Vísir - 02.05.1962, Síða 10
w
VISIR
MiBvikudagurinn 2. ~m m> t
Ræða iergsfeins •••
Framh. af 7. ^iíðu.
Vegna aðgerða ríkisstjórnar-
innar var búið að stöðva hjól-
verðbólgu og upplausnar, og
þar sem þeim áfanga var náð,
þá var það ljóst að möguleiki
væri á næsta leiti fyrir því, að
kaupmáttur launa myndi auk-
ast aftur, en því miður var það
ekki þolað. Því það er stór hóp-
ur manna, allt of stór innan
verkalýðssamtaka okkar, sem
ekki mátti til þess hugsa, að
svo mætti verða, og tóku þá til
þess örþrifaráðs að telja alþýð-
unni trú um að hækkað kaup
væri það eina sem gæti aukið
kaupmátt launa alþýðunnar. En
það vissu þessir menn að er
rangt, það var annað og meira
sem lá þar til grundvallar, það
átti að verða til stjórnmála-
ávinnings þeim til handa.
Þessir menn hugsa hvorki um
velferð alþýðunnar né velferð
þjóðarinnar, heldur einungis
um að reyna að mynda sem
mest öngþveiti innan þjóðfélags
ins sér og erlendum ævintýra-
mönnum til framgangs.
T ýðræðissinnuð alþýða mun
u berjast fyrir hagsmunum
sínum með frjálsri hugsjón í
gagnkvæmum skilningi til vel-
ferðar alþýðunni og þjóðarheild-
inni.
Lýðræðissinnuð alþýða mun
berjast fyrir auknum kaupmætti
launa og atvinnuöryggi.
Hún mun einnig styðja allt
það sem nauðsynlegt er til að
íslenzka þjóðin geti öðlazt nauð
Messtorinn'brýfur •••
Framh. af 4. síðu.
— Nei, það hef ég ekki.
— Hvað finnur þú gagnrýn-
endum okkar helzt til ágætis eða
foráttu?
— Ég vil nú helzt komast hjá
því að svara þessari spurningu,
en eitt get ég þó sagt, að við
eigum leikdómara, sem eiga það
til og víla ekki fyrir sér að
hnupla endrum og eins máls-
grein og málgrein frá erlendum
starfsbræðrum sínum. En þetta
sméhnupl gagnrýnendanna er
barnaleikur hjá gripdeildum leik
stjóranna. Að undanskildum
þeim Gunnari Eyjólfss. og Gísla
Halldórssyni fást íslenzkir leik-
stjórar yfirleitt ekki til þess að
sviðsetja verk eftir hérlenda höf
unda.
— Og hvers vegna ekki?
— Er það ekki augljóst mál?
Þeir treysta sér ekki til þess. Þar
sem þeir hafa ekki leikstjóraein-
tak til að styójast við, þá finna
þeir til vanmáttar síns og úr-
ræðaleysis. Þegar Þjóðleikhús-
stjóra eða Leikfélagi Reykjavík-
ur berast íslenzk verk, sem þeir
hafa fullan hug á að sjái dagsins
Ijós, þá gengur oft erfiðlega að
fá leikstjóra. Þeir þykjast of góð
ir, sumir þessir piltar, til þess
að vinna úr innlendum efniviði.
Þjóðleikhússtjóri hefir átt frum-
kvæðið að því að bjóða hingað
erlendum leikstjórum til þess að
annast leikstjórn, og er það
mjög til fyrirmyndar og verð-
ur vonandi haldið áfram að gera
það. Það er öllum til uppörvun-
ar, ekki sízt íslenzkum leikstjór-
um, sem mundu þá e. t. v. fara
að spjara sig.
Að lokum vildi ég segja þetta:
Enda þótt við eigum marga af-
bragðs leikara, þá eru pær leik-
sýningar, sem hafa haft á sér
fágaðan heildarsvip, teljandi á
fingrum, og er það ekki sök leik-
aranna, heldur leikstjóranna, en
vitanlega stendur þetta allt til
bóta.
synlegan sess innan viðskipta-
bandalags lýðræðisþjóða.
