Vísir - 15.11.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 15.11.1962, Blaðsíða 11
VlSIR . Fimmtudagur 15. nóvemfjer 1962. - Sfésíswiirpil Fimmtudagur 15. nóvember 1962. 17.00 Cartoon Carnivai 17.30 1, 2, 3, Go! 18.00 Afrts News 18.15 The telenews weekly. 18.30 Jaek Benny. 19.00 Zane grey theater. 19.30 The Dick Poweli show. 20.30 The Milton Berle show. 3at Mast- erson. 2.00 The Untouchables. — 23.00 Science fiction theater, finai 120.57 43,06 39,96 621,81 602,30 835.58 71,60 13,40 878,64 86,50 997,90 ,073,82 598,00 1.94,87 Gengið 26. október 1962. 1 Enskt pund > 120,27 1 Bandaríkjadollar 42,95 1 Kanadadolla- 39,85 100 Danskar kr 620,21 100 Norskar kr. 600,76 100 Sænskar kr. 833,43 100 Pesetar 71,60 100 Finnsk» mörk 13,37 .00 Franskir fr. 876,40 100 Belgískir fr. 86,28 100 Svissnesk. fr. 995,35 100 V.-þýzk mörk 1,071,06 . 100 Tékkneskar kr. 596,40 100 Gyllini 1.91,8: \ Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl 13-17. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl 9-4 Næturvarzla vikunnar 10. —16. nóvember er í Laugaveg apóteki. Gullkorn Því að reyndar var hann kross- festur í veikleika, en hann lifir fyr- ir Guðs kraft, yður til heilla.- Reynið yðúr sjálfa, hvort þér eruð í trúnni, prófið yður sjálfa. Eða þekkið þér ekki sjálfa yður, að Jesús Kristur er í yður. Það skyldi vera, að þér stæðust ekki prófið. Kor. 13. 4. 5. \ Arnað heilla S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari ávavarssyni ungfiiú Konny Arthursdóttir verzlunar- mær og Kristinn Benediktsson skíðamaður. Heimili þeirra verður fyrst um sinn Wagrain, Salzburg, Austurríki. Fnndahöld 3ræðrafélag Fríkirkjusafnaðar- heldur fund á Café Höll fimmtu- daginn 15. nóvember 1962 kl. 8.30. Rætt verður um vetrar- starfið. Fjölmennið. Stjórnin. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í uvöld ,kl. .8.30. Fjölbreytt fundarefni_ Séra Garðar Svavarsson. Iltvarpið Fimmtudagur 15. nóvember 1962. Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 13.00 ,,Á frívaktinni“, sjó- mannaþáttur (Sigríður Hagalín). 14.40 „Við, sem heima sitjum“ (Dagrún Kristjánsdóttir). 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlust- endurna (Gyða Ragnarsdóttir). — 20.00 Or ríki Ránar, I. erindi: Þör- ungasviðið i sjónum (Þórunn Þórð- ardóttir magister). 20.20 Orgelleik- ur í * Akureyrarkirkju: Martin Gunther -Förstemann frá Hamborg leikur frumsamda tokkötu, tilbr-. og fúku yfir sálminn „Vakna, Sí- ons verðir kalla“. 20.35 Konan, sem kölluð er vinur fanganna, sið- ara erindi (Séra Jón Kr. ísfeid). 21.00 „Tvær mannamyndir“ p. 5 r eftir Béla Bartok (Hljómsveitin Philharmonia Hungarica Ieikur, Antal Dorati stjórnar). 21.15 A Ströndum: Dagskrá úr sumarferð Stefáns Jónssonar og Jóns Sig- björnsson. 22.10 Saga Rothschild- ættarinnar eftir Frederick Morton, V. (Hersteinn Pálsson ritstjór;). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Arna- son). 23.00 Dagskrárlok. ( 1 16 60 Söfnin Árbæjarsafn lokað nema fyrir hópferðir tilkynntar áður ' sfma 180 ' Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 12308 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Útlánadeild opin 2-10 alla daga nema laugardaga 2-7 og sunnu- daga 5-7 Lesstofan er opin 10-10 alla daga nema laugardaga 10-7 og sunnudaga 2-7 Útibú Hólmgarði 34: opið 5-7 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16: opið 5.30-7.30 alla daga nema iaugar- daga og sunnudaga. Ymislegt Veittar viðurkenningar. — Hinn 29. september 1962 var Evelyn Bas il Boothby, ambassador, veitt við- urkenning til þess jafnframt að vera aðalræðismaður fyrir Stóra- Bretland í Reykjavík. Hinn 9. október 1962 var Krist- jáni G. Gíslasyni veitt bráðabirgða viðurkenning til þess að vera helg- ískur ræðismaður í Reykjavík í stað Gunnars Guðjónssonar, sem látið hefur af störfum. Þeir, sem eiga leið um heiðar og úthaga, eru beðnir að gera að- Dýraverndunarfélögin. Hentugasta fóður fyrir skógar- þresti er mjúkt brauð, kjöttægjur og soðinn fiskúrgangur. Dýraverndunarfélögin. UNDIR þessari fyrirsögn