Vísir


Vísir - 18.08.1962, Qupperneq 4

Vísir - 18.08.1962, Qupperneq 4
VISIR Laueardaeur 18. áeúst 1962 WWWW’WWVWWWWANWAWViWAWA'MSWW.VAW/AVWVWiW.VJ Fór til kleifarvatns Fyrir skemmstu var haldin hér í bænum myndlistarsýning fimm Svía, sem sjálfir létu ekki sjá sig hér og hafa aldrei hmgað komið, en í gær áttum vér viðal dagsins við sænska lista konu, sem lagt hefir leið sína um fsland í nokkr- ar vikur, en fer héðan án þess að halda nokkra sýningu. Hún hefir raun ar ekki málað hér neina mynd. En samt þykir oss trúlegt, að fslands eigi eftir að gæta í ófá- um myndum, sem koma frá hendi listakonunnar næstu misseri og jafnvel lengur. Umferðin stöðvaðist. Hún heitir Lizzié Olsson og er raunar upprunnin í Vestur-Sví- þjóð, eins og landar hennar, V- Svíarnir fimm, er sýndu h^r á dögunum. En hún er ekki í „Grupp 54“ af þeirri einföldu ástæðu, að hún er ekki af Gauta- borgarskólanum. Hún hlaut sína sænsku listamenntun í Stokk- hólmi, og settist þar að eftir nokkur ár i París. Og fyrir einu og hálfu ári myndaðist þar hóp- ur tíu ungra listamanna og kvenna. Hópur þessi nefnist „Ak tiv FSrg", og eins og nafnið bendir til, leggja listamennirnir mest upp úr litnum í myndum sínum og tjáningu. Þeir héldu sína fyrstu samsýningu í hinum fræga myndlistarskála Galerie Blanche, sem stendur við Vástra Trádgárdsgatan í Stokkhólmi, í janúar 1961. Sýningin vakti gíf- urlega athygli ,og hún olli um- ferðarstöðvun á þessari götu einn daginn. En sú var ástæðan til þess, að sænska sjónvarpinu þótti ástæða t il að senda menn á sýninguna og sjónvarpa frá henni út um landið. £n þegar sjónvarpsmenn komu á staðinn með allt sitt hafurtask, safnaðist kringum þá forvitinn múgur og margmenni, innan húss og utan, unz engin farartæki komust leið ar sinnar um götuna. Ein í lista- mannahópnum Aktiv Fárg var einmitt Lizzie Olsson, sú sem hér er nú stödd. Og Nútímalista- safnið í Stokkhólmi keypti þrjár myndir á sýningunni, eftir Lizzie Olsson, Ulf Trotzig og Olle Áng- kvist. (Þess má geta, að Ulf Trot zig var einn þeirra sænskra lista manna, er sýndu verk sín á Nor- rænu listasýningunni, sem hald- in var í Reykjavík í fyrra. Hann er búsettur í París, og kona hans er meðal kunnustu ungra ingarmestir á málverkinu, þeir eru okkar tjáningarmiðill fremur en formið eða teikningin f mynd inni. Það gefur okkur meira tján ingarfrelsi. Okkur finnst hin stranga teikning, enda þótt hún sé út af fyrir sig góð og bless- uð, leggja of miklar hömlur á málarann. Eins og ég sagði, er hér ekki um venjulega liststefnu að ræða eða isma eða myndstíl, enda siglir hvert okkar sinn sjó að öðru leyti en þvf, sem ég sagði áðan. Það á við okkur, sem sagt hefir verið: „Að mála, það er fyrst og fremst að yrkja í lit. Sé liturinn ekki rfkjandi þáttur í verkinu, getur vissulega verið um listaverk að ræða þrátt fyrir það, en ekki málverk". Náms- og sýningarferill — Hvar hafið þér gengið á skóla og haldið sýningar? — Fyrst var ég fjögur ár f Konstafacskolan í Stokkhólmi, 1944 — 48, þá fór ég til Parísar og var þar að mestu næstu fjög. ur ár, en ferðaðist á sumrin Lizzie Olsson. einlægara og sannara mannlíf en hjá þvf fátæka fólki, sem þar býr. Heiðursborgari á Cyklad-eyjum. — Voruð þér við nám í Grikklandi? — Ég hafði lengi haft hug á að heimsækja Grikkland, og svo gafst mér fyrst kostur á því 1953. Ég fór þangað sem kenn- ari í sænskum umferðarlist- ið nemendum erfitt að komast út úr slíkum viðjum, sem á þá eru settar, ef teoríum er haldið of fast að þeim, þá sé hætt við, að hinn skapandi einstaklingur komi ekki fram í verkunum. Við héldum ekki of mikið sam- an Svíarnir í París. Þó er ekki því að neita, að þarna á Mont- parnasse, þar sem ég var, þeim gamalkunna stað, hittumst við oft á vissum veitingastað um tíma og tíma, en skiptum svo um. Ég man eftir Pólska barn- fannst hún vera komin til tunglsins sænskra rithöfunda, Birgitte Trotzig). Annars eru hinir með- limir í Aktiv Fárg þessir: Felix Hatz, C. O. Hultén, Albert Jo- hansson, Brita Molin, Georg Stuttner, Wiking Svensson og Gösta Werner. Hópurinn tilheyrir engum isma. — Fylgir hópur ykkar ein- hverri tiltekinni listastefnu? — Nei. Við sem heild til- heyrum engum isma. En það er okkur öllum sameiginlegt, að við trúum því, að litirnir séu þýð- ' Þetta er ekki á tunglinu, heldur á svæðinu sunnan við Kleif- arvatn. til annarra landa, Englands, Skot lands, Spánar og víðar og var nokkrar vikur eða mánuði í hverju landi, ýmist til að