Vísir - 15.11.1962, Blaðsíða 9
VÍSIR . Fimmtudagur 15. nóvember 1962.
9
Jónas Þorbergsson:
Líf er að Ioknu þessu,
270 bls. Verð kr. 247,20
Prentað í Alþýðuprent-
smiðjunni.
Útgefandi: Skuggsjá.
j^unnur vísindamaður lýsti pví
V nýlega yfir í útvarpinu, að
hann áliti það fyrir neðan virð-
ingu sína að ræða um dulspeki.
En er hægt að humma þetta
mál svo fram af sér í okkar þjóð
félagi í dag? Ég held það frá-
leitt. Það getur jafnvel hinn vis-
indalegi guðleysingi ekki gert.
Hann hlýtur þó að líta á það sem
„vandamál", hve íslendingar eru
nú gagnteknir af andatrú og guð-
speki, Varla er nokkurs staðar
önnur þjóð, nema ef vera skyldu
Brasilíumenn og nokkrar þjóðir
karabiska hafsins, þar sem áhugi
á spiritsma er jafn almennur
og útbreiddur og á íslandi.
Þetta sannast m. a. í því, að
ár eftir ár eru gefnar hér út bæk-
ur, sem fjalla að miklu eða öllu
leyti um dulræn efni. Og þær eru
hreinasta gullnáma bókaútgef-
enda og höfunda, því að þær selj-
ast bezt, stór upplög þeirra ganga
oftast til þurrðar.
í fyrravetur varð bók Ólafs
Tryggvasonar, „Huglækningar",
metsölubókin. Það sem af er þess
um vetri eru þegar komnar út
tvær bækur, sem fjalla eingöngu
um þetta efni og spái ég því að
báðar verði í hópi metsölubóka.
Það er bók Jónasar Þorbergsson-
ar um Hafstein miðil og bók
Sveins Víkings um Láru miðil.
Og ný bók eftir Ólaf Tryggvason
er svo á leiðinni. Svo vel er séð
fyrir þörfum manna í þessu efni
í vetur.
TVTú skulum við víkja að bók
Jónasar Þorbergssonar, sem
kallast „Líf er að loknu þessu“.
svo meginhluti bókarinnar, enda
segir höfundur að hún sé gefin
út I tilefni af aldarfjórðungs
miðilsstarfi Hafsteins, en þeir
Jónas hafa verið eins og óað-
skiljanlegir bræður hinn síðasta
áratuginn.
Um Hafstein miðil hafa þegar
verið skrifaðar miklar bækur,
svo óþarfi er að rekja ævi hans
ýtarlega í nýrri bók. Jónas ger-
ir það og .aðeins Iauslega. Haf-
steinn er fæddur í Skagafirði ár-
ið 1914. Þáttaskil verða í lífi
hans, þegar hann ræður sig vorið
1936 sem vinnumann að Nesjum
í Grafningi, þar sem þær heiðurs-
konurnar Guðrún Jónasson og
Gunnþórunn Halldórsd. ráku bú-
skap. Og komst hann síðan gegn
Jónas Þorbergsson.
mál og þó Jónas gæti auðvitað
bætt miklu við fer hann inn á
aðra braut, að lýsa miðilsgáf-
unni og síðan út frá því hvernig
landið handan dauðans líti út.
I stuttu máli er hér um að
ræða eins konar framhald-eðlis-
fræði og landkönnun lífsins eftir
dauðann. Auðvitað er það við-
fangsefni, sem öll trúarbrögð
hafa fengizt við, en engin þeirra
getað gefið okkur meira en lík-
ingamyndir.
Tjað er augljóst 'af allri frásögn-
inni í þessari bók, að Jónas
Þorbergsson og miðilshringur
hans hafa varið miklum tíma og
fyrirhöfn í þessar rannsóknir.
Haldnir hafa verið fundir, þar
sem Hafsteinn miðill er lengi í
hálftransi til þess að hann geti
lýst líðan sinni og eðli miðils-
ástandsins. Síðan eru margir sér-
stakir fræðslufundir haldnir, þar
sem eingöngu er leitað upplýs-
ingar um eðli og ástand tilver-
unnar. Það sem fram kemur á
þessum fundum er tekið upp á
segulbandstæki og sfðan vélritað
orð fyrir orð.
