Vísir


Vísir - 15.01.1963, Qupperneq 7

Vísir - 15.01.1963, Qupperneq 7
V í S I R . Þriðjudagur 15. janúar 1963. 7 Hreindým leita til byggða Miklar hreinhjarðir ganga nú niður undir bæi á Jökuldal hinum efra, enda alltítt að hreindýr haldi rú!>qnindir fcyggð á vetrum, eink- ■.;rn á útmánuðum. T’Uria er þó hagleysi til að dreifa inni á öræfunum, því jörð er alauð milli fjalls og fjöru og inn um öll öræfi og heiðar. Tals- verð snóþyngsli gerði á Austur- landi um veturnætur í haust, en sá snjór er fyrir löngu tekinn upp, og haglendi hvarvetna eins og bezt verður á kosið. Sem dæmi um það hve snjó'r er lítill til fjalla má geta þess að nýlega fór fólks- bifreið neðan af Héraði upp Jök- uldalsheiði alla leið í Möðrudal, en slíkt mun vera einsdæmi í svartasta skammdeginu. Allir fjallvegir á Austfjarðasvæðinu eru auðir og góðir yfirferðar sem á sumardegi og er það líka óvenju- legt. Vísir átti tal við Sigurð Blön- dal skógarvörð á Hallormsstað í gær. Hann sagði einstæða veður- blakt hár á höfði manns. Hins hafi komið snjókorn úr lofti svo heitið gæti frá því fyrir jól og ekki blaktað hár á höfði manns. Hin vegar hafa verið frost með meira móti og víða borið á vatnsþurrð. Hann sagði t. d. að flestar einka- ■ afstöðvar sem hann vissi um í grennd við sig væru hættar að ganga sökum vatnsþurrðar. Eins væri tekið að bera á vatnsskortj í Grímsá, þannig að vélar virkjun- arinnar væru yfirleitt ekki lengur í gangi á nóttinni, þess í stað væru dieselvélar í notkun þann hluta sólarhringsins. Vísir innti Sigurð eftir því hvort hreindýr væru komin heim undir bæi í Fljótsdalnum, en hann kvaðst ekki vita til að' svo væri, og ekki hafi þeirra orðið vart á Hallorms- stað. Undanfarna vetur hafa hrein- dýr komið alla leið inn í skóg- ræktargirðingu á Hallormsstað og jafnvel haldið sig þar langt fram á vor. Sigurður kvaðst aftur á móti nýlega hafa haft tal af Jóni bónda í Klausturseli á ofanverðum Jökul- dai og þar héldu stórar hreindýra- hjarðir sig heimundir bæ og raun- ar víðar á Jökuldal. Hafi þau gert það frá því fyrir jól. Krossgátuverðlaunin fc<> V9 ISiki ÍU’.t pá K,>. í.f.vi * V Pr .Á-'-’ú íl & m Citi £ R A H K A í 1 G u R S « . '*í*‘ T £ \‘ ú !iíl & j2 F N A n $ 1 í.;.. 0 H Æ F ijw 1 •** £ S A U lll iú A - r L A & A L z vÚú-* Hif L A 8jcr Q Rl ) k G hg* Umh,- fí £ l T A snxh H r f*!*w Hrctir 5. ÍL £ U P A / ? Pt««r A V £ X T 1 R biím tL L i N K)i«f niii-i R A T > * R r Þ R 1 R T 1 5ÍPW R Ö s ífkf £ i.nl A N A s T Hriti £ F S T / w, N Ua K A Lc K i T / R »1 juil 'fíf 0, 0 H 1 R mi** K R y r S •X. Scít í is s U P frz '£á ií U áxúi Xik £ i R tó í ilit t>! » Skjt kmt iiliui A T A N Lti H & / T £ N ksJí G A 1 VG A A n A M 0f*£ ut n s A R A R NC ? R K / N s T5"” r 0 iffis £ R N M 0 L A i 3 t rr?r A T A H / N u R A 1 ö Hfi- M 0 Mfit* “ \ $ m A ÍMi<t l P N A ítv £ £ / R S pm U.H A O K / Ð Tm-W Hey S % . L L íítili M £ ,)V Íálíi 1&. K N Ú A s T L s l N í 0 R l . A Itíck- *»* Ur-'1 K Á M M A R íif- L F / N N íríi/ G JU \ U P. A R vF- A T 1 .'.K» i±3 a A R N A N N it- -r f / A Ð s N a D ÆÐINGURINN OG KRISTINDÓMURINN Heldur þykir mér ungu meap irnir £ora serest Z'smeSicjn- legir ef þeir ætla nú að refsa prestum íslenzkrar kirkju fyr- ir það að þeir skuli ekki fylgja orðum Mósesbókar, eins og þessi Guðlaugur Einarsson ger- ir í Vísi þann 8. þ. m. Veit þessi ungi maður ekki að í lögmálasbókunum fimm úir og grúir af boðum og bönn- um á 238 stórum síðum? Flest af þeim teljast fyrir löngu úr- elt, og voru það þegar á Krists dögum. Og sumt þar er refsivert eftir réttarmeðvitund íslendinga og Iögum, eins og þessi ungi lögfræðingur ætti að vita. Veit hann ekki að annað boð- orðið hljóðar svo: Þú