Vísir - 13.07.1962, Qupperneq 4
VISIR
Föstudagur 13. júlí 1962.
Í
í
i
:í
í
.■ ---------------------------- -------------------------- —
■| Flogið inn yfir ísbreiðuna. Það er ekki samfelld íshella heldur sundurlausar jakabreiður með Nokkru eftir að flogið er inn yfir isbreiðuna sást dökk rönd
I; vökum á milli. Einstöku borgarísjakar synda inni í þessari jakahrönn, og gnæfa upp úr henni, rísa upp úr henni í norðri, fyrst var hún lág og óskýr, en
% i_____'x»___x'___i—Króft tAl/ Knn 5 c|<t ctvríu*i tnvnrl ntr hn cánct Knt* coaKrntt nr»
hvítir og tígulegir. /
Það var að morgni
hins 1. júlí sl., að mér
hafði verið sagt að koma
kl. 6.45 árdegis í flug-
stöðvarbyggingu Flug-
félags íslands á Reykja-
víkurflugvelli. — Hálfri
stundu síðar átti að
leggja af stað til Kulu-
suk á Grænlandi.
Mér var reyndajr'sagt að ég
skyldi síma út á flugvöll
nokkru áður til að vita vissu
mfna um það- hvort yrði flogið
eða ekki. Það gat verið vont
veður í Grænlandi.
Ég vaknaði klukkan 5 og
klæddi mig. Úti var útsynnings
skúraveður, grátt í lofti en ljó~
aði undir. Ég spáði með sjálfum
mér batnandi veðri.
Klukkan 6,20 hringdi ég út á
flugvöll. Það hafði verið þoka
og súld í Kulusuk um sexleytið
og ekki flugfært. En það átti
að athuga það bráðum aftur
Ég skyldi hringja eftir 10 mín-
útur.
Klukkan 6,30: Er það Flugfé-
lag íslands? Það er Grænlands-
fari sem talar. Er flugfært. —
Við vitum það ekki enn. Gjörið
svo vel að hringja eftir 10 mín-
útur.
Klukkan 6,40. Flugfélagið!
Hvað er að frétta frá Græn-
landi? Verður flogið? — Það er
enn ekki ákveðið. Viljið þér
vera svo góður að hringja aftur
eftir 10 mfnútur.
Klukkan 6,50. Hvernig er það
með Grænlandsflugið? Verður
nokkuð af þvf f dag? — Viljið
þér bíða andartak. Það var súld
þar í morgun. Við vitum ekkert
nánar. Gjöra svo vel og hringja
eftir 10 mfnútur.
Klukkan 7,00. Eigum við að
fara -ða ekki. Ég fer að hátta
og sofa aftur ef ekkert verður
úr Grænlandsfluginu. — Við
bíðum enn eftir veðrinu það-
an. Það hlýtur að koma á hverri
mínútu Þér skuluð hringja eftir
10 mfnútur.
Klukkan 7,10. Nú hringi ég
ekki oftar út af Grænlandsflug-
inu. Ég verð öreigi út af um-
framsímtölum ef þessu heldur á
fram. Nú getið þér hringt til
mín ef flogið verður. Ég fer að
sofa. — Gjörið svo vel að
hringja eftir 10 mfnútur. Andar
tak! Það var að koma skeyti.
Það verður flogið. Gjörið svo
vel að mæta eins og skot.
Og auðvitað mætti maður
eins og skot. Ég hafði flogið til
Meistaravíkúr í fyrra og Eiríks-
fjarðar í hitteðfyrra og f bæði
skiptin orðið svo hrifinn af nátt
úrufegurðinni að ég hafði á-
kveðið að panta far með fyrstu
hópferðinni, sem farin yrði til
Kulusuk. Þangað höfðu verið á-
kveðnar þrjár hópferðir með
skemmtiferðafólk frá íslandi f
sumar. Þetta var sú fyrsta.
róms og sögusagna um Gunn-
bjarnarsker að Eiríkur rauði
hóf landaleit í vesturátt „að
leita lands þess, er Gunnbjörn,
son Úlfs Kráku sá er hann rak
vestur um ísland, þá er hann
fann Gunnbjarnarsker.“ Afleið-
ing þessarar leitar varð sfðar
fundur Grænlands Og Ameríku
merkasti viðburður í siglingum
Islendinga — og norrænna
manna í heild — bæði fyrr og
síðar.
Hvort Krosseyjar og Gunn-
margar srnærri". Sagnir herma
um Látra-Klemenz, sem varð
fyrir „Valdsmanna aðþreng-
ingu“ og skaut sér í skip með
Engelskum, sem fóru með hann
til Gunnbjarnareyja. Þar hlóðu
þeir bát með geirfugl, en ekki
gátu þeir séð stærð eynna.
í Skarðsárannál segir enn-
fremur: „Næsta margar frásagn
ir og merki eru sönn og viss :il
að Gunnbjarnareyjar eru til og
sjást í beztu sjóarsýn, úr hellu-
gati eða skarði einu. Sú hella
ÞORST. JÓSEPSSON:
KROSSEYJAR
og íbúarnir þar
En hvað er Kulusuk? Hvar er
hún og hvað er merkilegt við
hana?