Aðild, sem væri til þess að
tryggja gang atvinnuvega þjóð-
arinnar, atvinnuvegina sem eru
til atvinnuöryggis alþýðunnar
og aukinnar auðsældar þjóðar-
innar.
I’slenzk alþýða harmar að
slíkt ástand skuli ríkja f heim-
inum, að erlent varnarlið skuli
þurfa að hafa aðsetur f landi
hennar, en hún mun ekki láta
glepjast í því máli fremur öðr-
um, og telur nauðsynlegt að
svo verði þar til einræðisöflin
í heiminum sýna, að þau beri
meiri virðingu fyrir mannslíf-
inu á jörðinni, en villidýrum
frumskóganna.
Sendiboðum allra einræðis-
afla vísar fslenzk alþýða á bug
og mun berjast fyrir að halda
fengnu lýðfrelsi og mannrétt-
indum.
Hún mun leggja fram kröfur
sinar á hverjum tíma, til vel-
ferðar sér og þjóðarinnar þegar
hún telur þess þörf, án tillits
til þess hver ríkisstjómin er.
. í dag gerir hún kröfur til
þess, að ríkisvaldið geri allt
sem í þess valdi er að kaupmátt
ur launa aukist, og séð verði
fyrir atvinnuöryggi.
Hún gerir kröfur til þess, að
viðkomandi aðilar gangi nú
þegar til samkomulags f deilu
þeirri, sem nú stendur yfir á tog
araflotanum.
Hún gerir kröfur til þess, að
laun lægstlaunuðu stéttanna
verði bætt.
Hún fagnar lögum um samn-
ingsrétt opinberra starfsmanna.
Það má segja að í starfi al-
þýðunnar skiptist á kröfur og
mótmæli, og er það þá oftast á
framkvæmdavaldið, en í dag
mótmælir alþýðan harðlega því
ofríki miðstjórnar Alþýðusam-
bands íslands, að synja samtök-
um verzlunarmanna um upp-
töku í heildarsamtök verkalýðs-
hreyfingarinnar.
Ræða Sverris <
Framh. at 7. síðu
um, heldur endurtekin heit-
strenging okkar verzlunar-
manna, að aldrei, aldrei verði
eftir gefið eða undan látið síga,
heldur sótt fram þar til fullur
sigur er unninn og verzlunar-
mönnum hefir tekizt að skipa
sér í fylkingar lýðræðissinna
innan allsherjarsamtaka ís-
lenzkrar alþýðu f vægðarlausri
baráttu gegn þeim öflum sem
þar ráða ríkjum í dag.
T andssamband íslenzkra verzl-
unarmanna óskar eftir stuðn
ingi verkalýðsfélaganna. Lands-
sambandinu er lífsnauðsyn á
slíkum stuðningi og heitir að
láta sína krafta koma í móti.
Fyrir dyrum standa allsherjar-
samningar verzlunarfólks í
landinu.
í þeim samningum hlýtur
Landssambar.dið að ná fram
bættum kjörum til handa félög-
um sínum og hækkuðu kaupi
til handa þeim lægstlaunuðu.
Við munum berjast fyrir bætt-
um aðbúnaði og vinnuhagræð-
ingu á vinnustöðvum, fyrir auk-
inni fræðslu og styttri vinnu-
tíma, fyrir aðild að atvinnu-
leysistryggingum en sjálfsagðr-
ar aðil^ar okkar að atvinnuleys-
istryggingum höfum við Iengi
leitáð en ekki fengið.
Verzlunarfólk á þá einlægu
ósk til handa íslenzkum verka-
lýð á þessum hátíðisdegi hans
að samtökum hans megi enn
vaxa fiskur um hrygg, að þau
megi bera gæfu til að stórvaxa
að afli og ábyrgð.
