins Guð jónssonar, form. Frama k undanförnum árum hefir alþýðan borið ugg í brjósti vegna þess óheilla-ástands, sem fyrrverandi ríkisstjómir létu þróast í efnahagslífi þjóðarinn- ar. Með tilliti til þess hefur al- þýðan á degi sínum 1. mai á umliðnum árum krafizt þess, að efnahagskerfi þjóðarinnar yrð' komið á öruggan grundvöll. Hún hefur krafizt þess, að ís- lenzka krónan yrði gerð að raun veruLgum gjaldmiðli, sem al- þýðan og þjóðin í heild ,gætu treyst, og sem hægt yæri að kaupa lífsnauðsynjar sínar fyr- ir og það litla, sem hægt væri að leggja til hliðar af launum sínum og grípa ætti til vegna vanhalda í vinnu eða heilsu myndi ekki rýrna með hverjum deginum sem liði, eða hrörna hraðar en mannslíkaminn Nú spyr alþýðan, er það sem <gert hefir verið í efnahagsmál- um þjóðarinnar samkvæmt kröf um alþýðunnar og vísar það ^rið 1960 sótti Landssamband verzlunarmanna uminngöngu í Alþýðusamb. íslands. Þeirri inntökubeiðni var hafnað og mun sá minnisvarði sem komm- únistar og fylgifiskar þeirra reistu sér þá iengi óbrotgjarn standa. Þessu vildu verzlunarmenn að sjálfsögðu ekki una og sneru sér til dómstólanna í þeirri full- Gtefná lýðræðissinna i kjara- málum eins og hún kemur Bergsteinn Guðjónsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.