Það eina sem ég vissi merki-
legt við Kulusuk var það að
þar hafði bjarndýr ráðizt á kerl
ingu . vetur og flett af henni
höfuðleðrinu. Þar með var
landafræðikunnáttu minni lok-
ið. Seirina fræddi Þórhallur Vil
mundarson prófessor mig á þvi
að Kulusuk myndi sennilega
vera hið sama sem forfeður okk
ar og landkönnuðir kölluðu
Gunnbjarnarsker eða Krosseyj-
ar. Þarna bættist mér mikil)
fróðleikur
Ef þessi tilgáta er rétt — og
það eru margir sem keppast
um að sanna að svo sé, ia.‘
jafnvel skrifað um það heilar
bækur. — Þá er Kulusuk einn
allra merkasti staður á öllu
Grænlandi. Það er vegna or j-
bjarnarsker sé eitt og hið sama
er ekki örugglega vitað, en iík-
ur þó miklar til svo sé, en sum-
ir telja þó að Gunnbjarnarsker
sé aðeins ein Krosseynna. Heim
ildir um þær eru ekki miklar,
en nokkrar þó og mestar 1
Landnámu, Annál Björns á
Skarðsá og Grænlandslýsingu
fvars Bárðarsonar.
í Landnámu segir frá þvi er
þeir Snæbjörn galti og Styr-
björn fóru að leita Gunnojarn
arskerja og fundu þau. Þar
fann Styrbjörn fjársjóð í kumli
að því er Landnáma hermir pa>
höfðu þeir síðan veturvist
Sagt er að Björn Jórsalafar
hafi komið við I Gunnbjarnar
skeri í Grænlandsferð sinni —
Fóru menn út á stærstu eyna
og sáu þá 16 bæi „en þorðu
ekki að koma. Þar skyldu hafa
verið fimm stórár eyjar. all-
er uppreist af fyrri mönnum á
sjóarfjalli þvi er Rítur heitir,
og liggur við ísafjarðarmynni."
Björn annálsritari telur líkleg-
ast að engelskir muni færa í-
búnum á Gunnbjarnarskeri vist
ir og aðrar lífsnauðsynjar.
Krosseyjar koma miklu
seinna við sögu heldur en Gunn
bjarnarsker og annálsritarar
hafa vafalaust talið það allt aðr
ar eyjar heldur en Gunnbjarn-
arsker, enda þótt seinni rann-
sóknir og tilgátur bendi til að
þær séu/ hvor tveggja eitt og
hið sama Björn á Skarðsá segir
að fjórar stærstu eyjarnar liggi
í kross, umhverfis þær séu há
björg, fugli þakin. Aðdýpi sé
þar nóg og góðar hafnir fyrir
skip. Björn kveður þær liggja
vestur 1 hafi undan Látrabjargi
eða á svig við Patreksfjarðar-
og Tálknafjarðarmynni, en ekki
í
i
brátt tók hún á sig skýrari mynd og þá sáust þar sæbrött og
mikil fjöll. Þetta var Grænlandsströnd.
ASV.yAVAW^W[V.WA\VAV,W.VA%SV^V.V.V.VA’Ó.V.rr,%^>,V.V.V,VAV,’.%V,V.V.V.V.'.Y.-,V,Vr.-
V
hvað sfzt þessi staðsetning
bendir til þess að hér geti ekki
verið um aðrar eyjar að ræða
heldur en Kulusuk. Þá segir
Björn enn fremur að Eeggert
Hannesson lögmaður hafi vljað
leggja eignarhald á Krosseyjar,
því það sæist til þeira af Látra-
bjargi(!). Oft hafi verið til um-
ræðu að byggja þær þótt undan 1
hafi dregizt. í Grænlandslýs-
ingu ívars Bárðarsonar, sem er
ein síðasta og gagnmerkasta |
heimild uiri Grænland á meðan «
norrænir byggðu það, segir l
hann að Krosseyjar hafi heyrt ’
undir Garðabiskupsstól og þang •
að hafi menn farið úr íslend- J
ingabyggðum á Vesturströnd- •
í veiðiferðir, einkum til bjarn-
dýraveiða. Tilgáta er að nafnið ’
Krosseyjar sé þannig tilkomið «
að Garðabiskup hafi látið setja J
upp kross á eynni, en ekki af •
því að eyjarnar myndi kross.
Þetta er í stærstum dráttum J
þau afskipti sem íslendingar »
höfðu til forna af Kulusuk — [
ákvörðunarstaðar okkar í dag. J
Ferðahópurinn, sem mættur •
var á flugvellinum klukkan rúm J
lega 7 að morgni þess 1. júlí •
var næsta sundurleitur. Tveir J
voru þar íslenzkir fararstjórar, •
þeir Þórhallur prófessor og !
Björn sagnfræðingur Þorsteins- '
son, tveir aðrir íslenzkir far- •
þegar, annar þeira ég, talsvert '
af Dönum, enskum kerlingum J
á hælaháum skóm, sem voru >,
þar með bændum sínum, einn J
eða fleiri Ameríkumenn, einn *|
Norðmaður og einn Þjóðverji. *
Eftir að við vorum komnir J
inn í flugvélina, búið að gang- »|
setja hreyflana og við biðum J
þess með mikilli eftirvæntingu •!
að hún hsefi sig á loft, var okk-
ur tjáð með engilsrödd J
flugfreyjunnar að við ættum »!
að gera svo vel og labba út, J
flugvélin væri biluð.
Hugguleg Grænlandsferð eða í;
hitt þó heldur!
Þettq gaf þó aðeins. tilefm jl
til þess að fá sér heitan kaffi-
sopa á flugbarnum og hug- ;■
leiða hver yrðu endalok þess
manns, sem settist upp í Dilaða
flugvél. Svo kom að því að J
okkur var skipað að fara aftur «!
upp í sömu flugvélina — þá J
Frh. á 6. síðu. '!
*«
ÍAWiVMV.W.'iV.V.vSVA
ífléi