Ræða Guðjóns ••• •
Framh. af 7. síðu.
vöruverðið getur Iækkað um
allt að 30%, eins og sagt var
frá í dagblöðum nýlega um eina
vörutegund, einungis með því
að kaupa vöruna á frjálsum
markaði vestan járntjalds. Um
vörugæðin vita allir og þarf
ekki að fjölyrða um það.
Vísindaleg hagræðing vinn-
unnar á öllum þeim vinnustöð-
um þar sem hægt er að koma
henni við, Iéttir störfin og eyk-
ur afköstin, bæði véla og
manna. Það er grundvöllurinn
AS utan —
Framh. af 8. síðu.
súrkáli, nautaketi, svínaketi,
pylsum, skóm og fataefni.
Leipzig á að vera fagur sýn-
ingargluggi meðan á kaupstefn-
unni stendur. En ef útlendu
gestirnir vilja fara í skemmti-
ferð út fyrir borgina, þá þurfa
þeir að sækja um leyfi til þess,
en fá synjun. Þeir mega aðeins
fara í hópskemmtiferð til Buch-
enwald og Weimar. Til Berlínar
mega menn aðeins aka eftir
einni braut, sem verðir eru méð
fram og bannað er að nema
staðar til að tala við fólkið.
★
Þegar blaðamaðurinn banda-
ríski beiddist leyfis til að mega
aka þó ekki væri nema stytztu
leið til Weimar synjaði lögreglu
foringi honum um það með
þessum orður:
„Þér verðið að skilja að það
er erfitt fyrir menn að vera ein-
ir á ferð í ókunnu landi. Það er
nauðsynlegt fyrir ríkið að vita
hva- þér eruð'-niður kommn.
Hugsið yður t.d. éf bíllinn yðar
bilaði, þá væruð þér í miklum
vandræðum. Það er þessvegna
heppilegra fyrir yður að fara
með hópferðinni."
★
Þó kemur það fyrir að útlend
ingar sjá annað en þeim er ætl-
að að sjá. Það gerðist t.d. 1
sambandi við vörusýninguna
núna, að hollenzk flugvél frá
Sabena-flugfélaginu ætlaði að
lenda með gesti á vörusýning-
una á flugvellinum við Leipzig,
— en vegna snjókomu var flug-
völlurinn þar lokaður og varð
flugvélin að lenda á flugveliin-
um við Dresden. Farþegarmr I
henni sáu óhugnanlega sjón,
sem útlendingum er ekki ætlað
að sjá. Leipzig er ekki fögur
sjón, en hvað er það á rr.óti
Dresden, hún er dauð borg.
Einu sinni var hún ein fegursta
borg Evrópu, en nú liggur hún
í rústum. Það eru 17 ár slðan
hún var lögð í rústir í sprengju
árásum líkt og ýmsar borgir
Vestur Þýzkalands, svo sem
Frankfurt, Köln, Hannover og
Hamborg. En meðan hinar Vest-
ur þýzku borgir hafa risið úr
rústum fegurri og glæsilegti en
áður liggur Dresten enn I rúst-
um 17 árum eftir að styrjöldinni
lauk. Innan um þessa rústaborg
býr þó fólk, en það er eins og
vofur, reikar þögult um strætin
óhreint og illa klætt.
★
Hversvegna er fólkið svona
þögult? Hvað er það að hugsa
um? Þó það sé hrætt við K'yni-
löreglu kommúnista fæst það
stundum til að leysa frá rkjóð-
unni. Það talar um skortinn í
Austur Þýzkalandi.
Lífið er bai itta fyrir einföld-
ustu nauðsynjum. Það talar um
andúð slna á Rússum, sem enn
hafa fjölmennt hemámslið
landinu. Og það sér enga von
framundan. Ástandið batnar ald
rei, heldur er það alltaf áð
versna.
fyrir hærra kaupi. Ákvæðis-
vinna þar sem henni verður
við komið, og margs konar upp-
bótakerfi þar sem láun eru
greidd eftir afköstum er það
sem hlýtur að koma hér til
framkvæmda á næstu árum.
