Vísir - 28.01.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 28.01.1963, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Mánudagur 28. janúar 1963. VÉLAHREINGERNINGIN gó8a. Vönduð Þ R I F Fljótleg. Þægileg. Simi 35-35-7 Hólmbræður, hreingerningar. Sími 35067. Tökum að okkur smíði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri járn- smíðavinnu. Katlar og Stálverk, Vesturgötu 48, sími 24213. Bílabó. an. Bónum, þvoum, þrlf- um. Sækjum, sendum. Pantið tfma í síma 20911 eða 20839. Hreingerningar, gluggahrcinsun. Fagmaður f hverju starfi. — Sími 35797. Þórður og Geir. Bifreiðaeigendur. Nú er tími til að bera inn f brettin á bifreiðinni. Sími 3-70-32. Húseigendur, set plast á handrið fljót og góð vinna. Sími 17820 fyr- ir hádegi og milli kl. 7 og 8 e.h. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., sfmi 15166. Tökum að okkur eldhúsinnrétt- ingar, innismíði og smfði klæða- skápa. Sfmi 34629. Hrengerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsavið- gerðir. Setjum f tvöfalt gler, o. fl. og setjum upp loftnet. Sfmi 20614. Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar á bíla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skipholti 21, sími 11618. Bifreiðaeigendur. Bóna bfla. — Sími 37168. Pantið með fyrirvara Geymið auglýsinguna. Breytum og lögum föt karla og kvenna. Saumum úr tillögðum efn- um. Fatamótttaka frá kl. 1-3 og 6-7 alla daga. Fataviðgerð Vest- urbæjar, Víðimel 61, kj. Ræstingakona óskast annað hvert kvöld. Mjólkurbarinn. Barnarimlarúm með dýnu til sölu Sími 14977. Stúlka óskast til eldhússtarfa og önnur í afgreiðslu. Kaffistofan, Austurstræti 4, sfmi 10292. ) HÚSAMÁLUN. Sími 34779. Vantar stúlku í sveit. Má hafa 1-2 börn. Sími 33119. Fullorðin kona óskar eftir ráðs- konustöðu f Reykjavfk eða ná- grenni. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld merkt: Ráðskona. Vinna. Stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Er vön af- ;greiðslu í verzlun. Sími 20192. I Erlend -hjón vantar húshjálp nokkra tíma í viku. Sími 17600 til kl. 6 í dag og á morgun. Snfð og þræði saman dömukjóla Guðrún Pálsdóttir, sími 19859. Kúnstoppuð föt. Regio, Laugav. 56. Verzlunin Vörubílstjóri óskast í Laugarneshverfi. Reglusamur heimilisfaðir gengur fyrir. Uppl. í síma 34653. , Keflavík — Suðurnes Til sölu ljóst birki-hjónarúm með góðri fjaðradýnu. Verð kr. 2.500.00. Einnig 2 djúpir stólar á kr. 400 stk. — og tvíbreiður dfvan. Uppl. í sími 2310, Keflavfk. Matsvein. — Beitingamann. Matsveinn og beitingamaður óskast að línubát. Sími 38152. Saumastúlkur Saumastúlkur óskast nú þegar. Saumastofa Franz Jezorski. Aðal- straeti 12. Jarðarför SIGRÍÐAR FJELSTED fer fram frá dómkirkjunni þriðjudag 29. þ. m. klukkan 14,30. Jarðsett í gamla kirkjugarði. Ásta Fjelsted, Kristjana Blöndahl, Sigfús Blöndahl. \ Eiginmaður minn GUÐMUNDUR ELÍASSON stórkaupmaður andaðist 18. þ. m. Bálför hefir farið fram. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og /ináttu. Guðrún Guðmundsdóttir. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sfmi 10059. Geymsluhúsnæði, upphitað, 25 ferm. í miðbænum í götuhæð. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt: „Geymsluhúsnæði".__________(446 Herbergi til leigu fyrir stúlku. — Barnagæzla æskileg. Uppl. Álfta- mýri 2, 4. hæð. Vantar 3ja herb. íbúð í Vestur- bænúm frá 1. apríl. Matthías Frf- mannsson, kennari, Ránargötu 49, sími 23017. Rúmgott herbergi óskast í aust- urbænum. Sími 20412 kl. 4-6 í dag. Róleg eldri kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Má vera f góð- um kjallara. Sfmi 23283. Lítil íbúð óskast helzt í risi fyr- ir einhleypa konu sem vinnur úti. Uppl. kl. 5-7 í síma 17116. Ungan reglusaman mann vantar 1 stóra stofu eða tvö minni her- bergi. Sími 13914. Barnlaus hjón óska eftir Iítilli íbúð. Sími 23455. Herbergi á góðum stað til leigu. Sími 34069 eftir kl. 8. Óska eftir 2ja—3ja herbergja í- búð. Tvennt fullorðið í heimili. — Sími 19026. Fullorðin stúlka, sem vinnur úti allan daginn óskar eftir herbergi, eldunarpláss æskilegt. Sími 16170 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi til Ieigu til vors handa reglusamri stúlku. Uppl. að Laug- arnesveg 108, 4. h. t.h. Reglusamur maður sem vinnur úti á landi og er lítt§“þgp« ó, eftir herþergi. Sírni; -i Lyklakippa tapaðist á Laugavegi frá Ásbyrgi að Mjólkurstöðinni. Finnandi hringi í síma 33514. Blár páfagaukur tapaðist úr Skaftahlíð sl. föstudag. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 14023. Tapazt hafa litlar litmyndir. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 19773 éða 16458. Sl. Iaugardagskvöld tapaðist á árshátíð Vestmannaeyjafélagsins í Silfurtunglinu karlmannsgullhring ur með steini. Finnandi hringi f síma 19809. Fundarlaun. Fundin karlmannsgleraugu á Tjörninni á nýársdag. Sími 14544. Flugbjörguarsveitin. Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. ján. 196Í) kl. 20,30 í Tjarnarkaffi (uppi). Dagskrá: 1. Venjuleg aðal fundarstörf. 2. Önnur mál. 3. kvik mynd. — Stjórnin. (0g IPOÍIIIÍ'ÍÖJ KÉMiR HRAFNÍ5TU344.5ÍMÍ 38443 LESTUR*STÍLAR*TALÆFÍNGAR — SMURSTÖÐIN Sætúnl 4 — Seljum allar tegundir af smuroliu. FI!5( og góð afgreiðsla. Sfmi 16-2-27. KAROLÍNA - fyrri hluti sögunn ar, sem nú er að koma f Vísi, fæst hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeiid. Hafnarstræti 1. Sími 19315. SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavamasveitum um land allt. — í Reykjavfk afgreidd síma 14897 Orgel til sölu og sýnis milli kl. 4—8 þessa viku hjá Elíasi Bjarna- syni, Laufásvegi 18.________(4450 Klæðaskápur til sölu, mjög 0- dýrt. Sími 24531 kl. 7—10. (441 Glæsilegar þýzkar svefnherberg- ismublur til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis eftir kl. 3 í dag. Miðtún 36, kjallara. Skíði. Góð fullorðinsskíði, bind- ingar og stálstafir til sölu Grett- isgötu 55C. Nýtt sófasett og nýr svefnbekk- ur til sölu. Uppl. í Nóatúni 27 eftir kl. 7. Nýleg Everest samlagningavél til sölu. Einnig nýr spælflauelskjóll nr. 40, Eiríksgötu 17, niðri, sími 13537. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Sími 15581. Dívanar. Mesta úrva.’ið, Adýrir og sterkir, Lau, æg 68. inn sundið Simi 14762. Ttt TÆKIFÆRISGJAFA: - Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustlg 28. — Sfml 10414 HUSGAGNASKALINN. Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn .errafatnað eólfteppi og fl Sfmi 18570 (00C Notað gólfteppi óskast. Uppl. f síma 32450. Til sölu falleg þýzk svefnher- bergishúsgögn. Verð 5500 kr. Til sýnis eftir kl. 3 í dag og á morgun til kl. 1. Miðtún 36, neðri hæð. Fataefni, ensk, nýkomin. Litaval. Sömuleiðis ódýr efni í drengja- buxur o. fl. Klæðaverzlun H. Andersen og sön, Aðalstræti 16. Skíði. hickori skíði til sölu á Grettisgötu 55 C. Geymslupláss til sölu fyrir lít- inn bíl. Sími 20-8-39. (444 Danskur svefnskápur til sölu. Sími 16616 eða 32933. Gólfdúkur. Tvær rúllur af líno- leumgólfdúk og tvær rúllur af dúkafillt. Uppl. Hlégerði 15, Kópa vogi eða i síma 11081 frá kl. 6-9. Til sölu plötuspilari með hátal ara, segulbandstæki, hrærivé’ fatngður o.fl. Kaupi stofuskápa og ;fataskápa vel með farna. Vörusal- 'an Ó'Sinsgötu 3. Barnavagn til sölu, danskur lftill, sem má taka í sundur. Vífilsgötu 17. Pantið fermingarveskin tíman- lega. Sími 37711. Til sölu skíði, lítil borð, eldavél og contrabassi. Sími 23822. F.n^k"r yn kápa, lítil númer til sölu. Sími 23347. Barnagrind óskast. Sími 32757. Lítið Philips útvarpstæki til sölu. Sími 35490. Barnarimlarúm og klæðaskápur til sölu. Sími 34680. Giísfaf Ólafsson næsiai euanogniaöui Austurstræti 17 . Simi 13354 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Oðinsgötu 4. Sími 11043. Verksmiðjustörf - stúlkui Okkur vantar stúlkur og rosknar aonur til starta nú þegar. Kexverk- smiðjan Esja, Þverholti 13. Simi 13600. Segulband Amerískt segulbandstæki til sölu. Verð aðeins kr. 2500,00 Upplýsingar í síma 20033 milli 2—4 í dag. Afgreiðslustúlka Stúlka helst vön afgreiðslu óskast nú þegar. Uppl. í Bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu 39. Bílstjóri Breska sendiráðið óskar eftir bilstjóra, Enskukunnátta æskileg. Uppl. 9—12 f. h. í síma 15883. Vikapiltur óskast Vikapiltur óskast, ekki yngri en 16 ára. Góð kjör. Uppl. í skrifstofu Hótel Vík. Stúlka 16—18 ára óskast í prentsmiðju hálfan daginn. Uppl. í síma 24649. Nærfatnaður Karlmanna ov drengja fyrirliggiandi. k L K Muller Stúlkur stúlka eða kona ekki yngri en 23 ára vön afgreiöslu óska^t í söluturn 3 kvöld i viku.Uppl. Hátúni 1 1. hæð kl. 6—8 ekki i síma. Afgreiðslustúlka eða mann I óskast í kjörverzlun. Upplýsingar í síma 35020. Keflavík — Suðurnes I Til sölu, ljóst hjónarúm úr birki, með góðri fjaðradýnu. Verð 2.500. Einnig 2 djúpir stólar á ,rr. 400 stk. og tvíbreiður dívan. Upplýsingar í síma 2310 Keflavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.