Þess verður þá líka að geta,
að hinar andlegu hjálparverur
„fyrir handan", sem tengja sam-
bandið gegnum miðilinn í annan
heim eru reiðubúnir og hafa
'1/l'argar furðulegar lýsingar er
að finna í þessum samtöl-
um. Á miðilsfundum* kemur út-
streymi frá fundargestum sem
streyma saman í einn „ullar-
bing“. Miðillinn hverfur úr lík-
ama sínum og getur þá farið
sálförum og kannað hina duldu
heima. Stjórnendurnir hinummeg
in þurfa ekki að fara f líkama
hans, heldur nóg að þeir snerti
þann megin-streng sem iiggur
til miðilsins, þá geta þeir heyrt
af vörum hans það sem þeir
hugsa. Magnús læknir lýsir í
samtali þeim sérstöku orku-
stöðvum, sem myndást fyrir
andalækningar og upplýsir m. a.
að Bjarni Pálsson fyrsti land-
læknir á íslandi sé virkur í öðr-
um heimi til að veita mönnum
þessa heims laékningu. — Hann
er eins og svo margir læknir af
guðs náðs, bæði djarfur og úr-
ræðagóður og hann hefur lært
svo mikið síðan hann fluttist yfir
í okkar heim, segir hann um
Bjarna Pálsson.
Og eftir því sem líður á bókina
fer að nálgast kjarna hennar, en
það á að vera lýsingin á landinu
og lífinu hinum megin, og þar
gegnir Finna þýðingarmesta
hlutverkinu.
Tjað er ekki lítilvæg landkönn-
un, sem Jónas Þorbergsson
viljaða anda hinum megin sem
hafa bundizt samtökum við
hann að útskýra þetta. Tungu-
málið er hið sama.
Ég held, að við jarðarbúar
værum ekki í miklum vanda að
útskýra fyrir verum af öðrum
heimi lögun jarðar okkar og lífs-
högum, það er að segja ef við
gætum talað sama tungumálið.
Og manni finnst að þegar svo
sterkt samband er komið á eins
• gegnum Hafstein miðil, þá ætti
öndunum hinum megin að vera
mögulegt að gera ýtarlega grein
fyrir umhverfi og lífsástandinu
hinum megin.
Jgn það tekst ekki frekar en
fyrri daginn. Eins og venju-
lega eru lýsingarnar allar sveip-
aðar móðu líkinga. Það er talað
um Ijós og dýrðlega liti. Á
nokkrum stöðum örlar fyrir hel-
vítiskenningu, enn er talað um
gjá, sem menn verða að klifra
upp úr. Hinir dánu virðast stund-
um geta svifið um, Iíkamalausir
og léttir en á öðrum stað er
þeim lýst eins og jarðbundnum
mönnum sem búi á mýrum eða
innan um kletta eða skóga og
vinna með asna sínum. Á einum
staðnum er sagt að við hinn
jarðneska dauða fari menn úr
tötrunum sem voru jarðneskrai
ættar og klæðist í þeirra stað
Landkönnun
Síðan Jónas lét af starfi sem út-
varpsstjóri fyrir 10 árum, má
segja að hann hafi helgað sig
andarannsóknum. Hann hefur þó
ekki sjálfur verið sjáandinn,
heldur er hann gersneyddur öll-
um miðilshæfileikum. En störf
sín sem aðstoðarmaður, — með-
hjálpari hefur hann unnið af því
meiri alúð og alvöru.
Hann hefur bók sína á inn-
gangskafla, þar sem hann skýrir
frá því, hvers vegna hann hafi
hneigzt til andatrúar. Orsakirnar
hjá honum eru ekki eins og hjá
svo mörgum fyrst og fremst
forvitni eða fróðleiksfýsn, held-
ur söknuður við móðurmissi,
sorg og þrá. f þessum inngangs-
kafla, bezt skrifaða hluta bókar-
innar fær maður mikla samúð
með þingeyska drengnum sem
heyrði frosna moldarköggla bylja
á kistu móður sinnar og hóf að
spyrja spumingarinnar miklu.
Hins vegar er undarlegt að höf-
undurinn skuli ekki rekja annan
atburð, sem hann hefur þó áður
lýst að hafi haft hina mestu þýð-
ingu I lífi hans, missir eiginkon-
unnar og endurfundir við hana
á andafundi hjá Einari Nielsen.
Jónas telur upp nokkra þá miðla
sem hann starfaði með, þá
ísleif Jónsson, Andrés Andrés-
son, Guðrúnu Guðmundsdóttur,
Andrés Böðvarsson, Sigvalda
Indriðason og loks Hafstein
Bjömsson, en um hann fjallar
um kunningsskap þeirra í kynni
við Einar Kvaran og varð
síðasti miðillinn sem hann þjálf-
aði.
Sjálfur kveðst Jónas Þorbergs-
son fyrst hafa kynnzt Hafsteini
veturinn 1937—38, er hann
starfaði sem lyftuvörður i Lands-
símahúsinu en útvarpsstjórinn
þurfti mörgum sinnum á dag að
fara með lyftunni. Það var í fe-
brúar 1943, sem Jónas myndaði
hring valinna manna til að
halda með Hafsteini reglubundna
miðilsfundi og siðan hefur hann
starfað með honum nær óslitið.
