Vísir - 13.07.1962, Blaðsíða 5

Vísir - 13.07.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. júlí 1962. V'iSIR Vísindamenn á ráðstefnu. BÍLSTJÓRINN BLIND- AÐIST AF SÓLINNI ' Á miðvikudaginn varð slys í Bolungarvík. Gerðist það að morgni milii kl. átta og níu, að jeppabifreið frá Tröð í Bolungar vik var ekið á girðingu vegna þess að bílstjórinn blindaðist af fylgi sitt aðeins lítið eitt, því að i almennu þingkosningunum sigruðu þeir með tæplega 2000 atkvæða meiri hluta. En þá kepptu aðeins kratar og íhaldsmenn. Nú tók Frjáls- iyndi flokkurinn þátt í kosning- unni og hlaut álíka og íhalds- flokkurinn i almennu þingkosn- ingunum, en fylgi hans hrakaði stórlega. Frambjóðandi krata hlaut nú 11.274 atkvæði, Frjálslynda flokks- ins 9.326 og íhaldsflolcksins 6.578. Um 61% kusu. — Þátttaka í aukakosningum er nær alltaf mun minni en í almennum þingkosning- um, og stjórnarflokkur fer oft bet- ur út úr almennum kosningum en aukakosningar benda til, en samt er talið, að stöðugt fylgistap í hverri aukakosningunni af annarri í seinni tíð sýni svo, að ekki verði um villzt, að íhaldsflokkurinn verði að gera mikið átak til þess að treysta fylgi sitt. sól. Gekk girðingarspeli við þetta inn úr bílnum. Auk bflstjórans var í jeppan- um ung kona, Jóhanna Þorkels- dóttir, og slasaðist hún tölu- vert við það að staurinn slóst í hana. Var konunni þegar ekið til héraðslæknisins í Bolungar- vík og síðan á sjúkrahúsið á ísafirði. Hafði hún hlotið slæm- an innvortis áverka. Bifreiðarstjórinn, Grétar Magn ússon, slapp að mestu ómeidd- ur. Bíllinn skemmdist töluvert, m. a. brotnuðu f honum rúður. Fyrirlestur iifreiðln — Framh. af bls. 16. Flýtti Carlsen sér í sfma og gerði lögreglunni aðvart, jafnframt fór sjúkrabifreið á staðinn og flutti hinn slasaða á slysavarðstofuna. Kristmundur tjáði Vísi í morgun að bifreiðin sem þarna fór út af, hafi sýnilega verið á austurleið og muni henni hafa verið ekið með ofsalegum hraða. Þegar hún er komin rétt upp fynir þar sem mal- bikinu á veginum sleppir, vestan megin í Selásnum, verður beygja á veginum, en þá beygju hafði öku- maðurinn gleymt að taka. Þarna fer bíllinn út af veginum og veltur unz hann lendir á jarðföstum steini, tekst þá á loft og flýgur 6 fyrirlestrar.. Framh. af bls, 1. breytingar þær, sem orðið hafa á honum. Jóhannes Rasmussen hélt fyrir- lestur um jarðfræði Færeyja og Eric Hultén einn þekktasti jarð- fræðingur sem hér er á þessari ráð- stefnu ræddi um jurtafræðileg ræddu um botn Atlantshafsins og sambönd Norður-Atlantshafsins. Að lokum hélt Carl Lindroth fyrirlestur um vandamálið sem var á sambandinu milli síðari tíma landa og hafsvæðisins í norðri. 1 heild byggðust fyrirlestrar þessir á rannsóknum á jarðfræði- legu sambandi milli Ameríku og Evrópu. Fjölmennt var á ráðstefn- unni £ morgun, en það skal tekið fram af gefnu tilefni að öllum er frjálst að sækja fyrirlestrana og fylgjast með ráðstefnu þessari. Við setningu hennar £ gær voru ekki mættir 14 af þátttakendunum, þar sem þeir höfðu tafizt af óvið- ráðanlegum orsökum. Komu þeir hins vegar sfðar um daginn og voru viðstaddir þegar Osvald Kundsen bauð öllum þátttakendum að sjá kvikmynd slna af Öskjugos- inu og öðru. Vakti sú kvikmynda- sýning mikla og almenna hrifningu. 