Það fólk, sem hefur sann-
reynt það að hægt er að fá 80
—100% meira kaup með slíku
vinnufyrirkomulagi snýr ekki
aftur inn I tímakaupsfyrirkomu-
lagið ótilneytt.
Sú kauphækkun, sem fæst við
vinnuhagræðingu er raunveru-
leg kjarabót, því sú kauphækk-
un fer ekki inn í verðlag. Sam-
fara vinnuhagræðingu hlýtur að
koma styttri vinnutími fyrir
verkafólkið, meiri tími til tóm-
stundaiðkana og útilífs.
Jjað er aldrei hægt að skilja
svo við kjaramál verkalýðs-
félaganna án þess að minnast á
húsnæðismál og tryggingar.
Það er krafa okkar að hver
einasti verkfær maður og kona
eignist eigið húsnæði. Og það
er skylda atvinnuleysistrygg-
ingasjóðs að veita rífleg Ián á
lágum vöxtum til þess að það
geti orðið.
Lífeyrissjóðir fyrir alla er svo
sjálfsagt mál og svo mikið hef- j
ur verið um það rætt að ég i
skal ekki orðlengja um það. En |
rétt er að veka athygli á því,
að í einu stéttarfélagi, sem búí
ið var að ná fram skyldulífeyr.
issjóði í samvinnu við vinnu-
veitendur eyðilögðu kommúnist
ar sjóðinn og lögðust á móti
honum. Þannig eru þeir til alls
vísir í slnu ofstæki að eyði-
leggja góð mál, sem aðrir ná
fram.
Á þessum hátíðisdegi verka-
lýðsins sameinumst við öll um
að bera fram kröfur um raun-
hæfar kjarabætur og látum
kommúnista ekki kljúfa fylking
ar okkar I sókninni til betri lífs-
kjara. Hver einasti lslendingurl
verður að gera það upp við sig
hvort hann er með eða móti
kommúnistum. Þar er ekkert bil
á milli. Ef launþegar vilja hafa
verkalýðsfélögin pólitísk verk-
færi kommúnistaflokksins, þá
velja þeir um leið verkföll og
öryggisleysi um framtíð barna
sinna. Þeir beinllnis fórna fram-
tíð fjölskyldu sinnar fyrir út-
sendara erlendrar kúgunar-
stefnu.
En þeir sem vilja hafa verka-
lýðsfélögin að hagsmunasamtök
um alþýðunnar, skipa sér í
flokk Iýðræðissinna. Þeir kjósa
bjarta framtlð fyrir fjölskyldur
sínar og sífellt batnandi lífs-
kjör.
Hver einasti sannur Islend-
ingur hlýtur að gera það.
Kommúnistar klufu
einingu verkalýðsins
Kommúnistar efndu til kröfu-1
göngu og útifundar í gær jafnhliða j
útifundi Iýðræðissinna á Lækjar- i
torgi, eftir að þeir höfðu klofið
samstöðu verkalýðsins á þessum
hátíðisdegi hans.
Kröfugangan hófst frá gamla
Iðnskólanum I Vonarstræti og var
gengin venjuleg leið vestur og aust
ur I bæ, komið niður Laugaveg og
Bankastræti. í kröfugöngunni voru
borin spjöld, aðallega með kröfum
varðandi Atlantshafsbandalagið og
Efnahagsbandalagið en nokkur
spjöld um verkfallsmál. Var langt
á milli spjaldanna og hóþurinn
gisinn, sem gekk þar.
Það einkennilega atvik gerðist,
þegar kröfuganga kommúnista
kom niður Bankastræti, að þá var
mannfjöldinn svo mikill á fundi
lýðræðissinna á Lækjartorgi, að
neðri hluti Bankastrætis var fullur
af fólki og ætlaði ganga kommún-
istanna I fyrstunni varla að kom-
ast I gegn niður I Lækjargötuna
fyrr en lögreglumenn komu og
báðu fólk um að hleypa kommún-
istunum I gegn.