skalt eng- ar líkneskjur gjöra þér, engar myndir (II. Mósebók 20,4 og V. Mósebók 5,8) en samt prýð- ir hann dálka Vísis með einstak lega fríðri mynd af sér? Nú eru boðin samt talin helgust af „skýlausu banni Biblíunnar“, og ætti að vera auðvelt að halda þau, þar sem þau eru aðeins 10 að tölu. Veit ekki þessi ungi maður, að er Jesú Kristur kom í heim- inn, voru sum boðorðin þegar úrelt, og Hann var ákærður fyrir að brjóta þau, t. d. þegar Hann læknaði lamaða manninn á hvíldardegi og sagði: „Rís ( upp, tak sæng þína og gakk“. V ^SEírgarnir við ,mn ,-æknaða maíi'. „Það er hvíldardagur óg ptt er ekki Ieyfilegt að bera sængina". (Jóh. 5, 9 — 10) og „nú ofsóttu Gyðingarnir Jesúm fyrir það, að Hann gjörði þetta á hvíldar- degi“ (Jóh. 5, 16)? Veit hann ekki að Jesú hafði „sýnt sig þeim lifandi eftir písl sína, með mörgum órækj- um kennimerkjum, er hann lét þá sjá sig I fjörutíu daga“ (Post. 1,3)? Veit hann ekki að eftir kross- festingu sína birtist Jesú læri- sveinunum mörgum sinnum og sagði: „Farið út um allan heim- inn, og prédikið gleðiboðskap- inn allri skepnu" (Mark. 16, 15)? Veit hann ekki að gleðiboð- skapurinn var upprisa Krists og sigur yfir dauðanum? Veit hann ekki að það eru kenningar Krists og upprisa, sem er munur á kristinni trú og Gyðingatrú? Veit hann ekki að Jesú Krist- ur sagði eftir upprisu sfna, við lærisveinana: „Veginn þangað sem ég fer þekkið þér“ (Jóh. 14, 4) og Hann endurtekur: „Þér skuluð og vitni bera“ (Jóh. 15,27)? Var ekki Kristur að sanna ei- líft líf, með endurkomu sinni, til þess að treysta trú manna? Vill hann heimfæra það upp á heilaga postula Krists, sem hann slengir fram í grein sinni, „að hver sá, er leiti frétta hjá framliðnum, sé Drottni and- styggilegur" (V. Mósebók 18)? Eða telur hann Krist vera að afvegaleiða postula sína? Eða veit hann betur en Kristur hvernig eigi að boða kristna trú? i Veit ekki þessi ungi maður, að er hann tekur sér £ munn vígsluorð biskups um að „prédika Guðs orð hreint og ó- mengað, svo sem það er að finna í hinum spámannlegu og postullegu ritum, og í anda vorrar evangelisku lútersku kirkju" er hann einmitt að slá sjálfan sig á munninn, því lög- málsbækur Móse eru hér hvergi nefndar, og að íslenzk kirkja, sem mér finnst ætti ætti heldur að nefna sig kristna kirkjur en lúterska, byggist ekki á Mósebókunum, sem þessi ungi maður er að vitna í? Veit ekki þessi ungi maður að það -er trúarsamfélag Gyð- inga sem telur Mósebækurnar trúargrundvöll sinn, og að hann er að prédika Gyðinga- trú undir því yfirskini að hann sé kristinn? Maður veit ekki hvort maður á frekar að segja: Varið yður á falsspámönnum, eða: Vei þér, hræsnari, Einar E. Einarsson. PETUR HOFFMANN DRO MESTAN ÁLINN í gær var dregið um verðlaunin í krossgátu Vísis sem birtist í blaðinu 29. desember s. 1. Verðlaunin 500 krónur hlýtur Sigríður Bogadóttir, Hólavallagötu 9 og er hún beðin að vitja þeirra á mánudaginn á skrifstofu Vísis Laugavegi 178. Mokveiði áls var í landi Selja í Álftaneshreppi á Mýrum í sumar. Veiddust þar allt að 50 kíló á nóttu í hverja gildru. Hins vegar var ála | veiðin í heild mjög treg og eru ýms ar getgátur uppi um ástæður til þess. Fréttabréf S. í. S. greinir frá niðurstöðum þessa nýstárlega at- vinnuvegar á árinu, en forstöðu- maður álavinnslunnar er Gylfi Guð mundsson hagfræðingur. Um miðjan desember bárust Til- raunastöð Sjávarafurðadaeildar S. í. S. síðustu álarnir á þessu ári. Álar þessir voru veiddir i volgum lækjum Ölfuss, en á öðrum veiði- Mótmæligegn fíugvéladyn íbúar á Kársnesi í Kópavogi eru orðnir sárþreyttir á því, hvað flugvélar raska ró þeirra, þegar notazt er við flugbraút- ina, sem liggur norður-suður á