Jplestar bækur um miðla fjalla
mest megnis um þau fyrir-
bæri sem gerast á fundum þeirra.
Sannanir þær sem mönnum birt-
ast, tengdar persónum, tíma,
staðháttum, einstökum hlutum.
Þessi atvik um forvitran og for-
spá miðilsins fylla viðstadda
fyrst undrun og síðan trú. Dæm-
in gerast á hverjum fundi og
það er fjarstæðukennt og
heimskulegt af vísindamönnum
að ætla sér að neita þvi, að þessi
furðuverk miðilsfundanna gerast.
Hitt er svo annað mál, hvort
þeir geta skýrt þau á einhvern
annan sálrænan eða eðlisfræði-
legan hátt.
En bók Jónasar Þorbergssonar
fjallar eiginlega ekki um þessi
sannreyndarlegu atriði á fundum
Hafsteins. Um þau hefui; Elinborg
Lárusdóttir þegar skrifað mikið
meira að segja átt frumkvæði að
þvi að þessi sérkennilega landa-
könnun fari fram.
elztu stjórnendur Hafsteins
hinum megin frá eru fimm
andlegar hjálparverur, sem voru
þessir í lifanda Hfi:
„Vinur“ en það er bóndason-
ur frá Húsafelli sem gekk I lið
með Jóni Arasyni biskupi og féll
I bardaga um miðja 16. öld.
„Finna“ hét réttu nafni Guð-
rún Jónasdóttir og var fyrir
aldamótin 1800 vinnukona norð-
ur I Fljótum.
„Magnús læknir" var Jóhanns-
son og læknir á Hofsósi unz
hann dó úr lungnabólgu 1923.
„Runki“ eða Runólfur Run-
ólfsson var húsmaður I Klappar-
koti á Miðnesi. Hann varð úti
1879. \
„Ragna“ eða Ragnheiður
Bjarnadóttir var dóttir Bjarna
Ásgeirssonar alþingismanns á
Reykjum. En hún lézt voveiflega
1936, ellefu ára að aldri, brennd-
ist I hver.
Þessi rannsókn hefur á sér
ytri blæ vísindalegrar könnunar.
Hún kemur fram 1 orðréttum
samtölum Jónasar við miðilinn i
hálftransi og síðan löngum sam-
tölum við stjórnendurna hinu
megin, um það hvernig þeim
hafi orðið við að skilja við hinn
jarðneska líkama og hvernig út-
lits sé hinum megin.
Hafsteinn Björnsson.
tekst þarna á hendur. Hún er
þýðingarmeiri en fundur Ame-
ríku, ef hægt væri að koma henni
niður á raungildislegan grund-
völl. Það hefur engum tekizt
enn, tilvera annars lífs og annars
sviðs hefur þrátt fyrir árþúsunda
trú ekki hlotið staðfestingu sem
raunhæft eðlislögmál. ,
Nú sjáum við að hofundurinn
er 1 sérlega góðri aðstöðu. Hann
getur beinlínis talað við góð-
hvítum klæðum. En á öðrum
stað er talað um að menn birtisl
aftur I sínu gamla gervi og at
menn séu klæddir I sína gömlu
búninga sem oft eru orðnii
heldur fornfálegir. Á einum staðn
um er jafnvel að því vikið, að
tekið sé á móti látnum manni
hinum megin með þvl að bjóða
honum kaffisopa.
Cvona mætti lengi telja upp og
benda á mótsagnir I þessari
lýsingu annars heims, sem þar
að auki er oft æði þokukennd
Svona lýsingar nægja ekki til
að sannfæra Dúngalana, ekki
einu sinni þá sem hafa látið
sannfærast af hinum dulrænu
furðuverkum á miðilsfundum.
-En auðvitað var varla við þvl að
búast, að tilraunin sem mis-
heppnazt hefur 1 árþúsundir
heppnaðist nú allt I einu. Og til-
raun Jónasar Þorbergssonar er I
tölu hinna betri.
Og bók hans er með betri
andatrúarbókum, sem komið
hafa út. Hún sýnir skipulagt
starf hans I mörg ár, frábæra
vandvirkni, innileika og góða rit-
hæfni. Öll bókin er á mjög
fallegu máli, en segja má að hún
sé ekki eins skemmtileg og
spennandi og sumar aðrar anda-
trúarbækur þar sem hún segir
fremur lítið frá einstökum fyrir-
bærum, en er meira I formi
heimspekilegra hugleiðinga. En
það er unun að lesa hana fyrir
það eitt hve vandvirknin skín
alls staðar I gegn.
Frh. á bls. 13.
eftir Þorstein Ó. T horarensen
l'IH Hj
, ' > S ^ A t
iv X > . 1
f ít ýfrwyj i Wjty fpwp. [ m rm
MHfí ff