skoða söfn og ekki síður til að heim- sækja staði utanhalt við leiðir venjulegra ferðamanna, kynnast sérkennum landsins og hinu upp runalegasta fólki í hverju landi. Loks var ég við nám í Ravenna á Italíu árið 1953. lærði freskó og mósaík hjá prófessor Signor- ini. Fyrstu sérsýningu mfna hélt ég í Lilla Galleriet í Stokk- hólmi 1957 og þar næst í Upp- sölum 1960. Þá hef ég tekið þátt í þessum samsýningum: 1 Graz í Austurríki 1958, í Ham- borg 1959, á Musée d’Art Mod erne í París 1959, í Moderna Museet í Stokkhólmi 1960, í Budapest 1960, Gautaborg 1961, og í Stokkhólmi 1961 og 1962. Söfn í Stokkhólmi, Gautaborg og Linköbing hafa keypt mynd ir af mér auk einkasafna. Stærsta verk, sem ég hef gert, er kalkmálverkið „Fran mörk- er till ljus" á einum veggnum í ABF-byggingunni í Stokk- hólmi, og þar eru líka veggmál verk eftir Bror Hjort. Síðustu tvo vetur hef ég kennt listmál- un í myndlistarskóla ABF í Stokkhólmi, en aðrir kennarar þar eru Gösta Dagermark list- málari og Börge Lindberg, myndhöggvari. „De smá tingen i tiIvaron“. — Hvaða land haldið þér, að hafi haft mest áhrif á list yðar? — Það eru fyrst og fremst hinir einstöku smáhlutir og fyr- irbæri í tilverunni, sem ég geri mér far unr að kynnast og það eru endurminning og upplifun þeirra, er ég reyni að tjá í lit- um. Og ég þykist hvergi hafa komizt í nánari snertingu við slíkan veruleika en í Grikklandi. Ég hef dvalizt fjórum sinnum þar í landi, einkum á eyjunni Santorini og öðrum eyjum f Cyk lad-eyjaklassanum. Og ég hef hvergi fyrir hitt upprunalegra, skóla, Gerlesborgskolan, árin 1953, 57 og 59 og 1960 veitti ég skólanum forstöðu. Skólinn starfaði aðallega á Cyklad- eyjum. Þessu starfi var svo vel tekið þar sýðra, að ég vissi ekki fyrr en ég stóð með skjal'- í höndunum upp á það einn góð- an veðurdag, að ég hafði verið gerð heiðursborgari á Cyklad- eyjum. Þetta þótti mér óvænt upphefð og vænna um þar en nokkurs staðar annars staðar, þar sem mér fannst orðið svo vænt um landið og fólkið. Ég hef ekki enn orðið fyrir slíkum áhrifum nokkurs staðar sem í Grikklandi, einkum þarna úti á eyjunum. Þar er allt svo ekta í öllum sínum einfaldleika, þar varðveitast enn þjóðleg ein- kenni, sem hverfa óðum í fjöl? býlinu inni á meginlandinu. um t ,d. og fleiri stöðum, þar sem við hittumst og listamenn frá fleiri þjóðum, ræddum þar okkar áhugamál, skemmtum okkur eins og efni stóðu til. Síðan var farið heim til ein- hvers og haldið áfram samræð um þangað til dagur rann. Þá var farið út á einhvern markað og aurað saman í hrísgrjón og hellt í eina skál og síðan kútur af rauðvíni og haldin morgun- máltíð og svo fóru allir að leggja sig eftir alla spekina. Svo kom dagsverkið þegar mað ur vaknaði. Það var mikill hug- ur og vizka og alvara og allt það. Um að gera að vinna sem mest til að gleyma daglegu brauði, það var ekki of mikið af því. Raunar mátti löngum heita gott, ef við gætum veitt okkur ærlega máltíð annan eða Áttu ekki alltaf málungi matar. — Hvernig gekk annars líf- ið til á Parísarárum yðar og hvernig féll yður kennslan þar? — Fyrst gekk ég í skóla hjá hinum gamalfræga málara og listkenningafrömuði André Lhote, en ekki varð ég þar mosavaxin. Ég hef miklar mæt- ur á Lhote sem listamanni, en mér féll ekki kennsla hans og kenningar, sem henni fylgdu. Hann var alltof mikill teoretíker fyrir minn smekk. Þess vegna skipti ég um kennara og fékk tilsögn hjá Macavoy, sem er rússneskur prófessor við lista- háskólann. Mér féll afarvel við hann, og svo var um alla hans nemendur, af því að hann setti þeim engar kenningar, heldur hélt þannig á spöðunum, að allir fengu frjálsa útrás með það, sem hugurinn stóð til. Hann gerði sér ljóst, að það getur orð § I þriðja hvern dag. En samt var þetta stórskemmtilegt líf. Ég man eftir þvf, að einu sinni fékk einn landinn matarsend- ingu heiman frá Svíþjóð. Hann kom til mín og spurði, hvort ég vissi ekki af einhverjum, sem ekki hefði fengið peninga eða mat heiman nokkuð lengi. Ég mundi ekki eftir neinum sér- stökum, sagði svo einhverjum frá þessari sendingu. Og það var eins og við mannin mælt. Um kvöldið var eins og öll sænska kólónían væri mætt hjá þessum ágæta manni, sem sat uppi með mat að heiman.Ogþað er ekki að orðlengja það. Hon- um var þetta víst ætlað til langs tíma, en það fór á annan veg. Þegar gestirnir kvöddu, var hver einasta matarögn upp urin. Framhald á bls. 2 ■AW.WAWirrtVAV.WJW.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.