munu á hverjum degi birtast íslenzkar gamansögur og skrýtlur, og hafa fæstar þeirra birzt áður. Ef lesendur lurna á einhverjum skemmtiiegum sögum hft mun blað ið greiða kr. 50 fyrir hvefja þeifraV' sé’ih pí-entufr ^érðúr. Eh: ekki mega þær hafa fyrr birzt í öðrum ritum. Bréfin stílist: GLETTA DAGSINS, Vísir, Reykjavík. Eyþór er 6 ára, mikið kvennagull og hefir lítinn frið fyrir símahringingum. Þegar hringt er til hans, er hann vanur að halda símatólinu í útréttum handlegg og segja: „Eru þetta stelpur!" En í gær var hringt og spurt um Grím, tveggja ára snáða. Sá, sem hringdi, var Eyþór ÓIi, systursonur Eyþórs, einnig “ tveggja ára. Þegar Grími er sagt, að það sé síminn til hans, snarast hann að símanum með plastpela sinn í hendi, hálf- fullan af mjólk, grípur símatólið ,heldur ])ví armslengd frá sér og segir: „Eru þetta stelpur?“ (Ó. Ó. sendir). Stjörnuspá' morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Heimilisstörf húsmæðra eru nú undir ágætis afstöðum, -sem benda til að þau muni ganga bæði fljótt og vel. Kátína og skemmti- legheit verða nú ráðandi. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir að eiga auðvelt með að skipuleggja hlutina x samráði við maka þinn eða félaga í dag þar eð allt virðist nú liggja mjög ljóst fyrir. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Yfirmenn þínir munu nú líta störf þín mjög vinsamlegum aug- um og þú ættir ekki að taka neina áhættu með að valda þeim vonbrigðum. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú ættir að slá botninn í sem allra flest meðan vindurinn blæs með þér og hagstæðra afstaðna gætir. Skemmtanir undir hagstæð um áhrifum með kvöldinu. 7S27- Nei, ég á heldur ekki nema Iítið af peningum — ættum við ekki að fá okkur ostrur? Ef til vill er perla í einni þeirra. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: ÞU gerðir vel í því að heimsækja einhvern sjúkan *n eða kunn- ingja, þar eð slíkt yrði vel þegið. Gættu þfn gagnvart aðilum, sem bera öfund í brjósti gagnvart þér. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Vinur þinn einn er nú í góðri afstöðu til að hjálpa þér. Það kann hins vegar að kosta þig smáferð að ná fundi hans en það mun borga sig . Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Yfirmenn þínir gætu orðið þér mjög ráðagóðir um öflun auk- inna tekna, Ieitirðu ráðlegginga þeirra. Horfur á mjög góðum af- köstum í atvinnunni. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Allt bendir til að þér ættuð að berast talsvert góðar fréttir langt að, jafnvel frá öðru landi. Þú ættir að sinna bréfskriftum, sem mest nú. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þér bjóðast hentug tæki- færi til að ljúka ýmsum þeim málum, sem beðið hafa afgreiðslu nú um nokkurt skeið. Þú munt njóta aðstoðar háttsettra manna við það. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Vinir þínir og kunningjar munu geta varpað mjög skemmtilegu ljósi yfir hjónaband þitt og ann- an náinn félagsskap. Góð áhrif til ásta með kvöldinu. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Samstarfsmenn þínir og yfirmenn munu reynast þér mjög vel og þú getur komið miklu til leiðar með aðstoð þeirra. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir að ljúka öllum mikilvægum bréfaskriftum, sem dregizt hefur undanfarið að taka til meðferðar. Afstöður til skemmtana hentugar með kvöld- /N A NEW YORKAPARTMENT.. SSH, DSSMONP/ WE WANT TO SIMUtATE ACTUAL CONPITIONS NOW IF X CAN CHIP OVER THE PIANO— klúbbnum ... “ „Uss, Desmond, minn, líklega í C eða D.“ ef ég get slegið yfir píanóið .. . “ Um borð í „Hafdrottningunni“. „Það fór ístrengina, herra „Ég vona, að Rip Kirbyséekki upptekinn, þvl núna þörfnumst við hans svo sannarlega.“ ■MMBHaaaanKSB ANP ON THES.S. OCEAN QUEEN... HOPE KIRBY ISN'T TIEP UP ON SOME TOUSH PUZZLE. WE NEEP HIS HELP THIS TIME... I' íbúð Rips í New York: „Þarf ég endilegaað hafa pottlok á höfðinu? Kunningjar mínir í Copyrighf P. I. B. Bo* 6 Copenhagen

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.