Vísir - 08.08.1962, Page 9

Vísir - 08.08.1962, Page 9
Miðvikudagur 8. ágúst 1962. VISIR 9 ..NNVAVrtV, ... Einn fegursti stnður Islunds, „Voru þar að vonum oft erj- ur á milli manna og alihávaða- samt. Bar þá við að menn not- uðu tækifærið til að ná sér niðri hver á öðrum út af gömlum erj- um heima fyrir, því að fjalla- Joftið og landslagið gerði menn opinskárri og örari f lund en hversdagslega, jafnvel þó að ferðapelinn væri ekki með í ferð inni.“ Þannig segir frá dvöl gangna- manna í Þórsmörk, í bókinni Fenntar slóðir, eftir Bergstein Kristjánsson. Það voru að vísu ekki gangnamenn, sem voru í Þórsmörk um helgina, en þm- voru milli 3 og 4 þúsunct manns og hefur aldrei verið þar fleira fólk í einu. Jafnvel þó að sumir hefðu ferðapelann með urðu þar eng- ar erjur. Fyrir kom að einhverj- ir urðu háværir, en ekki var úr neinum erjum skorið með hnefa réttinum. Má það teljast lofs- verð prúðmennska og er helzt Piltar i glímu. á flötinni í Húsadal. Tjaldbúðalíf. ÞORSMÖRK að sjá af fréttum annars staðar að af landinu, að svo hafi alls staðar verið. DANS OG LEIKIR Menn gerðu sér ýmislegt til skemmtunar. Á flötinni í Húsa- dal voru nær alltaf einhverjir að leikjum, knattspyrnu, glímu og fleiru. Á kvöldin var dans, kvöldvökur við varðelda og fleira. Á daginn voru skipulagð- ar gönguferðir víðs vegar um nágrennið og tóku þær frá ein- um til átta klukkutíma. Sú lengsta þessara göngu- ferða var farin alla leið upp að Mýrdalsjökli og lét fólk það ekkert á sig fá þó að það þyrfti að vaða jökulár upp í bringu, enda hiti mikill og veður óvenju gott. Mikill fjöldi notfærði sér sólina og lognið til að vera í sólbaði og sumir hugðu að ferða pelanum. Þórsmerkurferðir njóta nú sí- / vaxandi vinsælda, enda er stað- urinn mjög fagur. Telja margir að þar sé hvað mest náttúru- fegurð á íslandi. Allavega er óhætt að fullyrða að óvíða er náttúran jafn hrikaleg og fjöl- breytt og þar. LEGA LANDSINS Þórsmörk myndar þríhyrning, sem liggur í krikanum milli Framh. á bls 13 Veriö aö kveikja varöeldinn » íví s, ' f/^pp^iiMííii-júiiaaiijjái u uaí i í ,.;

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.