Síðan hófu kommúnistar fund á
svæðinu fyrir framan Miðbæjar-
barnaskólann. Aðeins einn hinna
stóru félagsfána, Dagsbrúnarfán-
inn var þar uppi og eitt kröfu-
spjald um hækkað kaup. Eðvarð
Sigurðsson formaður Dagsbrúnar
setti fundinn. Þá tók til máls Jón
Snorri úr Trésmiðafélaginu og fjall-
aði mikill hluti ræðu hans um
Efnahagsbandalag Evrópu, sem
hann taldi eins og aðrir kommún-
istar, að íslendingar ættu að hafa
sem minnst saman við að sælda,
þó I þvl séu mestu og beztu við-
skiptalönd þjóðarinnar.
Næstur talaði Jón Tímótheusson
togarasjómaður, sem krafðist þess
að togaraverkfallið yrði tafarlaust
leyst. Hann hafði síðan þær fréttir
að færa, að málamiðlunartillaga
væri að koma í togaraverkfallinu
og skoraði á togarasjómenn fyrir-
fram að fella allar málamiðlunar-
tillögur!
Slðastur talaði Guðmundur J.
' ''mundsson varaformaður Dags-
•rr og var mjög illyrtur. Hann
>að sklna, með hótunum, að
Dagsbrúnarmönnum yrði att út í
verkfall.á næstu dögum, en bætti
síðan ið að verkföllin væru ekki
eina vopnið sem verkalýðurinn
hefði. Til væri enn áhrifameiri
vopn. Ekki skýrði hann þá hótun
frekar.
Engin samþykkt var gerð og
leystist fundurinn upp, en flestir
fundarmenn fóru yfir á Lækjartorg
og hlýddu á ræður Iýðræðissinna
sem enn stóðu yfir.
Úfifundurinn—
Framh. aí 1 síðu.
haldið utan heildarsamtaka verka-
Iýðsins, og skorar því á alla vinn-
andi menn til sjávar og sveita að
veita þeim brautargengi til að ná
rétti sínum.
tAt Þá bendir fundurinn á, að næg
framleiðsla verðmæta innanlands
og aukning útflutningsframleiðsl-
unnar, sé ein af undirstöðum efna-
hagslegs öryggis þjóðarinnar, og
krefst því þess, að tafarlaust verði
gengið að sanngjörnum kröfum
togarasjómanna, og hinum stór-
virku atvinnutækjum, togurunum,
sköpuð starfsskilyrði og þeir leyst-
ir úr böndum. Um leið mótmælir
fundurinn harðlega hvers konar
óskum, um eftirgjöf á þeim réttind-
um togarasjómanna, sem þeim
hlotnaðist með setningu vökulag-
anna.
★ Þá vill fundurinn að síðustu
vara ríkisstjórn og Alþingi alvar-
lega við hvers konar aðild að efna-
hagsbandalögum, sem hefðu I för
með sér meðal annars, ótakmark-
aðan flutning fjármagns og vinnu-
afls til landsins og réttindi annarra
þjóða innan fiskveiðilögsögu okk-
ar, en að samt sem áður verði höfð
I huga nauðsyn okkar íslendinga
á hagkvæmum viðskiptasamning-
um og niðurfærslu á innflutnings-
tollum við þjóðir V.-Evrópu, og
áfram verði haldið að efla í hví-
vetna vestræna samvinnu.
© Vegna lögbrota Sonny Liston,
hnefaleikakappa, getur ekki orðið
af keppni hans og Pattersons,
heimsmeistarans I þungavigt, en
Liston hefur skorað á ha'-'-
keppni þeirra átti að farr
september. Var þetta ák
nefnd sem fjallaði um mál.„ .0
daga.