Vísir - 13.07.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 13.07.1962, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 13. júll 1962. _> t t\ TÓNABÍÓ y Sklpholt’ 33 Slml l-ll -R? Með lausa skrúfu (Hole in the Head) Bráðskemmtileg og mjög </ei gerð, ný, amerisk stórmvno vlitum og CinemaScope. Sagan hefur verið framhaldssaga i Vikunni Carolyn Jones. Frank Sinatra. Edward G. Robinson og barnastjarnan Eddie Hodges Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20. STJÖRNUBÍÓ Stúlkan sem varö að risa (30 foot bride ot Candy Kock) Sprenghlægileg ný, amerisk gamanmynd með hinum vin- sæla gamanleikara Lou Costello Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn NÝJA BÍÓ Slmi 1-15-44 Leyndarmáliö á Rauðarifi (The seerel of the Purple Reef1 Ævintýrarík og spennandi ný amerísk CinemaScope litmynd Aðaihlutverk: Jeff Richards, Margia Dean og Piler Falk. Bönnuð börnum vngri en 12 ára Sýnd kl. 5. 7 og ■). mmmm Slmi 16444 Háleit köllun Amerísk stórmynd i litum. ROCK HUDSON. Endursýnd kl. 7 og 9. Ofjarl ræningjanna Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. Siml 3207P - 3815C Hægláti Ameríkumaðurinr (The Quiet American) ‘ Snildai vel telkin amerlsk mynd eftii samnefndri sögu Graham Greene sem komið heí ur út í tslenzkri þýðingu hjá almenna bókafélaginu Myndin ei tekin i Saigon t Vietnam Audy Murphy Michael Redgrave Giorgia Moll Glaude Dauphin Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Aðeins fáar sýningar eftir. Hörkuspennandi og mjög við burðarfk, ný, amerísk stórmyno í litum. John Wayne, Dean Martin, Ricky Nelson Bönnuð börnum ir.nan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð » Síðasta sinn. Allt i næturvinnu (All in a Night's Work) Létt og skemmtileg amerisk lii mynd. Aðalhlutverk- Dean Martin Shirley MacLaine. Sýnd ki. 5, 7, og 9. I ailra síðasta sinn. KOPAVOGSBIO Stm 19185 Fangi furstans FYRRl HLUTl i- og búvétasalan Vörubílar og Chevrolet ’59 Chevrolet '61 og Chevrolet ’55 Mercedes Benz ’61 hálffiam byggður Mercedes Benz ’59 Volvo ’55-’57 Ford ’47 Allir bílarnir eru : mjög góðu ástandl. i- og búvélasalan við Miklatorg. Simi 23136 Ævintýraleg og spennandi ný þýzk sirkusmynd i litum. — Kristína Söderbaum — Willy Birgel — Adrian Hoven. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnaferð frá Lækjar götu kl. 8.40, til baka t'rá bíó- inu kl. 11.00. Shodr® OKTAVÍA Fólksbíll FELICIA Sportbill 1202 Stationbíll . 1202 Scndibíll LÆGSTA VERÐ bíla í sambærilegum stærðar-og gæðaflokki TÉKKNESKA BIFREID AU M BODI D LAUCAVEGI 17« - SÍMI 5 78 81 0vfui« : 's'0^n5ELUR 8"4Rqv Chevrolet '59, samkomulag um verð og greiðslu Falcon 1960 2ja dyra, keyrður 26 þús Samkomuiag. Volkswagen ’60-’61 Ford Taunus '60 Ford Taunus ’62 Kr 160 bús Morris '55, góður ‘ bíll Verð samkomulag Scoda station 120, '59. vero samkomulag Fiat ’57, gcrð 11 verð samKomu lag. ',jvc. .lUiidfir. Mcsserschmidt '57 Dodge '43, góður bill kr 25 bús Ford station '59, keyrðut að- eins 20 þús. km Verð -iam- komulag. Courver '60, selst að hJuta gegn góðu bréfi. Opel Record '62, má seljast ein göngu gegn góðum faste'gna tryggðum bréfum. Höfum kaupendur að Volkswagen öllum ár- gerðum Bifreiðasýning á hverjum degi Skoðið bílana og kaupið bíl fyr- ir sumarleyfið BIFRirASAlAN Borgartúnt > Simar 20048. 19615. 18085 ' i.Afir: AVBgi go-g2 ÍBfmðsssýnsng daglega. Skoðið hið sféra úrval bifreiða er vér höfuiíí upp ú að bjóða Salan er örugg hjó okkur. Sumargistihúsið að Laugum í S-Þingeyjarsýslu hefur tekið til starfa. Miklar breyt- ingar hafa verið gerðar til hagræðis fyrir gesti hótels- ins og er nú hægt að taka á móti miklu fleiri gestum en undanfarin sumur, og sjá þeim jafnframt fyrir betri þjónustu. — Munið, að su’ndlaug er á staðnum. Ferðafólk um Norðurland, verið velkomið að LAUGUM. SUMARGISTIHÚSIÐ LAUGUM. Forstöðukona óskast Forstöðukona óskast að Húsmæðraskólanum að Staðarfelli, Fellsströnd, Dalasýslu. Umsóknir skal senda til sýsluskrifstofunnar í Búðar- dal eða til fræðslumálastjórans, Reykjavík, sem veitir frekari vitneskju um starfið. Tilboð óskast Tilboð óskast í eftirtalin hús til niðurrifs eða brott- flutnings: Ægissíðu 60B (Grímsstaðir) Grjótagötu 10 Hvefisgata 60 Nánari upplýsingar og söluskilmála má fá í skrifstofu vorri, Tjamargötu 12, III. hæð, Innkaupastofnun Reykjavíkurborðar. Landsmót hestamanna Dagskrá: Laugardagur 14. júli: K1 10 formaður Landssambands hestamannafélaga Steinþór Gestsson, setur mótið kl. 10,15 kynbótahest- ar sýndir í dómhring kl. 11,30. — Matarhlé kl 13 — Hryssur sýndar í dómhring, dómum lýst og verð- laun afhent kl. 15,30. íþróttir á hestum Rosmarie Þorleifsdóttir o. fi. 2. Kl. 16. Góðhestar sýndir í dómhring og dómum lýst kl. 19 matarhlé kl. 19,30 kappreiðar’. undanrás. Kl. 22 dansað til ,t.. 24. Sunnudagur 15. júlí kl. 9,30. Hryssur sýndar í dómhring kl. 10,30. — Stóðhestar sýndir 1 dómhring og verðlaun afhent kl. 12,30. Ma);arhlé kl. 14,30. — Hestamenn ríða fylktu liði inn á sýningarsvæðið kl. 14,50. — Bæn flutt af séra Eiríki J. Eiríkssyni. 3. Kl. 15,30. Ræðr Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra. 15,45 íþróttir á hestum naglaboðhlaup o. fl. kl. 16,20. Stóðhestasýmng kl 18 sýriing á verðlaunaliestum L dómhring. 18,30 kappreiðar. Úrslit - Mótinu slitið. Framkvæmdanefnd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.