Vísir - 13.07.1962, Blaðsíða 3
VISIR
Föstudagur 13. júlí 1962
'
,VA\ t' :
Kvikmyndun sögunnar „79
af stöðinni“ heidur áfram dag
hvern af miklum krafti. Fyrstu
tvær næturnar var kvikmyndað
á Borgarbilstöðinni, þá suður i
Keflavík, á leiðinni þangað og
á Vellinum. Eitt atriði var tek-
ið hjá benzínstöðinni við
Hlemmtorg og er mynd af þvi
hér á síðunni, þar sem Ragnar
bílstjóri (Gunnar Eyjólfsson)
situr undir stýri í bíl sinum, þá
rennir annar bíll upp að honum
og biður ckillinn hann að útvega
flösku af áfengi og fara með
hana í tiltekið hús í bænum.
Það gerir Ragnar, og þá kemst
hann fyrst að því, að ástkona
hans er „í ástandinu**, er kom-
in í tygi við Ameríkana. Svo
kemur að því að Ragnar á-
kveður að halda heim — norð-
ur í Skagafjörðinn sinn og vel-
ur að stytta sér leið urn Þing-
velli og Uxahryggi, og þar var
einmitt verið að kvikmynda í
fyrradag, og hinar myndirnar á
siðunni eru frá því, teknar á
Uxahryggjum. Á einni þeirra
sést bíll Ragnars aka yfir á, og
þar verður kvikmyndatökumað-
urinn að knékrjúpa í ánni til að
mynda bílinn úti í vatninu.
'
MYNDSJ
;
• ....---------------------- --------------
mmm
\