50 þús. — Frh. af 16. siðu: ússon AK 800 mál. Hagbarður 700 mál. Sigurður SI 1100 mál. Halkion 850 mál. Heimir 600 mál. Smári 700 mál. Bergvfk 600 mál. Gissur hvíti 600 mál. Álftanes 400 mál. Heiðrún 650 mál. Birkir 850 mál. Ófeigur II 900 mál. Seley 1100 mál. Hannes Hafstein 650 mál. Heimir SU 850 mál. Höfrungur II 1800 mál. Guðbjörg ÓF 700 mál. Bjarmi 150 tn. Bergur VE 200 tn. Vanur RE 100 tn. Sveinn Guðmundsson 600 mál. Blíðfari 750 mál. Gylfi 100 tn. Svanur IS 800 mál. Harald- ur AK 113 tn. Ólafur Magnússon EA 1400 mál. Steinunn 800 mál. Skfmir Ak 1200 mál. Rifsnes 950 mál, Viðir SU 850 mál. Mimir IS 950 mál. Ársæll Sigurðsson II 1200 mál. Hringver 800 mál. Friðbert Guðmundsson 700 mál. Gunnvör 600 mál. Freyja IS 750 mál. Guð- bjartur Kristján 1000 mál. Fagri- klettur 900 mál. Pálina 1250 mál. Guðrún Þorkelsd. 1100 mál. Vatt- arnes 1100 mál. Rán SU 700 mál. Sigurfari VE 550 mál. Reykjaröst 500 mál. Sigurfari BA 200 mál. Helga RE 1200 mál. Stígandi VE 700 mál. Guðný IS 700 mál. Heima- skagi 850 mál. Macnuilan — Framh. af bls. 16. rylgis flokksins að undanförnu. Aukakosningin fór r'ram í kjör- dæmi í Leicester og héldu kratar þingsætinu með rúmlega 2000 at- kvæða meirihluta og höfðu aukið Undanfarin 10 ár hefur kristni- boðsflokkurinn Vorperla gengizt fyrir kvöldsamkomu í Laugarnes- kirkju eitt kvöld vor hvert. Ýmissa orsaka vegna hefur það dregizt að þessu sinni .En nú efnir Vorperla til kristniboðssamkomu í Laugar- nesskirkju kl. 8.30. / Aðalræðumaður verður norski stórþingmaðurinn Dahl Goli, sem er mjög eftirsóttur og mikils met- inn prédikari í heimalandi sínu og víðar. Sáldin — Framh. af bls. 1. austanlands en nokkru sinni fyrr. Á Seyðisfirði og fleiri stöðum eystra, eru nú þelmingi fleiri sölt- unarstöðvar en I fyrra. Fjögur skip höfðu tilkynnt til Seyðisfjarðar í morgun að þau kæmu inn með síld, sem útlit var fyrir að mætti salta. Tvö skip, Stokkvik og Lúðvík, eru nú að taka síld á Seyðisfirði til flutnings og norður í bræðslu. Lít- ilsháttar bilun varð á umskipunar- útbúnaðinum í nótt. Sex skip bíða i nú inni á Seyðisfirði með 800 til 1000 mál hvert af sfld, sem á að flytja norður. 4 metra í loftinu án þess að koma nokkurs staðar við. Kemur þá eftir öllum sólarmerkjum að dæma beint niður á afturendann hefst þá enn á loft og endasendist þannig að hann kemur niður á framend- ann, steypist síðan yfir sig og stöðvast á réttum kili á vír- og net girðingu, sem er um 40 metra utan við veginr.. í bifreiðinni var einn maður. — Hann gat skýrt svo frá við lögregl una í morgun að hann hafi ekkert vitað af sér frá því er bíllinn valt og þar til að hann rankaði við einhvern tíma seinna. Lá þá fyrir framan bifreiðina með hægri hend ina fasta undir stuðaranum. En þar sem þarna var moldarjarðveg- ur tókst honum með vinstri hendi að grafa moldina frá og Iosa um handlegginn. Að þvi búnu gat hann skreiðzt upp á veginn og lagðist niður á hann við syðri vegbrún. Þar lá hann, rænulítill og orðið nokkuð kalt þegar Carlsen kom að honum