Reykjavíkurflugvelli. Émsir Kópavogsbúar hafa ritað um þetta á undanförnum árum og krafizt þess, að flug- völlurinn verði lagður niður, bæði vegna þess að óþolandi hávaði stafi af honum, en einn- ig og ekki síður fyrir þá sök, að þeir telja mikla hættu stafa af starfsemi hans og sífelldu flugi yfir þéttbýlið á Kársnes- inu. Þessu hefur þó í engu verið sinnt, eins og menn vita, og nú hefur það bætzt við allra síð- ustu árin, að farið er að nota enn fleiri — og þar af leiðandi hávaðasamari — fiugvélar en áður, og jafnframt er flug með þeim tíðara nú en nokkru sinni fyrr. Er því þolinmæði Kárs- nesbúa á þrotum, að því er Vís- ir hefur frétt, og það svo, að efnt mun verða til almenns borgarafundar í barnaskólanum á Kársnesi á miðvikudagskvöld, til að ræða þetta mál og gera ákveðnar tillögur um úrlausn. Frummælandi á fundinum verður Guðmundur Karlsson blaðamaður, en forgöngumenn að þessu auk hans, eru Guðni Þorgeirsson kaupmaður, og Gunnar Flóvenz framkvæmda- stjóri. stöðvum hefur ekkert veiðzt eftir mánaðamót október / nóvember Aflinn hefur verið mjög lítill, svo ekki sé meira sagt, og miklu rninni en svartsýnustu menn fullyrtu. f upphafi veiðitilrauna, i maí, veiddist nokkuð sæmilega en þegar kom fram I júní fór aflinn snar- minnkandi og datt alveg niður um bjartasta tímann, eða fram í ágúst. Eftir að dimma tók nótt glæddist aflinn á ný og náði hámarki í sept- ember. í maí voru aðeins nokkrar gildrur í vatni en um mánaðamót júní/júli var búið að dreifa um 1000 gildrum til um 90 bænda og veiðiréttarhafa á svæðinu frá Álfta /irði vestur um til Skagafjarðar. Veiðin var mjög mismunandi eftir svæðum, sums staðar sæmileg, á einum til tveim stöðum góð, en víð ast hvar léleg. Um 70% heildarafl- ans veiddust i A- og V-Skaftafells- sýslum. Eitt atvik frá liðnu sumri varð til þess, að bægja frá skuggum svart sýni um framvindu álaveiða á Is- landi. Á tímabilinu 23. ágúst til 13. september aflaði Pétur Hoff- mann um 2000 kg. áls í 5 gildrur. Magn þetta veiddi hann á 3 vikum í landi Selja í Álftaneshreppi á Mýr um. Með tilliti til gildrufjöldans er um mokveiði að ræða, því það kom fyrir, að maður þessi fékk allt að 50 kílógrömm áls á nóttu í gildru. Margar getgátur hofo verið fram settar, til að skýra þett* veiðileysi, því veiðimagnið í ár er ekki í neinu hlutfalli við það miign, sem £ fyrra veiddist. Helzt hafa menn Iátið sér detta í hug eftirfaranði ástæður: 1) Hið tiltölulega kalda verður- far, sem verið hefur £ ár. 2) Vanþekking manna á heppi- Iegustu álaveiðistöðvum. 3) Annir álaveiðimanna (bænda), sem virðast falla saman við þann tíma, sem veiðivonin er hvað mest, þ. e. sauðburð að vorinu, smala- mennsku og slátrun að haustinu. 4) Hugsanlegt er og mjög senni- legt, að stofnbreytingar eigi sér stað hjá álnum, eins og öðrum fisk- um, og að árið í ár hafi verið neðri púnktur í slíkri stofnsveiflu. 5) Það er með álaveiðar, eins og annan veiðiskap, að það þarf að sinna þeim. Tími þarf að vera fyrir hendi, til þess að vitja um reglu- lega, helzt ekki sjaldnar en annan hvern dag. Hreinsun og yfirferð á tækjunum með tilliti til skaða þarf einnig gð framkvæma reglulega, því gölluð gildra veiðir ekki. Það er ekki minnsti vafi á þvi, að unnt muni að veiða talsvert magn af ál í sjó, ef dæma má af reynslu Svia og Dana. 95% af veiði Svía (1961 veiddu þeir 1.941 smá- lest) er veidd £ sjó. Með tilliti til þessarar staðreyndar er nauðsyn- legt að afla vitnepkju um, hvar állinn gengur á leið sinni til hrygn- ingarstöðvanna, hér með ströndum fram og kynna sér þau veiðitæki, sem henta til slíkra veiða. V 'ii’ i'\ ' i ’ > r . i ■ i : | i / \

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.