Vísir - 24.05.1962, Page 11

Vísir - 24.05.1962, Page 11
Fimmtudagur 24. maí 1962. VISIR n myndasýningu I fyrradag bauð Laugarásbíö fólki á Elliheimilinu Grund til sýn ingar á kvikmyndinni Porgy og Bess. Kaffiveitingar voru á eftir. Um 80 manns, sem þáðu boðið, skemmtu sér hið bezta. Elliheimil- ið Grund þakkar forrððamönnum kvikmyndahússins fyrir ánægju- legt boð. (Frá Elliheimilinu Grund) 1) Þarna rís hið dularfulla hof , eins og 20 hæða hús í myrkasta frumskóginum. 2) Detta nú af mér. Hvað er í þessum húsum, Rip? 3) O, ekkert nema lík af nokkr-j fórnað var fyrir þúsund árum. um Maya-prestum og menn sem 11-2.4- ! 144. dagur ársins. \æturlæknii ei i slysavarðstof- unm. stmi 15030 Næturvörður lyfjabúða er þessa viku í Ingólfs Apóteki, Aðalstræti 4, gengið inn frá Fischerssundi, sími 11330. Holts- og Garðsapótek eru opin alla virka daga frð k: 9 — 7 stðd og ð taugardöguro kl 9 — 4 síðd og á sunnudögum kl 1—4 stðd Neyðarvakt Læknafélags Reykja- vfkur og Sjúkrasamlags Reykjavík- ur er kl. 13-17 al!a daga frá mánu- degi til föstudags Sími 18331 Úfvarpið Fimmtudagur 24. maí. Fastir iiðir eins og venjulega. 18.30 Óperulög. 20.00 Af vettvangi dómsmálanna (Hákon Guðmunds- son hæstaréttarritari). 20.20 Tón- leikar. 20.35 Lestur fornrita: Eyr- byggja saga, XXII. (Helgi Hjörvar rithöfundur). 20.55 íslenzkir org- anleikarar kynna verk eftir Johann Sebastian Bach, X. 21.25 Or ýms- um áttum (Ævar R. Kvaran leik ari). 21.50 Söngmálaþáttur þjóð- kirkjunnar (Dr. Róbert A. Ottós- son söngmálastjóri). 22.10 Garð- yrkjuþáttur: Jón H. Björnsson skrúðgarðaarkitekt talar um skrúð garða. 22.30 Harmonikuþáttur: Dregin saman úrvalslög úr eldri þáttum (Högni Jónsson og Henry J. Eyland). 23.30 Dagskrárlok. Nemendasýningar skólanna S.l. laugardag og sunnudag voru sýningar i skólunum hér í bæ á námsárangri nemenda, eins og venja er á vorin í lok skólapróf- anna. Það ,sem sýnt var, leiddi í tjós ágætan árangur af verklega nám- inu, svo sem að stúlkurnar í gagn- j fræðaskólunum eru orðnar slyng- j ar saumastúlkur, því að þarna | voru kjólar og dragtir og fleiri j flíkur, saumaðar af þeim með til- : ! sögn kennara, en auk þess prýðis j I gerðar hannyrðir o.m.fl. Að þessu I sinni eru sýningarnar í skólunum tengdar 100 ára afmæli samfellds ; skóla í Reykjavik, því að hann I komst á fót 1862, en þó er á þeim i aðeins sýndur námsárangur. Hins ! vegar er í undirbúningi sérstök söguleg sýning í samstarfi við skólana og verður hún í byrjun næsta mánaðar í Miðbæjarbarna- skólanum. Sjómannadagurinn Sjómannadagsráð Reykjavíkur biður þær skipshafnir og sjómenn sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á Sjómannadaginn, sunnu daginn 3. júní nk. að tilkynna þátt tökuna sem fyrst í síma 15131. Gengið 1 Kanadadollai 41,18 1 Bandaríkjadollar __ 43,06 1 Sterlingspund 120,97 10C Danskar krónur 625,53 100 Norskar krónur 603,82 100 Sænskar krónui 834,00 100 Finnsk mörk 13,40 100 Nýi franski fr. 878,64 100 Belgískír fr. 86,50 100 Svissn. fr. 997,46 100 Gyllini 1.194,04 Séfnin Minjasarn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúm 2 opið daglega trá kl 2 til 4 e h nema mánudaga Þjóðminjasatnið er opið sunnu j dag priðjud., fimmtud. og iaug ardag ki. 1.30 -4 e. h. Ameriska Bókasafnið, Laugavegi