seint í nótt. Ekki kvaðst hann geta gert sér neina grein fyrir því hve lengi hann hafði leg- ið þarna. Lögreglan italdi manninn hafa verið undir áhrifum áfengis, enda viðurkenndi hann að hafa neytt þess. Aðspurður kvaðst hann gizka 5 á að hann hafi ekið með 90-100 km. hraða. Hinn slasaði ökumaður var flutt ur í slysavarðstofuna og þar var hann enn til rannsóknar fyrir há degið í morgun. Læknar töldu hann þó ekki mundu vera brotinn eftir fyrstu athugun að dæma. Bifreiðin er hins vegar öll í klessu og gjörsamlega ónýt að þvi er lög reglan taldi. Kvaðst Kristmundur ekki trúa öðru en þvi að þarna hefði banaslys orðið ef farþegi, einn eða fleiri, hefðu verið í bif- reiðinni. SpiSaborgin ••• Framh. af 2. siðu. fyrir þvi, að húsið og þakið hrynji ekki einhvern góðviðrisdaginn. í notkun þarnæsta vetur. Eins og áður er sagt, sér AI- menna byggingarfélagið um bygg- ingarframkvæmdirnar, og er á- ætlað, að það skili höllinni fok- heldri fyrir 1. ágúst næsta ár. Verður þá auðvitað mikið verk ó- unnið, en það er engin bjartsýni að álita, að hægt verði að taka hana í notkun veturinn 1963 — 64. Er ekki ósennilegt, að einhverja gamla handknattleiksmenn kitli £ fingurgómana, þegar þeir sjá æsk- una spreyta sig í handbolta i þessarri glæsilegu og stóru íþrótta- höll. * Bernhard Baruch, bandaríski fjár málamaðurinn, heimsótti Churchill í fyrradag, „minn unga vin“, eins og hann kvað að orði. — Baruch er 92, ára, en Churchill á 87. ári. Feikilegur — Framh. at 1. síðu. fiskinn sem er kr. 10,70, en Danir áskilja sér rétt til að flokka fisk- inn. Þá hafa tveir bátar Gullborg og Eyjaberg stöðugt siglt með afl- ann til Englands og fengið gott verð fyrir hann. Unnið dag og nótt. Svo mikill afli hefur borizt á land i Vestmannaeyjum, að stöðug vinna er í frystihúsunum og koma allir sem vettlingi geta valdið til að hjálpa til við verkun fiksins. í gær varð t. d. eitt frystihúsið, Vinnslustöðin að hætta að taka á móti fiski, þar sem svo mikið hafði borizt til hennar, að hún átti fullt í fangi með að vinna úr því. A kœfak — Framh. á 16. síðu. ingti fengu þeir í Fiskiðjunni. Fyrir nokkrum árum var kaj- akróður vinsæl og mikið stund- uð íþrótt í Vestmannaeyjum, en þá gerðist slys í sambandi við það árið 1958 og hafa kajakar síðan verið bannaðir í Vest- mannaeyjum. ♦ Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt breytingu á frv. um efnahagsaðsoð við erlend riki til þess að heimila Kennedy for- seta að styðja Pólland og Júgó- slavíu cfnahagsiega. Heil bátavél, rúm smálest að þyngd, var flutt með Skýfaxa Flug- félags íslands í síðustu ferð vélarinnar frá London. Vélin er af gerðinni Ford Parson 100 hestöfl og hafði Sveinn Egilsson h.t'. pantað hana fyrir útgerðarmenn i Vestmannaeyjuin. Þrátt fyrir nokkum aukakostnað að flytja bátavélina í flugvél var vélin að sögn umbosðsins samt ódýrari en aðrar svipaðar vélar af sömu stærð. Flutningar tókust vel, en nokkurn aukaumbúnað þurfti til þess að flytja hana með Skýfaxa. Á myndinni hér að ófan sést þeg- ar verið er að taka vélina út úr flugvélinni á Reykjavikurflugvelli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.