Vísir - 28.01.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1963, Blaðsíða 1
\ \ 4' 53. árg. — Mánudagur 28. janúar 1963. — 23. tbl. aðsýna fyllstu varúð Víðtæk leit að manni / nótt Sporhundurinn Nonni í Hafn- arfirði hafði nóg að gera síð- asta sólarhring. Auk hins látna manns sem hann fann í gær var hann tvisvar sinnum kallaður út til leitar, fyrst um kvöld- matarleytið I gær, en þá var saknað bams i Kópavogi. Var þar um að ræða níu ára dreng sem hafði farið að heiman frá' sér kl. 9 um morguninn. Var komið með Nonna á lögreglu- stöðina í Kópavogi, en rétt þeg- ar hann kom þar inn úr dyr- unum barst frétt um það að drengurinn væri kominn heim til sín. Vart var gæzlumaður spor- hundsins í Hafnarfirði, Marino Guðmundsson kominn heim til sfn, þegar hann var enn kvadd- ur út og var nú um að ræða leit að manni frá Vífilstaðarhæli Guðmundi Magnúsi Helgasyni, þrítugum að aldri. Hann hafði farið út snemma í gær og var ekki kominn heim. Að þessum manni var síðan leitað í alla nótt. Tóku þátt í leitinni 40 skátar úr Hafnarfirði og 40 skát ar úr Reykjavík voru að Ieggja af stað í morgun til að taka þátt f leitinni. Þegar komið var með hund- inn á staðinn sótti hann í tvær áttir ,niður að Vífilsstaðavatni og út að sjó við Amamesvog. En snemma í morgun kom Guðmundur Magnússon fram. Var það Gunnlaugur Ingason, lögregluþjónn úr Hafnarfirði, er var að aka til Vífilsstaða með skáta til leitarinnar. Sá hann þá gangandi mann rétt við veginn, nam staðar og reynd- ist þetta vera Guðmundur. — Hafði hann verið á gangi alla nóttina en gat ekki gert grein fyrir ferðum sínum, nema hvað hann sagðist hafa komið að sjó. Þessi leit að manninum var allerfið, þvf að vonskuveður Frh á ols 5 m í tilefni þess að á ein- vík og beðið hann að I um degi í síðusíu viku svara þeirri spurningu J áttu sér stað tvö bana- hvað unnt sé að gera til 8 bess að forðast hin ógn- ' vænlegu slys. Hefir lög- reglustjóri ritað eftir- M farandi ávarp til almenn ' fflp. ings, sein birtist hér á W ____w eftir: síðustu 10 árum hefir bif- reiðaeign tslendinga tvö- faldast eða vel það. Fullyrða má að notkun hverrar bifreiðar hefir aukizt til muna á sama tíma, enda þótt tölur liggi ekki fyrir um þau efni. Bifreíðarstjór um fer einnig ört fjölgandi. Láta mun nærri að tala bifreiða hér í Reykjavík hafi verið um 11500 um sfðustu áramót, eða nálægt ein bifreið á hverja sjö íbúa. Er sú hlutfallstala með þeim hæstu í borgum Evrópu. Sigurjón Sigurðsson, Iögreglustjóri. slys í umferðinni í ná- grenni bæjarins hefir Vísir snúið sér til lög- reglustjórans í Reykja- 1yrissulega hafa bifreiðar mikið fjárhagslegt og menningar- legt gildi. Hinu megiun við aldrei gleyma að þær hafa einn ig mikla áhættu í för með sér. Okkur er skylt að gera okkur þá staðreynd ljósa og vinna að Framh. á bls. 5. Stórar sðld- artorfur Guðmundur Helgi, maðurinn sem leitað var að í rigningu í alla nótt, er hér kominn fram heill á húfi og fær góðar móttökur á Vífils- stöðum eftir næturvolkið. Vfsir átti í morgun tal við Jakob Jakobsson l,eiðangursstj.. á Ægi. Hann sagði að veður hefði verið mjög slæmt til síld- arleitar og hafrannsókna fyrir sunnan land að undanförnu, og vegna veðurs hefðu þeir haldið sig austan Dyrhólaeyjar og gætu þvf ekkert sagt um veiði horfur þar fyrir vestan. Ægir hefir haldið sig á svæðinu vest an frá Skaptárdjúpi og austur fyrir Ingólfshöfða og hefir mælzt talsvert mikið sfldarmagn á ýmsum stöðum á þessu svæði. I nótt fann Ægir stórar torfur á austanverðu Síðugrunni og á Skeiðarárdjúpi, en ekki hafa ver ið tiltök á því undanfarið vegna veðurs að stunda veiðar þarna. Sporhandurínn fann hinn lútna skjótlega Hinn nýi sporhundur hann kvaddur út í fyrsta að maðufinn fannst en Hjálparsveitar skáta í sinn til að leita að týnd- hann var örendur. Hafði Hafnarfirði hefur nú um manni. Eftir að hann'' hann orðið bráðkvaddur sýnt svo ekki verður um hafði lyktað af föíum rétt fyrir utan Hafnar- villzt hæfileíka sína til hans tók hann þegar á fjörð. leitar. í gærdag var rás og leiddi það til þess, Framh á bis 5 Marino Guðmundsson, gæzlumaður Nonna við fjárhúsin hjá Hafn- arfirði, en skammt frá þeim fannst hinn látni maður. Með Marino| á myndinni er Birgir Dagbjartsson. 1 *r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.