í3 er opið 9 — 12 og 12— 18 þriðju- I dagr og fimmtudaga Listasafn Einars Jónssonar er op ið á sunnudögum og miðvikudög- um frá kl. 1,30-3,30. ræknibókasafn IMSI, Iðnskólan- um: Opið alla virka daga kl. 13 og 19 — Laugardaga kl. 13 — 15 Bókasafn Kópavogs: — Otlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum. Kosn ingaskrifstofa Sjálfstœðisflokksins I er í Grófin 1. Skrifstofan er opin alla daga kl. 10—10. i V t Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband 1 N við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar varðandi kosn- ^ ingamar. ( \/ i Athugið hvort þér séuð á kjörskrá i síma 20129. 1 \/ > Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk, sem verður fjar-1 ■ verandi á kjördag innanlands og utanlands. ) \/ í Símar skrifstofunnar eru 2C126—20127. Þessi mynd er úr kvikmynd- inni „Viltu dansa við mig?“, sem franska leikkonan Birgitte Bardot og Henri Vidal fara með aðalhlutverk í. Tal er á frönsku, en texti á dönsku. — Kvikmyndin er fyrirtaks dægra stytting og hefur verið sýnd við ágæta aðsókn í hartnær hálfan mánuð. „Tóbaksmaður" skrifar párinu: Ég býst ekki við, að það sé til nokkurs að vera að kvarta yfir því, að hér virðist lítið um það Vinnið að sigri Sjálfstæðisflokksins ► ALLT Sjálfstæðisfólk í Reykjavík er hvatt til að' starfa fyrir sjálfstæðisflokkinn, bæði á kjördegi og fyrir kjördag. Skráning sjálfboðaliða fer fram í Sjálf- stæðishúsinu kl. 9—12 og 13—19, og á hverfaskrif- stofum Sjálfstæðisflokksins frá kl. 13—19. ► FÖLK, sem vill leggja Sjálfstæðisflokknum lið sitt I f kosningabaráttunni, er beðið um að láta skrá sig| sem fyrst. OH, JUST BOPIES OFMAYAN PRIESTS—ANP HUMAN SACRIFICES BURIEP WITH THEM 1,000 YEARS A60/ Hann er vanur að flýja þegar ég helli fullri vatnsfötu yfir hann, en það gagnar víst ekki f kvöld. Pípulagningamenn Borgarráð samþykkti fyrir skemmstu að löggilda eftirfarandi menn til að standa fyrir pípulögn- um í borginni: Ingibjartur Þor- steinsson, Bólstaðarhlíð 33, Berg- þór Jónsson, Týsgötu 4, Ólafur M. Pálsson, Langagerði 52, Ásgeir Magnússon, Hæðargarði 32, Ás- mundur Guðbjörnsson, Bárugötu 33 og Finnbogi Erlendsson, Sól- heimum 33. hugsað, að hafa ávallt-á markaðn- um þær tóbaksvörutegundir, sem menn eru búnir a venja sig á, og þegar ég segi, að til lítils muni að kvarta, er það vegna þess, að hér er engin samkeppni, Tóbakseikna- sala rlkisins einráð. Hér var reyktóbakstegund nokk- ur orðin all vinsæl af mörgum, Georg Washington. Svo hvarf hún af markaðnum og hefur ekki sést síðan. Komið hefur fyrir að vin- sælar sígarettutegundir hafa geng- ið upp, og kunna margir því ávallt illa sem vonlegt er, að geta ekki fengið þá tegund, sem þeir hafa vanið sig á og þvi helzt vilja. Og þá eru það vindlarnir. Vikum saman voru Roi Tan vindlarnir (minnsta eða minni stærðin) ófá- anleg og svo mætti lengi telja. — Sér Tóbakseinkasalan sér ekki hag í því, að jafnan séu á boðstólum þær tóbaksvörutegundir, sem út- gengilegar eru og fólk vill geta fengið keypt á öllum tímum — eða er þetta blátt áfram ekki talið skipta nemu máli, vegna þess að samkeppnin er engin? Spyr sá, sem ekki veit. — Tóbaksmaður. Gamla fólkið á kvik- l ( í. í 1 i L 1 I I t \ 1 I I l I I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.