Vísir - 13.07.1962, Qupperneq 13
Föstudagur 13. júlí 1962.
V'SIR
13
Síldarstúlkur
Síldarsöltun þegar að byrja hjá Sunnuven, Seyðis-
firði. Getum enn ráðið nokkrar stúlkur. Fyrsta flokks
húsnæði, fríar ferðir og kauptrygging. - Upplýsingar
í skrifstofu ísbjarnarins h.f;, Hafnarhvoli, Reykjavík,
sími 11574, og hjá Sunnuveri, Seyðisf'rið!
Ferðafólk
i i -
Hótel Fell Grundarfirði býður upp á alls kon-
ar veitingar og gistingu. Lítið inn á leið ykk-
ar um Snæfellsnes.
Unnur Jónsdóttir.
PARNALL
Sjálfvirki þurrkarinn þurrk-
ar heimilisþvottinn hvernig
sem viðrar.
Aðalumboð:
Raftækjaverzlun
íslands h.f.
Útsala í Reykjavík:
Smyrill
Laugavegi 170. Sími 1-22-60
Nærfatnaöur
karlmanna
og drengii'
fvrirlissiand
L. II. MULLER
RONNINC H.F.
Slmar: verkstæöið 1432(1
skrifstofui 11459
Mávarbraui við Ingótfsgarð
Kaflagm. viðgerðu ð beiro-
ilistækium efnissala
p'ljót og vönduð vinna
Gaifila Bílasalon
KOMIÐ með bílana, nú er salan
í fullum gangi. Höfuni nokkra
Volkswagen, Ford Anglia og
Opel Caravan.
Gamla Bílasalan
Rauðará Skúlag. 55 Sími 15812
Karlmnnnnskór
ódýrir
ÆRZL.r
Ég nota
Husqvarna
SLÁTTUVÉL
af því að hún er létt
Leikur á kúlulegum
Hefur sjálfbrýnandi
hnífa.
yf Stálskaft
yf Gúmmíhjól
10” og 16” breidd
af hnífum.
Fæst víða í verzlunum.
Gunnar Ásgeirsson h.f.
Suöurlandsbraut 16 Sími 35200
iw
Skóútsalan í Aðalstræti 8
Útsölunni lýkur á morgun. Notið þetta tækifæri tii að gera góð kaup ó skófntnaði
Allt á að seljast
Skóbúð Reykjavfkur
Aðalstræti 8
HEIMDALLARFERÐ í VIÐEY
é morgun laugordag
Brottför frá Loftsbryggju, kl. 2 stund-
víslega. Farið verður með bátum ferða-
skrifstofunnar „Lönd og leiðir“, þ. e.
NÓA og JÓNI GEIRSSYNI. Aætlað
er að ferðinni ljúki kl. 5,30 — 6 e. h.
ATH.: að innan við 100 MIÐAR verða
seldir.
★
leiðsögumaður verður Árni Óhr vithöf.
HEIMDELLINGAR, eldri sem yngri, hér gelst
gullið tækifæri til að skoða sögueyjuna.
FARMIÐAR verða seldir á skrifstofu Sjálf-
stæðisflokksins við Austurvöll milli kl. 9
og 5 daglega og á skrifstofu Heimdallar í
Valhöll milli kl. 9 og 7.
Upplýsingar í simum: 17100 og 18192.
Verð farmiða kr. 75,00 (Matur innifalin).
STJÓRN HEIMDALLAR, F.U.S.
l
t.
N