Vísir - 28.06.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 28.06.1962, Blaðsíða 6
VISIR Fimmtudagur 28. júní 1962. Ford Zephyr ’57, skipti á eldri Ford Fairline ’56 4ra dyra 8 cyl Lincoin ’54 lítið keyrður einka- bíll Ford ’54 4ra dyra 8 cyl Ford ’51 2ja dyra Ford Tuunus ’55 station Chevroiet ’56 8 cyl 4ra dyra sttion Chevrolet ’47 2ja dyra sportbíll 1 mjög góðu lagi Austin 10 ’46 toppbíll Ef þér viljið kaupa bíl, selja bíl eða hafa bíla- skipti, þá hafið samband við okkur. Gamla JiílasaBcsi Rauðará, Skúlagötu 55. Simi 15812. SELUR - Multipla ’60 Volkswagen ’61 með stöðvar- plássi. Skoda 1200, mjög góður blll, hagkvæmt verð. Skoda Station 1201 ’58. Fiat Station ’57. Fiat 1400 ’57, selst fyrir gott, vel tryggt fasteignabréf, kr. 70 þús. Morris ’50, góður bíll, kr. 38 þús. Chevrolet '54 selst gegn góðu fasteignabréfi, 4—5 ára. Buick ’52, kr. 40 þús., útborg- un 10 þús. Samkomulag um eftirstöðvar. Humber ’50, selst með 1 þús kr. riiánaðargreiðslum. Fiat 1800 ’60, kr. 125 þús. út borgaðar. Fallegur bíll. Garmar.dia ’57. Verð samkomu lag. Opel Record ’61 og ’62. — Vei tryggt fasteignabréf. Ford Taunus ’61, samkomulag. Ford Taunus '62, 160 þúsund útborguð. Höfum kaunpendur að Volks wagen bflum, árg. ’60—’62. Gjörið svo vel að skoða bílana Þeir eru á staðnum. BIFREIÐASALAN Borgartúni 1, simi 18085, 19615 Helmasimi 20048. Skrifstofuhúsnæði til leigu rúmgott skrifstofuhúsnæði á Vestur- götu 10 frá 1. sept. n.k. Uppl. gefnar á staðnum eða í síma 17797. Geir Zoega, Vesturgötu 10. Heimdallarferð verður farin austur fyrir fjall n. k. laugardag kl. 2 e. h. Lagt verður af stað úr Valhöll og ekið í Hveragerði, þar sem Mattías Sveinsson, sveitarstjóri, sýnir þátt- * takendum merkustu gróðurhúsin. Þaðan verður ekið á Selfoss og Mjólkurbú flóamanna skoðað. Á Selfossi verður sameiginleg kaffidrykkja með þátttakendum og ungum sjálfstæðismönnum úr nágrenninu. Þar mun Þór Vilhjálmsson, formaður S. U. S., flytja stutt erindi um starfesmi samtakanna. Síðan verður ekið í Stei- grímsstöð og hún skoðuð undir leiðsögn. Kvöldverð- ur snæddur í Valhöll á Þingvöllum og komið verður til baka milli kl. 10,30—II um kvöldið. Miðar eru seldir á skrifstofu Heimdallar í Valhöll, upplýsingar í síma 17100 og 18192. Stjómin. Tilkynning Nr. 7/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum: -»§ í aaunoii rnjd ‘3V £ngov ,hrnua I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna: Eftirvinna: Næturvinna: Sveinar . . . kr. 47.95 kr. 74.75 kr. 90,05 Sveinar m/framhaldsprófi og verkstjórar . kr. 52.75 kr. 82.25 kr. 99.05 Verkstjórar m/fram- haldsprófi . i kr. 57,55 kr. 89.70 kr. 108,05 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari, sem því nemur. II. Vinna við raflagnir: Dagvinna: Eftirvinna: Næturvinna: Sveinar . . . kr. 44.40 kr. 9.30 kr. 83.50 Sveinar m/framhaldsprófi og verkstjórar . . kr. 48.85 Verkstjórar m/fram- kr. 76.25 kr. 91.85 haldsprófi . . . kr. 53.30 kr. 83.15 kr. 100,20 Reykjavík, 27. júní 1962. Verðlagsstjórinn. Tilkynning Nr. 8/1962. Verðlagsnefnd hefur ákveðiö, að verð hverrar seldrar vinnustundar hjá pípulagningamönnum megi hæst vera, sem hér segir: Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar ........ kr. 47,65 kr. 74,10 kr. 89,60 Aðstoðarmenn . . kr. 39,95 kr. 58,45 kr. 71,30 Verkamenn ... kr. 39.25 kr. 57.45 kr. 70.10 Vefkstjórar . . . kr.52.4C kr. 81.50 kr. 98.55 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. Reykjavík, 27. júní 1962. Verðlagsstjórinn. Félag 'islenzkra bifreibaeigenda Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 15659. Orðsending til bifreiðaeigenda: Vegaþjónusta F. I. B. hefst í júní- mánuði og^ verður veitt sku^dlausum félagsmönnum ókeypis. Hin nýjú félagsmerki fást nú á skrifstofunni. Auk þess annast skrifstofan útgáfu ferðaskírteina (Carnet) fyrir blfreiðir. Sala alþjóðaskírteina og sala ÍS merkja á bifreiðir eru á afgreiðslu Ökuþórs. Lög- fræðileg aðstoð og tæknilegar uppl. veittar félags- mönnum ókeypis. Uppl. í skrifstofunni Austurstræti 14, 3. hæð. SímA5659. Gerist meðlimir í Félagi ísl. bifreiðaeigenda. Inntöku- beiðnum veitt móttaka í síma 15659 alla virka daga kl.i 10—12 og 1—4 nema laugardaga kl. 10—12. FÉLAG ISL. BIFREIÐAEIGENDA Austurstræti 14. 3. hæð Sími 15659. Jarðýta til leigu. Uppl. í síma 24078 eftir kl. 8 á kvöldin. VERKTÆKNI H.F. Eignarlóðir í miðbænum Til sölu eru tvær samliggjandi eignarlóðir, samtals ca. 1200 ferm. að stærð, við Suðurgötu, — ef við- unandi kaupverð fæst. Á hvorri lóð er tvílyft timburhús. Tilboð sendist undirrituðum sem gefur nánari uppl. GUNNAR ÞORSTEINSSON, hæstaréttarlögmaður. Útsala á skófatnaði Fyrsta fiokks skófatnaður é sérlega hagstæðu verði Allt á að seljast. — Gerið góð kaup SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR Aðalst 8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.